1 / 26

Rekstur heilbrigðisþjónustu lög , réttindi, skyldur og ábyrgð

Rekstur heilbrigðisþjónustu lög , réttindi, skyldur og ábyrgð. Sjálfsstætt starfandi félagsráðgjafar 14. janúar 2011 Anna Björg Aradóttir yfirhjúkrunarfræðingur, sviðsstjóri gæða- og lýðheilsusviðs, Landlæknisembætti. Helstu umfjöllunaratriði. Markmið og hlutverk Landlæknisembættisins

tad
Download Presentation

Rekstur heilbrigðisþjónustu lög , réttindi, skyldur og ábyrgð

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Rekstur heilbrigðisþjónustu lög , réttindi, skyldur og ábyrgð Sjálfsstætt starfandi félagsráðgjafar 14. janúar 2011 Anna Björg Aradóttir yfirhjúkrunarfræðingur, sviðsstjóri gæða- og lýðheilsusviðs, Landlæknisembætti

  2. Helstu umfjöllunaratriði • Markmið og hlutverk Landlæknisembættisins • Faglegar kröfur til þjónustu • Skráning • Gæði og öryggi þjónustu • Eftirlit

  3. Hlutverk landlæknis • Tryggja gæði heilbrigðisþjónustu • Stuðla að heilbrigði landsmanna • Lög um landlækni • Veita stjórnvöldum, heilbrigðisstarfsfólki og almenningi ráðgjöf. • Safna og vinna upplýsingar um heilsufar og heilbrigðisþjónustu. • Hafa eftirlit með heilbrigðisþjónustu og heilbrigðisstarfsfólki. • Stuðla að skynsamlegri lyfjanotkun og hafa þar eftirlit. • Sinna gæðaþróun, öryggismálum, faglegum kröfum og leiðbeiningum. • Sinna kvörtunum almennings og halda skrá yfir atvik í þjónustunni. • Stuðla að rannsóknum og menntun að kröfum þjónustunnar. • Veita starfsleyfi • Sóttvarnalög • Sóttvarnalæknir starfar við embættið • Skipuleggur, samræmir og ber ábyrgð á sóttvörnum. • Heldur skrá um smitsjúkdóma og ónæmisaðgerðir.

  4. Örfáar staðreyndir • Stofnað 1760 • 17 landlæknar • Geir Gunnlaugsson er núverandi landlæknir • Fimm svið: gæða- og lýðheilsusvið, heilbrigðistölfræðisvið, sóttvarnasvið, skrifstofu- og fjármálasviðs og yfirstjórn. • Í árslok 2010 voru 36 starfsmenn í 30 stöðugildum • Frumvarp um sameiningu við Lýðheilsustöð

  5. Skiptir þetta máli fyrir ykkur? • Félagsráðgjafar eru heilbrigðisstétt • Starfa í mismunandi geirum • Sumir eru með rekstur á stofum • Aðrir eru launþegar • Upplýsingar um umfang, eðli og gæði þjónustunnar eru litlar • Eftirlit tengist kvörtunum og leyfisveitingum • Lítið samstarf um gæðaþróun

  6. Starfsleyfi/sérfræðingsleyfi • Ekki má starfa sem félagsráðgjafi nema hafa starfsleyfi frá landlækni • Sama gildir um sérfræðingsleyfi • Mikilvægt er að fagfélög, menntastofnanir og embættið kynni þessar kröfur • Þarf að kynna í námi • Upplýsingar um umsóknarferli er á vef embættisins

  7. Tilkynning um rekstur og faglegar lágmarkskröfur • Tikynna þarf rekstur nýrrar heilbrigðisþjónustu til landlæknis • Landlæknir metur hvort uppfyllir faglegar lágmarkskröfur • Staðfestir eða synjar • Sama á við um viðamiklar breytingar eða ef rekstri er hætt

  8. Faglegar kröfur- Lög um landlækni 41/2007 6. gr.Faglegar kröfur til reksturs heilbrigðisþjónustu. Ráðherra skal, að fengnum tillögum landlæknis og að höfðu samráði við viðkomandi heilbrigðisstéttir, kveða í reglugerð á um faglegar lágmarkskröfur til reksturs heilbrigðisþjónustu á einstökum sviðum. Reglugerðin skal byggjast á þekkingu og aðstæðum á hverjum tíma og skal hún endurskoðuð reglulega. Í reglugerðinni skal m.a. kveða á um lágmarkskröfur um mönnun, húsnæði, aðstöðu, tæki og búnað til reksturs heilbrigðisþjónustu. Reglugerð nr. 786/2007- ítarlegri lýsing

  9. Faglegar kröfur frh. Þeir sem hyggjast hefja rekstur heilbrigðisþjónustu, þ.m.t. ríkið og sveitarfélög, skulu tilkynna fyrirhugaðan rekstur til landlæknis. Með tilkynningunni skulu fylgja fullnægjandi upplýsingar um starfsemina, svo sem um tegund heilbrigðisþjónustu, starfsmenn, búnað, tæki og húsnæði. Landlæknir getur óskað eftir frekari upplýsingum og gert úttekt á væntanlegri starfsemi telji hann þörf á því. Með sama hætti skal tilkynna landlækni ef meiri háttar breytingar verða á mönnun, búnaði, starfsemi og þjónustu rekstraraðila. Sé rekstri heilbrigðisþjónustu hætt skal tilkynna landlækni um það.

  10. Staðfesting landlæknis • Landlæknir staðfestir hvort fyrirhugaður rekstur heilbrigðisþjónustu uppfyllir faglegar kröfur og önnur skilyrði í heilbrigðislöggjöf. Hið sama gildir þegar ráðherra eða sjúkratryggingastofnunin endurnýjar samninga við heilbrigðisstofnanir. Óheimilt er að hefja starfsemi á sviði heilbrigðisþjónustu nema staðfesting landlæknis liggi fyrir. Landlækni er heimilt að gera frekari kröfur sé það talið nauðsynlegt vegna eðlis þeirrar starfsemi sem um er að ræða. Staðfesting landlæknis verður jafnframt að liggja fyrir við meiri háttar breytingar skv. 2. mgr.

  11. Staðfesting landlæknis • Heimilt er að skjóta synjun landlæknis um staðfestingu skv. 3. mgr. til ráðherra. Sama á við um ákvörðun landlæknis um að gera frekari kröfur skv. 3. mgr. Sé um að ræða heilbrigðisþjónustu sem ríkið hyggst reka hefur ráðherra þó ávallt úrskurðarvald um það hvort skilyrði laga og faglegar kröfur skv. 1. mgr. eru uppfylltar. • Landlæknir heldur skrá yfir rekstraraðila í heilbrigðisþjónustu og skal hann tilkynna ráðherra og sjúkratryggingastofnuninni um allar breytingar sem verða á skránni. • Fyrir úttekt landlæknis skv. 2. mgr. og staðfestingu hans á því að faglegar kröfur séu uppfylltar, sbr. 3. mgr., er heimilt að taka gjald samkvæmt nánari ákvæðum í reglugerð sem ráðherra setur.

  12. Eyðublöð og tilkynningaratriði • http://www.landlaeknir.is/Pages/1330 • Rekstraraðili • Ábyrgðaraðili • Flokkur heilbrigðisþjónustu • Tegund heilbrigðisþjónustu Hver er að reka þjónustu ?

  13. Tilkynningaratriði frh • Samskipti við sjúkling. • Lýsing á starfsháttum í samskiptum við sjúkling (sbr. lög um réttindi sjúklinga og siðareglur heilbrigðisstétta).

  14. Tilkynningaratriði frh • Skráning. • Lýsing á formi skráningar og sjúkraskrárkerfi, meðferð persónugreinanlegra upplýsinga, fyrirkomulag varðandi varðveislu gagna, afritun á gögnum, tilflutning á gögnum og eyðingu gagna, (sbr. lög, reglugerðir, siðareglur heilbrigðisstétta, tilmæli landlæknis vegna öryggis sjúkragagna í tölvum,tilmæli landlæknis um lágmarksskráningu samskipta.

  15. Tilkynningaratriði frh • Símenntun. • Lýsing á lágmarkskröfum við að viðhalda faglegri þekkingu og færni starfsmanna (sbr. lög og reglugerðir um heilbrigðisstéttir og siðareglur heilbrigðisstétta).

  16. Tilkynningaratriði frh • Mönnun. • Fagsvið og fjöldi starfsmanna á ábyrgð rekstraraðila.

  17. Tilkynningaratriði frh • Húsnæði. • Lýsing á húsnæði;(hafa ber í huga kröfur heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga og skyldur varðandi eldvarnir og vinnuvernd). • Búnaður og tækjakostur. • Lýsing á helsta tækjakosti sem notaður er í meðferðarskyni, vegna skráningar, sótt- og dauðhreinsunar og öðru sem lýtur að þjónustu við sjúklinga.

  18. Tilkynningaratriði frh • Gæðavísar. • Upptalning gæðavísa (e. quality indicators (QI)), sem eru mælikvarðar á gæði viðkomandi heilbrigðisþjónustu.

  19. Gæðavísar • Mælikvarðar til að meta hvort gæði þjónustu séu í samræmi við viðurkennda faglega staðla og viðmið • Með gæðavísum er reynt að skilgreina áreiðanlega og réttmæta mælikvarða fyrir stofnanir eða tiltekna þjónustu • Mikilvægt er að velja ekki aðeins gæðavísa sem auðvelt er að mæla, heldur einnig taka tillit til mikilvægi þeirra • (JCAHO, 2003; Nordiska ministerradet, 2003; WHO, 2003)

  20. Skráning • Lög um sjúkraskrár nr. 55/2009 • Skylda • Lágmarkskröfur skv. lögum og tilmælum landlæknis • Skráningarform • Réttur sjúklinga • Aðgengi • Öryggi og varðveisla gagna • Persónuvernd – varðveisla – afritun – upplýsingagjöf - afdrif

  21. Skráning í heilbrigðisþjónustu – til hvers er hún? Mikil skráning fer fram í heilbrigðisþjónustu og er hún hluti af reglubundnu starfi margra stétta • Til hagsbóta fyrir sjúklinginn • Til hagsbóta fyrir heilbrigðisstarfsmanninn • Til hagsbóta fyrir stofnunina • Til hagsbóta fyrir skipulag og stefnumótun í heilbrigðisþjónustu Því meira sem við leggjum í þetta starf því meiri verðmæti sköpum við með rafrænni skráningu

  22. Eftirlit landlæknisUndir eftirlit landlæknis heyra á annað þúsund rekstrareiningar og þúsundir starfsmanna • Eftirlit embættisins með heilbrigðisþjónustunni byggir á þeirri hugmyndafræði að árangursríkasta leiðin til að bæta gæði þjónustu sé að: • Efla samstarf og samráð við rekstraraðila og starfsfólk • Veita ráðgjöf varðandi umbætur og á þann hátt að hvetja til góðra verka • Bæði reglubundið eftirlit og eftirlit að gefnu tilefni • Höfum eflt staðlaðar úttektir til að fylgjast með að faglegum kröfum sé fullnægt

  23. Hver er tilgangur eftirlitsins ? Leit að sökudólg ? Shame, blame and punishment game Auka gæði þjónustunnar ? Samstarf til að að ná sem bestum árangri Hvatning til góðra verka

  24. Þakka þeim sem hlýdduStundum er leiðin löng og ströng en þó oftar blómum prýdd

More Related