1 / 9

Blóðrásin

Blóðrásin. Mannslíkaminn 3.kafli. Blóðrásarkerfið. Flytur súrefni og næringarefni til frumna líkamans Losar frumur líkamans við koltvíoxíð og önnur úrgangsefni Er samsett úr hjarta , slagæðum , bláæðum og háræðum. Hjartað. Hjartað situr á milli lungnanna og er holur vöðvi með 4 hólfum:

ikia
Download Presentation

Blóðrásin

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Blóðrásin Mannslíkaminn 3.kafli

  2. Blóðrásarkerfið • Flytur súrefni og næringarefni til frumna líkamans • Losar frumur líkamans við koltvíoxíð og önnur úrgangsefni • Er samsett úr hjarta, slagæðum, bláæðum og háræðum

  3. Hjartað • Hjartað situr á milli lungnanna og er holur vöðvi með 4 hólfum: • Hægri gátt – tekur við súrefnissnauðu blóði frá líkamanum • Hægra hvolf (slegill)– dælir súrefnissnauðu blóði til lungnanna • Vinstri gátt – tekur við súrefnisríku blóði frá lungunum • Vinstra hvolf (slegill) - dælir súrefnisríku blóði út til líkamans

  4. Blóðrásarkerfið • Litla hringrásin: • Hægra hvolf hjartans • Lungnaslagæðar • Lungnaháræðar • Lungnabláæðar • Vinstri gátt hjartans • Stóra hringrásin: • Vinstra hvolf hjartans • Ósæð (stærsta æð líkamans) • Slagæðar • Háræðar • Bláæðar • Holæðar • Hægri gátt hjartans

  5. Hjartalokurnar • Hjartalokur koma í veg fyrir að blóð flæði frá hvolfum upp í gáttir. • Slagæðalokur koma í veg fyrir að blóð flæði úr stóru slagæðunum og aftur ofan í hvolfin. • Sérhæfðar vöðvafrumur stjórna samdrætti hjartans. 2 2 3 1 1 Ef við hlustum á hjartað með hlustpípu heyrum við tvö hjartahljóð. Fyrst heyrum við þegar hjartalokurnar skella aftur og síðan þegar slagæðalokurnar skella aftur.

  6. Hjartað • Hjartað slær um 70 – 200 sinnum á mínútu, fer eftir áreynslu og þjálfun hjartans. • Hver hjartsláttur finnst sem púls eða æðasláttur á úlnlið eða á hálsi. • Hjartað hvílist aldrei. Kransæðar liggja um hjartavöðvann og sjá honum stöðugt fyrir næringu og súrefni. • Blóðþrýstingur í æðum ræðst af þrennu: • Hversu hratt hjartað slær • Hve miklu blóði er dælt út í hverju hjartaslagi • Viðnáminu í æðum líkamans • Mestur er blóðþrýstingurinn í ósæðinni en minnstur í bláæðum. Til að blóð komist frá neðri hluta líkamans til hjartans þarf það að fá aðstoð frá vöðvum. • Þol byggir á úthaldi vöðvanna og því hversu miklu súrefnisríku blóði hjartað getur dælt til vöðvanna.

  7. Blóðið • Blóðið er úr: • Blóðvökva (vatn, steinefni, sykur, prótin og hormón) • Blóðfrumum sem myndast í beinmergnum: • Rauðkorn – innihalda blóðrauða sem flytur súrefni um líkamann • Hvítkorn – eru hluti af ónæmiskerfinu og skiptast í átfrumur, T-frumur og B-frumur eftir því hvaða hlutverki þær gegna. • Blóðflögur – valda storknun blóðsins þegar við fáum sár

  8. Hreinsistöðvar líkamansA. nýru • Nýrun: • Sía úrgangsefni og vatn úr blóðinu og mynda þvag. • Þvagið berst svo með þvagpípunum niður í þvagblöðruna og út með þvagrásinni.

  9. Hreinsistöðvar líkamansB. Lifur • Lifur: • Stærsta líffæri líkamans um 1,5 kg. • Fjarlægir skaðleg efni úr blóðinu • Myndar gall sem brýtur niður fitu í fæðunni • Geymir orkuforða (glýkógen) og ýmis önnur nauðsynleg næringarefni

More Related