1 / 16

Hjarta og Æðasjúkdómar

Hjarta og Æðasjúkdómar. Long QT Syndrome Stefán Ólafur Stefánsson. Hjarta og Æðasjúkdómar. Teljast til algengna heilbrigðisvandamála Eru hvað algengastir í iðnríkjum Fyrir miðja 20 öldina jókst nýgengi þessara sjúkdóma á Vesturlöndum

pomona
Download Presentation

Hjarta og Æðasjúkdómar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hjarta og Æðasjúkdómar Long QT Syndrome Stefán Ólafur Stefánsson

  2. Hjarta og Æðasjúkdómar • Teljast til algengna heilbrigðisvandamála • Eru hvað algengastir í iðnríkjum • Fyrirmiðja 20 öldinajókstnýgengiþessarasjúkdóma á Vesturlöndum • þóhefurnýgengiþeirradregistsaman á síðustuárum

  3. Hjarta og Æðasjúkdómar • Flest dauðsföll talin vera vegna æðakölkunar • sjúkdómursemherjaroftast á ósæð • Viðæðakölkunþrengjastæðarnarogminnablóðkemsttilvefjalíkamanns en ella • Viðgreiningubyggirlæknirfyrstogfremstgreiningusína á sjúkrasögueinstaklingsins

  4. Æðakölkun-áhættuþættir • Áhættuþættirfyriræðakölkunerueftirfarandi: • Hækkað blóðgildi kólesteróls sem tengist mikilli fituneyslu, mettaðri fitu og kólesterólmyndun • Fjölskyldusaga um æðakölkun • Háþrýstingur • Tóbaksreykingar

  5. Hjartasjúkdómar og erfðir • Erfðaupplagið sem veldur hjartasjúkdómum of óljós • Einkum þó karlmenn sem eru í meiri hættu • Stöðugar rannsóknir í gangi til að reyna draga fram þennan þátt erfða í hjartasjúkdómum

  6. Hjartagallar • Liggja oftar en ekki í erfðum • árlegafæðast um 70 börn á íslandimeðhjartagalla • meðhöndlaðirmeðskurðaðgerð, hjartaþræðingueðalyfjagjöf • Algengasteraðþeirséugreindirstraxviðfæðingu en getaþókomiðseinnafram.

  7. Long QT syndrome/ Lang QT • hjartasjúkdómursemkomfram á sjónarsviðiðárið1957 • orsakastafstökkbreytinguíjónagöngum • Langt QT orsakastafgöllumímjöglitlum Na+ eða K+ jónagöngumíhjartafrumum • Jónagöngíheilbrigðuhjartagerirjónumkleyftaðferðast inn ogútúrhjartafrumum

  8. Long QT syndrome • hreyfingar á þessum jónum valda framleiðslu og endurhleðslu á rafboðum hjartans. • Í einstaklingummeðLangtQT opnastjónagönginekkiréttþegarhjartaðendurhleðst • veldurþvíaðjóninhreyfastekki á réttumtímum • Ennekkibúiðaðáttasig á sjúkdómnumtilfullnustu

  9. Orsök • 1 afhverjum 5-7000 einstaklingumerumeð Long QT syndrome • orsökhanserutalinveraerfðagallieðahannséáunnin • Efhanneráunninerþaðvegnamisnotkunarlyfjaeðajónaefnaójafnvægi • Áunnagerðinmikiðalgengari

  10. Erfðagallinn • í 85% tilfellumsemþaðerfistfráforeldri • í 15% tilvikastökkbreytingsem á sérstað í einstaklingnumsjálfum • Tvær genastökkbreytingarvalda 90% þessaratilfella • LQTS1 og LQTS2

  11. Langt QT á íslandi • Á íslandieru3 fjölskyldursemhafaheilkenni Lang QT-bils • Í tveimuraffjölskyldunumhafaþærsitthvortastökkbreytinguna. • Önnurerígenisemkallast KCNQ1 en hiní HERG geninu • Ekkibúiðaðfinnageniðíminniætt • Sjúkdómurinngeturverið á alltað 20 genum

  12. Hvernig er Lang QT greint? • Tvennskonar próf • Hjartalínurit, þar sem sést bil á milli Q og T • Rannsaka gen einstaklingsins • Hjartalínuritið talið betra

  13. Meðhöndlun sjúkdómsins • Öllum tilfellum lyfjagjöf • Þeirsemeruímeirihættufábjargráðgræddanísigaðauki • Tækið fylgist með hjartslætti einstaklingsins • Getur veitt hjartanu kraftmikið stuðog bjargað lífi einstaklingsins.

  14. Bjargráður • Oftast grætt fyrir neðan öxl sjúklings • Tveir þræðir þræddir að hjartanu, • Önnur í gegnum Vinstri viðbeinsbláæð og þaðan inní vinstri uparms og höfuðbláæð sem gengur inn í efri holæð. Þaðan liggur hún svo í hægri gátt. • Hin leiðslan liggur inní hægri slegil.

  15. Hvað er hægt að gera? • HjartaogÆðasjúkdómareruvaxandivandamálíokkarnútímasamfélagi • fólkfærþóhjartaeðaæðasjúkdómþóekkiséuneiniráberandiáhættuþættirtilstaðar • Erfðasjúkdómaraðmörguleyti • Margtísambandiviðsjúkdómahjartansennekkivitað

  16. Heimildaskrá • Bogi Ingimarsson, 1995, Sjúkdómar í Mönnum, Iðnú, Reykjavík • Cygankiewicz I. og Zareba W.Progress in CardiovascularDiseases Volume 51, þriðja útgáfa, Nóvember-Desember 2008, bls 264-278 (http://www.sciencedirect.com/science?_ob=ArticleURL&_udi=B75BG-4TYS5N9-8&_user=5915660&_rdoc=1&_fmt=&_orig=search&_sort=d&view=c&_acct=C000068853&_version=1&_urlVersion=0&_userid=5915660&md5=906bd49da39b37e2a357e1525ad7fcdf. Skoðað 7. mars 2009 • Doktor.is, ,,Hvað eru hjarta og æðasjúkdómar”. Vísindavefurinn ,http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=50567. Skoðað 9. mars 2009 • E.PSolomon-G.APhilips, 1995, Líffæra og Lífeðlisfræði, Iðnú, Reykjavík • Long-QT-Syndrome.com, 2005 ,,An introductiontoLong QT syndrome”. Long QT Syndrome.com,, http://www.long-qt-syndrome.com/long_qt_syndrome_intro.html. Skoðað 4. mars 2009

More Related