1 / 16

STÚDENTA RAPP...

STÚDENTA RAPP. Þorgerður Guðmundsdóttir Stud med 15.apríl 2005. Methotrexate = MTX. Mest notaða antimetabolite lyfið við krabbameinum hjá börnum MTX er byggingarl hliðstæða fólic sýru. Verkunarmáti MTX. Samkeppnis hindri við DHFR  hamlar DNA, RNA og prótein myndun

redford
Download Presentation

STÚDENTA RAPP...

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. STÚDENTA RAPP... Þorgerður Guðmundsdóttir Stud med 15.apríl 2005

  2. Methotrexate = MTX • Mest notaða antimetabolite lyfið við krabbameinum hjá börnum • MTX er byggingarl hliðstæða fólic sýru

  3. Verkunarmáti MTX • Samkeppnis hindri við DHFR  hamlar DNA, RNA og prótein myndun •  áhrif á actívar frumur í frumuskiptingu

  4. Ábendingar f börn • ALL (acute lymphoblastic leukemia) • AML (acute myeloblastic leukemia) • Non-Hodgkin’s lymphoma • Osteosarcoma • Prophylaxa f meningeal leukemiu • JRA • ofl

  5. Skammtar og lyfjagjöf • Krónísk po/im meðferð  vikulegir sk ~ 20mg/m2 • iv meðferð, mjög breitt skammtabil, frá 10mg bolus – 33.000mg/m2 samfelld infusion á 24klst • Háskammtameðferð: Skammtar >100-300mg/m2 (samfelld inf), ber að fylgja eftir með “rescue” agent, leucovorin, til að koma í veg fyrir alvarl eitrun. po, im, sc, it, iv

  6. Skammtar og lyfjagjöf frh • Hleðslu og infusion skammtar þurfa að ná ákv stöðugum [MTX]p • Loading dose (mg/m2) = 15·[MTX]p (µM) • Infusion dose (mg/m2/klst) = 3 ·[MTX]p (µM)

  7. Lyfhrif og lyfjahvörf • Frásogshraði og magn (po) mjög breytil (5-95%) • Bioavailability (po MTX) ↓mikið ef m mat • Útskilnaður aðall um nýru • Mv líkamsyfirborð, er líka aldursháð • ↑VD hjá börnum • Fylgjast nákvæml m [MTX]p og gefa leucovorin ef clearance er seinkaður

  8. Alvarlega skert nýrnastarfsemi Þekkt ofnæmi f MTX Flokkur D – ekki öruggt á meðgöngu, pósitív merki um áhættu f fóstur Frábendingar

  9. Sérstakar viðvaranir • Tækifæris sýkingar v/ónæmisbælingar! • Eiturverkanir á meltingarfæri, lifur, lungu, taugakerfi, húð • Nýrnastarfsemi – fylgjast m, tryggja nægil hydration og gera þvag basískt • Háskammtameðf – gefa fólíninsýru (kalsíumfólínat, vökvagjöf og afsýring þvags + fylgjast m eiturverkunum og útskilnaði MTX)

  10. Milliverkanir • Samtímis m öðrum cytostaticae – additive toxicity fylgjast m beinmergsbælingu og eiturverkunum á nýru, meltingarf og lungu. • Önnur lyf sem keppa um bindingu við albúmín • NSAIDs – alvarl og stundum banvæn aukning á eiturverkunum MTX • Lyf sem trufla útskilnað MTX um nýru • Forðist: Etanól, fólat supplement, mjólkurvörur og sólhatt (echinacea, v/ónæmisstimulerandi áhrifa?)

  11. Aukaverkanir • Algengast: munnbólga, leukopenia, ógleði og kviðverkir • Neurologískar complicationir • Alvarl höfuðv, hnakkastífleiki, ógleði/uppköst og hiti. Einnig demyelinerandi encephalopathy e mán/ár • Húð – erythema, alopecia, de-/hyperpigmentation húðar • Hyperuricemia, gölluð oogenesis/spermatogenesis, diabetes • GIT – ulcerative stomatitis, glossitis, gingivitis, ógl/uppk, niðurgangur, anorexia, perforation etc • Hematologic – Leukopenia, thrombocytopenia. Mergbæling! • Nýrnabilun • Hepatotoxicitet – cirrhosis, portal fibrosis • Lungnaskemmdir – interstitial pneumonitis • Secunder cancer!

  12. Ofskömmtun/eitrun • Fof beinbergsbæling og áhrif á munn-melt.slímhúð, < 5-14d • Sáramyndun í slímhúð í munni fyrsta merki um eitrun • Hægt að koma í veg f eitrun hjá flestum sj mþa gefa leucovorin rescue! • Nephrotoxicity – nýrnabilun við háskammta MTX gjöf er acut mál! • Neurotoxicity • MTX osteopathy – beinverkir, osteoporosis

  13. Rescue meðferð m Methotrexate • MTX gefið í “banvænum skammti” • Rescue meðferð m Leucovorin • Í samræmi við ákv kúrfur þe útfrá [MTX]p • Vökvaforgjöf (iv + po  2x viðhald) og þvag gert basískara

  14. Resistance • Í ALL og osteosarcomum hefur sést: • Skert upptaka MTX • ↓ tjáning himnuflutningspróteins sem tekur MTX upp inn í fr

  15. Eftirköst ca meðferðar? • Hvað með eftirköst ca meðferðar hjá þeim sem lifa af? • Neurologískar complicationir • Hepatotoxicitet (+cirrhosis) • Lungnaskemmdir • Ófrjósemi • Aseptic necrosis í beinum, osteoporosis • ofl

  16. Hanging Out With My Doc

More Related