1 / 31

Nóg til af vatni?

Nóg til af vatni?. Menningarsamfélög til forna voru byggð þar sem nægt vatn var. Þurr svæði setja samfélögum skorður. Vatn er auðlind! Um 1 milljarður fólks býr við skort á vatni í þróunarlöndunum. Flóð. Eru algengust náttúruhamfarir í heiminum. Flóð eru eðlilegur þáttur í vistkerfinu.

tarala
Download Presentation

Nóg til af vatni?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nóg til af vatni? • Menningarsamfélög til forna voru byggð þar sem nægt vatn var. • Þurr svæði setja samfélögum skorður. • Vatn er auðlind! • Um 1 milljarður fólks býr við skort á vatni í þróunarlöndunum. LAN-103

  2. Flóð • Eru algengust náttúruhamfarir í heiminum. • Flóð eru eðlilegur þáttur í vistkerfinu. • Auka frjósemi árdala. • Hættulegust eru flóðin í berum árdölum. • Hvernig getur maðurinn átt þátt í flóðum? • Þök og malbik (vatn kemst ekki niður). • Holræsakerfi (styttir tíman). • Brýr þrengja að árbökkum. • Gömul holræsi (taka ekki við öllu vatninu). LAN-103

  3. Nóg til af vatni? • Menn hafa sótt grunnvatn djúpt niður og dælt upp til neyslu. • Sumt grunnvatn endurnýjast á 10.000 árum. • Þar sem yfirborðsvatn er tekið er hætta á sjúkdómum s.s. húð-og augnsjúkdómum. LAN-103

  4. Vatn- aðgengi og eftirspurn • WHO telur að hver maður þurfi 150l á dag til matar, drykkjar og þvotta. • Í Kenía eru 5 l á mann! • Gerið samanburð á iðnríkjum og þróunarlöndum. • Íbúar jarðar nota núna 5x meira vatn en 1950. • Til að ákvarða hvort til sé nægilegt vatn er notað hugt. Flæðieining = 1 milljón m3 LAN-103

  5. Vatn- aðgengi og eftirspurn (2) • Ef 500 manns eru um 1 flæðieiningu er talað um vatnskort v/ þess að þá er ekki hægt að fullnægja þörfum samfélagsins. D: miðríki U.S. • Hámark er 2000 manns á flæðieiningu. D: Ísrael. • Varanleg lausn að nota gamalt grunnvatn? LAN-103

  6. 50% þurrlendis er alþjólegt vatnasvið. Aukin fólksfjölgun = Aukin krafa um vatn. Fólk sem býr neðarlega verða alltaf fyrir neikvæðum áhrifum þeirra sem búa ofar. Hver á vatnið? LAN-103

  7. Vatnskortur • Vatnsskortur = meiri uppgufun en úrkoma. • Svæðið þar sem viðvarandi vatnsskortur er: • Norður, Suðvestur- og Austur-Afríka. • Norður Kína. • Indlandi. • Kringum Kaspíhaf og Aralvatn. • Bandaríkin (mið og vesturhluti landsins). • Mið-Austurlönd • Innri hluti Ástralíu. LAN-103

  8. Nytjavatn á Íslandi • Af landinu renna um 5000 m3. • 1000 m3 er lindarvatn. • Verst er að ná lindarvatni á gömlu blágrýtissvæðunum. • Íslenskt vatn er gott vegna þ/ að það er gerla og efnasnautt. • Íslenskt vatn er ekkert afburðarvatn. Inniheldur ekki mikið af steinefnum (steindum). LAN-103

  9. Hafið • Meðalhæð meginlandana yfir sjó er 875m. • Frá strönd og út á 200m dýpi er landgrunn (6-7% hafsvæðisins). • Af landgrunninu tekur við landgrunshlíð og nær niður á djúpsjávarbotninn. • Djúpsjávarbotninn er þakinn þykkri eðju sem er gerð úr kísil og kalkskeljum lífvera. LAN-103

  10. Hafið 2 • Meðaldýpi 3800 m. • Dýpst 11 km. • Meðalhæð lands og sjávarbotns 2500 m. • 90% af fæðunni sem sótt er í höfin kemur af landgrunninu. LAN-103

  11. Hafstraumar • Hafstraumarnir eru v/ upphitun sólar, snúnings jarðar, tunglsins, vinda o.f.l. • Heitir hafstraumar flytja varma til kaldari svæða (mynd bls. 144). • Hitastig er 25°C hærra á Íslandi en á sambærilegum breiddargráðum sem ekki njóta hlýs sjávar. • Færibandið! Kaldur og eðlisþungur sjór sekkur við heimskautin og berst í átt til miðbaugs, við miðbaug streymir upp næringarríkur djúpsjór sem og í Indlandshafi og Kyrrahafi. LAN-103

  12. Sjávarföllin (flóð & fjara) • 2x á sólahring fáum við flóð og fjöru. • Sjávarfallsbylgjan er af völdum aðdráttarafls tunglsins (sólar). • Flóð verður á þeim hluta jarðar sem snýr að tunglinu og þeim sem snýr frá því vegna miðflóttaafls. • Þegar sól, jörð og tungl mynda beina línu er stórstreymt. • Þegar sól, jörð og tungl mynda 90° horn er smástreymt. LAN-103

  13. Maðurinn og ströndin • Ströndin er auðlind. • Ferðaþjónustan er ört stækkandi tekjulind ríkja. • Miðjarðarhafi er innhaf, 100 milljónir manna búa umhverfis það. • 120 stórborgir losa skólpið út í það. • Um 75% skólpsins er óhreinsað. • Út í M. renna 70 stórar ár og um 85% af þeim erum mengaðar (iðnaðarúrgangur, skólp, eiturefni o.f.l.) • 1/3 olíuflutningaskipa sigla um M. • Stærstu strendur við M. eru hreinsaðar með sterkum efnum áður en ferðamenn mæta á staðinn. LAN-103

  14. Nýting hafsins • Fiskveiðar í dag eru hrein verksmiðjustarfsemi. • Fiskur er auðlind sem endurnýjast með takmörkunum. • Gengið var á fiskistofna í heiminum með þeim afleiðingum að þeir hrundu og sumum var nær útrýmt s.s. síld og makríl í Norðursj. (Ansjósuveiðar Perúmanna) LAN-103

  15. Nýting hafsins 2 • Samkvæmt útreikningum geta höfin séð meirihluta íbúa jarðar fyrir nauðsynlegum næringarefnum (einkum próteini). • Í dag er fimmti hver maður háður próteini úr hafinu. • ¼ af því sem veiddur er hafnar í dýrafóðri. LAN-103

  16. Hver á hafið? • Árið 1982 var skrifað undir hafréttindasáttmála þar sem kveðið var á um nýtingu hafsins og hafsbotn. • Mikilvægustu ákvæði sáttmálans voru, • 12 mílna landhelgi • 200 mílna efnahagslögsaga • Það var þó ekki fyrr en 1994 sem nógu mörg ríki höfðu skrifað undir hann og hann öðlaðist gildi. LAN-103

  17. Hafréttindasáttmálinn 1982 • Landhelgi 12mílur: • Eign viðkomandi ríkis. • Skip, flugvélar þurfa að fá leyfi til að fara inn fyrir landhelgi viðkomandi ríkis. • En ferðaréttur virtur. • Efnahagslögsaga 200mílur: • Einkaréttur á nýtingu hafsins og auðlinda á hafsbotninum. • Strandríki geta set lög til að vernda hafsvæðin í kringum landið (Ísland). • Ef hafsvæðið er ekki nægilega stórt skal fara eftir miðlínu t.d. á milli Grænl. og Ísl. LAN-103

  18. 200 mílur LAN-103

  19. Íslenskur sjávarútvegur • Á hverju byggir íslenskur efnahagur? • Sjórinn umhverfis Ísl. er mjög auðugur af næringarefnum og birtuskilyrði eru góð. • Fyrir A og V land mætast hlýir og kaldir hafstraumar. Við slík skilyrðir berst næringarríkur djúpsjór upp á yfirborðið. • Næringarsöltin nýtast í ljóstillífun. • Svifþörungar eru í hlutverki frumframleiðenda í hafinu. LAN-103

  20. Íslenskur sjávarútvegur 2 • Að vori tekur yfirborð sjávar að hitna. • Lóðrétt blöndun er lítil en birta eykst, vöxtur hleypur í þörungagróðurinn sem gengur á næringarsöltin. • Framleiðni minkar svo þegar líður á sumarið. • Um haustið eykst svo lóðrétta blöndunin svo aftur og þá verður annar kippur. • Plöntusvif dýrasvif uppsjávarfiskur (loðna)  botnfiskar (ýsa, þorskur, steinbítur). LAN-103

  21. Nytjastofnar • Helstu nytjastofnar við Ísl: • Botnfiskar: þorskur, ýsa, steinbítur. • Liðdýr: Humar og rækja • Lindýr: Hörpudiskur og kúfiskur • Spendýr: Hvalur og selur (áður fyrr) • Flestir stofnar eiga sín kjörsvæði s.s. Þorskur og ýsa sem eiga hrygningarstöðvar fyrir vestan land (verbúðir) og uppsjávarfiskur sem gengur fyrir austan land (bræðslur). LAN-103

  22. Saga sjávarútvegsins • Uppistaða íslensks sjávarútvegs síðan um landnám hafa verið árabátar eða fram á 20.öld. • Algengastir voru sexæringar, flestir urðu þeir 3000 talsins í lok 19.aldar. • Útgerð þilskipa hófst í byrjun 19.aldar og í lok hennar barst um ¼ af afla landsmanna með þeim (flest urðu þau um 100-200). • Seint á 19.öld hófust tilraunir með vélbáta eða 1881. LAN-103

  23. Saga sjávarútvegsins 2 • Fyrst í stað settu menn vélar í gömlu sexæringana. • Á fyrstu áratugum 20.aldarinnar komu fyrst til sögunnar eiginlegir togarar. • Í kringum 1940 höfðu þeir leyst árabátana af hólmi. • Bátar fyrri alda þurftu ekki hafnarmannvirki. ATH! • Við það breyttust landfræðilegar forsendur hina ýmsu bæja. LAN-103

  24. Saga sjávarútvegsins 3 • Útgerðin fluttist á staði sem voru skammt frá fiskimiðunum og hafnarstaða var góð. • Afleiðingin varð sú að byggðarlög við sjávarsíðuna í kringum landið stækkuð. • Framan af öldinni voru helstu útgerðastaðirnir Hafn. og Rvk. • Eftir WWII voru keyptir 40 togarar og dreift niður á bæjarfélögin (nýsköpunartogarar). • Þeim fylgdi uppbygging í bæjarfélögunum, betri hafnaraðstaða, aukin atvinna, frystihús o.s.frv. • Um togarana voru stofnaðar svokallaðar bæjarútgerðir LAN-103

  25. Saga sjávarútvegsins 4 • 1970 komu til sögunar ný tæki, skuttogarar (ísfisktogarar). • 1984 breyttust landfræðilegar forsendur aftur þar sem frystitogararnir komu til sögunnar. • Frystitogarar eru ekki háðir neinni staðsetningu þar sem þeir vinna aflann um borð og frysta. LAN-103

  26. Vinnsla sjávarafurða • 1)Mikilvægast vinnslugreinin er frysting. • 50% útflutningsverðmæta af sölu sjávarafurð. • Frystihús 150 en fer fækkandi v/ frystitog. • Nú er 30% af aflanum unnin um borð. • 2)Söltun • 20% útflutningsverðmæta • 50% þorsk sem veiddur er fer í söltun LAN-103

  27. Vinnsla sjávarafurða 2 • 3) Bræðsla (mjöl & lýsi) • Uppsjávar fiskurinn fer í bræðslu. • Staðsetning verksmiðja er mikilvæg í þessu. • Fram á 19.öld var helsta útflutningsvara hertur fiskur. • Nú er farið að bera á útflutningi á flugfiski. • Fullvinnsla: Niðursoðnar vörur auk fiskrétta. • Ný vinnsla hefur verið í farvatninu og er það vinnsla á kítini. LAN-103

  28. Kvótinn • Aðgangur að sjó var frjáls fyrst í stað. • Tæknivæðing fiskiskipaflotans leiddi til þess að setja varð hömlur á nýtingu nytjastofna sjávar. • Segja má að kvótakerfið hafi fært fiskistofnanna úr sameign í einkaeign. LAN-103

  29. Kvótakerfið • Markmiðin eru þríþætt: (Fyrstu tvö voru efnahagsleg en það þriðja var samfélags.) • Koma í veg fyrir ofnýtingu og hámarka lífrænan afrakstur sem hafið gefur frá sér. • Koma í veg fyrir sóun á fjármagni vegna offjárfestingar í skipum og öðrum búnaði, hámarka fjárhagslegan afrakstur . • Að dreifa arðinum með sem réttlátustum hætti aftur til samfélagsins. LAN-103

  30. Kvótakerfið 2 • Fyrsta veiðistjórnin tók til síldar, rækju og loðnu (ekki þorsks). • Eftir að svartaskýrslan kom út árið 1975 og sett var heildaraflamark þorsks fyrir árið. • Árið 1978 var skrapdagakerfið sett á þar sem fjöldi daga sem stunda mátti þorskveiðar var kynntur. LAN-103

  31. Kvótinn 3 • Árið 1983 var kynnt til sögunar kvótakerfið eins og það er í dag. • Upprunalega var það tvískipt, afla- og sóknarmark. • Sóknarmarkskerfið var fljótlega lagt til hliðar en aflamarkið (kvótinn) varð meginreglan. • Hverju skipi var úthlutaður kvóti í heildarafla 7 botnfisktegunda og fór það eftir veiðireynslu áranna 1981-83 hvað hver fékk úthlutað. • Í upphafi var framsal milli fyrirtækja/skipa bannað en árið 1991 var það gefið frjálst. • Afleiðing: Samþjöppun á fárra hendur aflaheimilda. LAN-103

More Related