1 / 16

Fræðsla f. sumarstarfsfólk

Fræðsla f. sumarstarfsfólk. Réttindi Skyldur Kjarasamningur Röðun launa Gögn við ráðningu Nám og námskeið sem nýtast í starfi Launaseðill. Réttindi. Ráðningarsamningur Tímavinna Útborgun launa Greiðslutímabil launa Yfirvinna Vaktarálag. Réttindi. Frítökuréttur Matar og kaffitímar

yuki
Download Presentation

Fræðsla f. sumarstarfsfólk

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fræðsla f. sumarstarfsfólk • Réttindi • Skyldur • Kjarasamningur • Röðun launa • Gögn við ráðningu • Nám og námskeið sem nýtast í starfi • Launaseðill

  2. Réttindi • Ráðningarsamningur • Tímavinna • Útborgun launa • Greiðslutímabil launa • Yfirvinna • Vaktarálag

  3. Réttindi • Frítökuréttur • Matar og kaffitímar • Álags- og yfirvinnulistar • Trúnaðarmenn/stéttarfélög

  4. Skyldur • Veikindi • Stundvísi • Yfirvinnuskylda • Skipta vakt • Breyting á skipulagðri vakt • Þagnarskylda/trúmennska

  5. Röðun launa SFR • Ein tafla, launaflokkur frá 01 og upp í röðun 45 • Stuðningsfulltrúar byrja í 07 • Síðan telja starfsreynsla og nám/námskeið • Stúdentspróf gefur ekki launaflokk lengur • BA gráða frá háskóla gefur 1 launaflokk

  6. Röðun hjá SFR Dæmi: • Grunnur er 07 • Flokkur eftir 3 mánuði, þrjú, fimm eða níu ár í starfi, mest 4 flokkar = 11 • Síðan er hægt að meta námskeið, annað nám eða háskólaeiningar, yfirleitt 1-2 flokka • Starfsreynsla í öðrum umönnunar- og uppeldisstörfum skal metast sem starfsreynsla hjá stofnuninni að fullu

  7. Röðun launa hjá SFR • Þrepin fara eftir lífaldri • Háskólanmám frá KHÍ og frá HÍ sem nýtist starfi, • 1-2 flokkar • Sérstakt nám fyrir stuðningsfulltrúa hefur ákveðið mat, • 2 flokkar grunnur • 1 flokkur framhald • = 3 flokkar • Vek athygli á brú í félagsliðanám

  8. Vaktarvinna Álag: • Eftir klukkan 17.00 virka daga • Mánu- til fimmtudaga er greitt 33% álag • Föstu-, laugar- og sunnudaga er greitt 55% álag • Næturvaktir eru alltaf greiddar með 55% álagi • Rauðir dagar með yfirvinnu eða stórhátíðarálagi og bætingu

  9. Gögn við ráðningu • Skattkort • Vottorð um starfsreynslu • SFR námskeið fyrir stuðningsfulltrúa • Háskólaeiningar • Námskeið sem nýtast í starfi • Félagsliðanám eða annað nám

  10. Launaseðill • Útborgað 1. hvers mánaðar • Launaflokkur • Starfshlutfall • Starfsreynsla hjá stofnun • Allt er lítur að launum s.s. • mánaðarlaun, vaktarálag, veikindi, lífeyrissjóðir, gjöld til stéttarfélaga, skattur o.fl

  11. Laun • Tilkynna breytingar á heimilisfangi • Starfsvottorð, þarf fyrirvara • Skattkort, gefa fyrirvara • Fylgjast sjálf/ur með hækkunum t.d. vegna lífaldurs, kemur ekki sjálfkrafa • Greiðslur í séreignasjóði

  12. Á vinnustöðum félagsins • Handbækur • Starfslýsingar • Kjarasamningar • Heimasíða www.styrktarfelag.is • Stefnur félagsins • Annað lesefni

  13. Fræðsla • Fræðslunefnd • Fræðsluáætlu fyrir hvern vetur • Fyrir alla • Fyrir ákveðna hópa • Frjáls mæting • Skyldunámskeið • Skyndihjálp • Nýliðafræðsla

  14. Starfsmenntasjóðir • Samstarf við forstöðumann • Réttindi í sjóðnum • Umsókn til starfsmannastjóra eða stéttarfélags • SV leggur út og fær endurgreitt • Mismunandi hlutfall og upphæðir eftir stéttarfélögum • Starfa í ár hjá félaginu

  15. Starfsmannasamtöl • Vettvangur starfsmanns og stjórnanda að ræða saman með kerfisbundnum hætti • Grundvallast á fyrirliggjandi starfslýsingu. • Byggjast á trúnaði. • Kerfisbundið samtal. • Einu sinni á ári eða á 18 mánaða fresti

  16. Til umræðu • Líðan í starfi – starfsumhverfi • Frammistaða – samskipti • Endurmenntun og starfsþættir • Markmið • Upplýsingaflæði • Samantekt

More Related