1 / 22

Flug og byggðaþróun

Flug og byggðaþróun. * Ýmsar tilgátur og staðhæfingar * Flestar tölur lýsa stærðargráðu en ekki niðurstöðu mælinga * Til umræðu. Kafli 1. Flug og byggð á Íslandi. Flug og byggð á Íslandi. Tilgátur:. Án flugs vildu sárfáir búa á Íslandi. Flug er undirstaða nútíma búsetu á Íslandi.

shelby
Download Presentation

Flug og byggðaþróun

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Flug og byggðaþróun * Ýmsar tilgátur og staðhæfingar * Flestar tölur lýsa stærðargráðu en ekki niðurstöðu mælinga * Til umræðu Pétur K Maack

  2. Kafli 1 Flug og byggð á Íslandi Pétur K Maack

  3. Flug og byggð á Íslandi • Tilgátur: Án flugs vildu sárfáir búa á Íslandi Flug er undirstaða nútíma búsetu á Íslandi Pétur K Maack

  4. Fáeinar tölur þessu til stuðnings • Rúm 470 þ. Íslendingar fóru úr landi með flugi árið 2007 • Flestir komu heim aftur • Notuðu um 85 milljarða erlendis • 180 þ.kr. á mann Íslendingar nú til dags ferðast og vilja geta ferðast Pétur K Maack

  5. Erlendir farþegar • Fjöldi erlendra ríkisborgarar sem komu til landsins var rúm 470 þ. • Þeir nota um 60 milljarða hérlendis • Kannski nær 100 milljörðum ??(Tourisim Satelite Account ?) • 12,6% gjaldeyristekna frá ferðamönnum • Sú tala 5% á Norðurlöndum Ferðaþjónusta mjög mikilvæg atvinnugrein Pétur K Maack

  6. Nauðsyn flugs vegna annarra atvinnuvega • 12-15% farþega í viðskiptaerindum • Líklega yfir 100 þ. á ári • Tæp 300 manns á dag • Innlendir og erlendir • ,,Allnokkrir starfa erlendis og koma heim um helgar” Nútíma viðskipti og höfuðstöðvar fyrirtækja hérlendis óhugsandi án reglubundins flugs Pétur K Maack

  7. Flugið sem atvinnugrein • Til og frá landinu – 40 milljarðar ? • Ath. líka erlendir flugrekendur • Innanlandsflug 4-5 milljarðar • Íslenskir flugrekendur árið 2006 • Áætlað út frá flugtímum og verðmæti flugtíma. Alls 195 þ. flugtímar • Samtals yfir 120 milljarða virði árið 2006 • Atlanta, Icelandair, Flugfélag Íslands, JetX. Bláfugl, City Star, (Flugskóli Íslands), o.fl. Pétur K Maack

  8. Framleiðslutekjur árið 2006 Pétur K Maack

  9. Flugið sem atvinnugrein á Íslandi • Bandaríkjamenn mesta flugþjóð í heimi í flutningaflugi (atvinnu) Íslendingar 10 sinnum umsvifameiri en Bandaríkjamenn miðað við höfðatölu ? Pétur K Maack

  10. Starfsmenn í flugi • Flugstjórar og flugmenníslensk flugskírteini 700 • Erlendir flugmenn í íslenskum loftförum tæp 300 • Flugvéltæknar tæp 500 • Aðrir áhafnameðlimir ?? Pétur K Maack

  11. Flug Flug gríðarlega mikilvæg starfsemi á Íslandi og grundvöllur búsetu Pétur K Maack

  12. Kafli 2 Innanlandsflug og byggðaþróun Pétur K Maack

  13. Farþegar um aðra flugvelli en KEF • Innanlandsflug um KEF nánast ekkert • Farþegar um aðra flugvelli í innanlandsflugi – hreyfingar 932 þ Um 240 þ farþegar ef reiknað er með að fljúga fram og til baka Pétur K Maack

  14. Farþegar frá landinu (eða til) • Keflavíkurflugvöllur rúm 900 þ • Reykjavíkurflugvöllur um 20 þ • Egilsstaðaflugvöllur 10 þ • Akureyraflugvöllur 6 þ • Norræna 8-10 þ Langmest um Keflavíkurflugvöll > 95%Vaxandi frá RVK, AK, EGS Pétur K Maack

  15. Innanlandsflug árið 2007 • Alls ein milljón hreyfing/farþega á flugvöllum öðrum en KEF • Reykjavík 471 þ farþega um völlinn • Bakki 24 þ farþega um völlinn • SAMTALS 495 Þ farþega - tæp 250 þ nöfn • Akureyri 221 þ farþega um völlinn • Egilsstaðir 158 Þ farþega um völlinn • Ísafjörður 50 þ farþega um völlinn • Vestmann. 49 þ farþega um völlinn • Hornafj. 10 Þ farþega um völlinn Pétur K Maack

  16. Innanlandsflug - Innanlandsvellir Fjöldi farþega í innanlandsflugi árið 2007 er sá mesti frá upphafi heldur meiri en árið 1999Tæpir 950 þ eða tæp 240 þ persónur Aldrei hafa farið fleiri farþegar um flugvellina RVK, EGS, AEY Pétur K Maack

  17. Hvers virði er þetta flug fyrir byggðir landsins ? • Velta 4-5 milljarðar í innanlandsflugi • Viðskiptafarþegar 30-40%; 75 þ–100 þ á ári • 350 -400 viðskiptafarþegar virka daga frá Rvk. • Fargjöld þeirra 5-7 m.kr. á dag • Virði þessara starfa á dag ? - 15 m.kr. á dag? • Væri þessi starfsemi ef flugs nyti ekki ? • Sérfræðistörf ? Sérfræðivinna sem fer á milli um 3-4 milljarða virði á ári ? Pétur K Maack

  18. Önnur mikilvæg áhrif flugs innanlands • Sérfræðistörf • Rannsóknir, kennsla, tæknimál, sérhæfðir iðnaðarmenn, .... • Birgðastjórnun - varahlutir • Heilbrigðisþjónusta – sjúkraflug • Tengsl ættingja • Sameiginlegt forræði barna ? • Flugöryggi í flutningaflugi miklu meira en á vegum. Pétur K Maack

  19. Samgönguáætlun • Stefnt að sem flestir eigi greiðan að gang að höfuðborgarsvæðinu innan 3,5 klst. • (Drögin frá samgönguráði lögðu til 3 klst.) Tilgáta: Tilflutningur sérfræðistarfa sbr. að framan byggir á 1 – 1,5 klst. ferð Pétur K Maack

  20. 60-70 % farþega ekki í viðskiptaferð • Dæmi um mikilvægi innanlandsflug? • Hluti af kjarasamningi • (Starfsmenn Alcoa 10-12 ferðir á ári innanlands – hluti starfskjara) • Það eru gerðir þjónustusamningar um flug • 3,5 klst. viðmið í samræmdri samgönguáætlun Útboð á staði; Bíldudalur, Gjögur, Sauðarkrókur, Þórshöfn, Vopnafjörður, Grímsey, Höfn, Vestmannaeyjar, • Í Bandaríkjum eru flugfélög sem gera beinlínis út á slíka samninga Pétur K Maack

  21. Reykjavíkurflugvöllur (Skýrsla frá í apríl 2007) • B-kostir (= fara úr Vatnsmýrinni) sýna mun meiri þjóðhagslega hagkvæmni • (Megin hagkvæmnin vegna minni aksturs innanbæjar) • Kostur B1a Hólmsheiði • Gera verður fyrirvara um þann kost er varðar nýtingu vegna hæðar lands;135m • Kostur B2a Keflavíkurflugvöllur • Veldur umtalsverði afturför í flugsamgöngum innanlands Pétur K Maack

  22. Til hugleiðinga Hvaða áhrif hefur það á byggðaþróunef/þegar verulegar breytingar verðaá flugvelli á höfuðborgarsvæðinu ????? Pétur K Maack

More Related