1 / 21

Svona gerum við

Svona gerum við. Rannsókn á upplýsinga- og samskiptatækni í leikskólastarfi Kristín Norðdahl S vala Jónsdóttir. Rannsóknarspurning. Hvernig er upplýsinga- og samskiptatækni notuð í sex leikskólum?. Rannsóknaraðferðir.

piper
Download Presentation

Svona gerum við

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Svona gerum við Rannsókn á upplýsinga- og samskiptatækni í leikskólastarfi Kristín Norðdahl Svala Jónsdóttir

  2. Rannsóknarspurning • Hvernig er upplýsinga- og samskiptatækni notuð í sex leikskólum?

  3. Rannsóknaraðferðir • Val á leikskólum • Leikskólar sem hafa sýnt því áhuga að vinna með upplýsinga- og samskiptatækni • Aðferðir sem notaðar voru við gagnasöfnun • Viðtöl við leikskólakennara • Vettvangsathuganir í leikskólunum • Athuganir á fyrirliggjandi gögnum

  4. Upplýsinga- og samskiptatækni í leikskólunum má skipta í • Notkun verkefna t.d. í kennsluforritum og tölvuleikjum

  5. Notkun tölvunnar sem verkfæri • Notkun tölvunnar til samskipta og upplýsingaöflunar

  6. Kennsluforrit og leikir • Viðhorf leikskólakennaranna • Leikföng sem má læra ýmislegt af • Sakna leikja sem byggja á hugmyndafræði leikskóla þar sem litið er á börn sem einstaklinga sem búa yfir mikilli getu • Hlutverk leikskólakennaranna • Stjórna hvaða forrit börnin geta valið um hverju sinni • Tímastjórnun • Hvetja til samvinnu og samhjálpar

  7. Kennsluforrit og leikir • Börnin sýna tölvuleikjum mikinn áhuga • Börnin leika sér gjarnan fleiri saman í einni tölvu • Börnin sækja í að vera í sama leiknum hlið við hlið í tveimur tölvum • Dæmi um að börn hafni ákveðnum leikjum

  8. Teiknað á tölvu • Áhuginn eykst með aukinni kunnáttu og færni • Hvað læra börnin?

  9. Teiknað á tölvu • Mismunandi viðfangsefni og aðferðir

  10. Tveggja ára Þriggja ára Fjögurra ára Fimm ára

  11. Verkefnavinna • Skjásýningar • Sögugerð • Ferðasögur • Ævintýri • Lestrarbækur

  12. Fyrsta lestrarbókin

  13. Verkefnavinna • Dagatal • Kynningarefni • Um leikskólann • Um Akureyri

  14. Verkefnavinna • Myndbandagerð

  15. Tölvutengd víðsjá

  16. Búið að taka mynd af Brynjari sem er • hálffeiminn við þetta allt saman. • Leikurinn gengur út á það að sprengja • blöðrur og hér er Brynjar að gera sig kláran. 4 ...Og það færist fjör í leikinn. • Hér sést Brynjar á skjánum tilbúinn að • sprengja Hér sést Brynjar á skjánum tilbúinn að sprengja

  17. Samskipti og upplýsingaöflun • Alþjóðlegt samskiptaverkefni Kidlink • Hver er ég? • Orðabók • Myndapúsl • Leikjavefir • Upplýsingarleit

  18. Hver er ég? Hvað vil ég verða? Hvernig er heimurinn? Hvernig vil ég að heimurinn verði þegar ég er orðin stór?

  19. Samskipti og upplýsingaöflun • Tölvupóstur • Upplýsingar til foreldra frá leikskólanum • Börn senda • foreldrum kveðju úr leikskólanum • öðrum börnum í leikskólanum bréf • póst í leikskólann að heiman eða úr fríinu sínu • Foreldrar og aðrir aðstandendur senda börnum póst

More Related