1 / 40

Félagsfræði, einstaklingur og samfélag

Félagsfræði, einstaklingur og samfélag. Einstaklingurinn í samfélaginu 3. kafli. Erfðir og umhverfi. Erfitt að segja hvort skipti meira máli í mótun einstaklingsins Rannsóknir á eineggja tvíburum hafa ekki getað skorað afgerandi úr hvort skipti meira máli. Sjálfsmynd:.

ordell
Download Presentation

Félagsfræði, einstaklingur og samfélag

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Félagsfræði, einstaklingur og samfélag Einstaklingurinn í samfélaginu 3. kafli FEL 103 - kafli 3.

  2. Erfðir og umhverfi • Erfitt að segja hvort skipti meira máli í mótun einstaklingsins • Rannsóknir á eineggja tvíburum hafa ekki getað skorað afgerandi úr hvort skipti meira máli FEL 103 - kafli 3.

  3. Sjálfsmynd: • Sú skoðun sem þú hefur á sjálfum/sjálfri þér. • Sjálfsmyndin mótast í samskiptum við aðra FEL 103 - kafli 3.

  4. Persónuleiki: • Hugtakið persónuleiki er komið úr grísku og þýddi upphaflega gríma. Nánast útilokað að lýsa hvað persónuleiki er...... • Hver er t.d. þinn persónuleiki? Hefur hann breyst eitthvað í gegnum árin? FEL 103 - kafli 3.

  5. Þarfir • Lífsnauðsynlegar þarfir: Súrefni, næring, ást, umhyggja og samskipti við aðra. • Efnislegar og félagslegar þarfir: Mismunandi eftir því umhverfi sem við ölumst upp í. FEL 103 - kafli 3.

  6. Þarfir • Gerfiþarfir: Allt sem við getum lifað án. Sumir fræðimenn telja að allar þarfir séu raunverulegar og því eigi hugtakið ekki rétt á sér. • Hugtakið er gagnlegt til að átta sig hvað auglýsingar í fjölmiðlum hafa búið til mikið af gerfiþörfum hjá okkur. FEL 103 - kafli 3.

  7. Abraham Maslow Þarfapýramídinn (bls. 50) • Líffræðilegar þarfir. • Þörf fyrir öryggi. • Þörf fyrir félagsleg tengsl. • Þörf fyrir sjálfsvirðingu. • Þörf fyrir lífsfyllingu. FEL 103 - kafli 3.

  8. Félagsmótun • Felst í að kenna okkur að verða að nýtum samfélagsþegnum í því samfélagi sem við ölumst upp í. FEL 103 - kafli 3.

  9. Félagsmótun Félagsmótun er ævilangt ferli og skiptist í: • Frummótun: Undirstöðureglur samfélagsins. Fjölsyldan kemur mest að þessu ferli. • Síðmótun: Viðbótarreglur sem tengjast þeim hópum sem við umgöngumst. Dæmi: Skólinn, vinnan, félagar, íþróttafélög, stjórnmálaflokkar, trúfélög og fjölmiðlar. FEL 103 - kafli 3.

  10. Félagsmótun er mismunandi eftir • búsetu; þéttbýli, dreifbýli, landi • kyni • aldri • tíma • systkinaröð og mörgu fleiru FEL 103 - kafli 3.

  11. Helstu félagsmótunaraðilar • Fjölskyldan • Skólinn • Félagarnir • Fjölmiðlar • Aðrir (íþróttafélög, trúarhópar, stjórnmálaflokkar og fleiri) FEL 103 - kafli 3.

  12. Félagsmótun - fjölskyldan • Fjölskyldan er mikilvægasti félagsmótunaraðilinn. Hún leggur grunn að öryggiskennd og sjálfstrausti barnsins. • Foreldrar oftast fyrirmyndir barnanna (lestu gráa dálkinn á bls. 54) FEL 103 - kafli 3.

  13. Félagsmótun - fjölskyldan • Uppeldisaðferðirnar misjafnar eftir fjölskyldum – en eitt er þeim öllum sameiginlegt (hvar sem er í heiminum), og það er að strákar og stelpur hljóta mismunandi félagsmótun. FEL 103 - kafli 3.

  14. Félagsmótun - skólinn • Á að meðhöndla alla eins • Miðlar hugmyndum, gildum, færni og þekkingu • Flokkar nemendur niður (einkunnargjafir). FEL 103 - kafli 3.

  15. Félagsmótun – skólinn • Í Grikklandi til forna var litið á menntun sem tómstundir. Skhole þýddi frítími – hefur þetta viðhorf breyst eitthvað síðastliðin 2000 ár? FEL 103 - kafli 3.

  16. Félagsmótun - skólinn • Dulda námskráin: Ýmsar óskráðar reglur skólans. Mikilvægar í félagsmótuninni og eru dæmi um óformleg viðmið (t.d. að sitja kyrr og vera kurteis í tímum). FEL 103 - kafli 3.

  17. Félagsmótun - félagarnir • Mjög mikilvægur hópur á unglingsárunum. • Í vinahópnum prófar og kynnist unglingurinn mismunandi hliðum af sér við ólíkar aðstæður. Reynsla hópsins verður að sameiginlegri reynslu. FEL 103 - kafli 3.

  18. Félagsmótun - félagarnir • Sérstakar reglur, skoðanir og hegðun tíðkast innan vinahópsins – og þær eru oft í andstöðu við ríkjandi reglur/ skoðanir (þeirra fullorðnu). FEL 103 - kafli 3.

  19. Vináttan • Hér verður þú að þekkja muninn á vináttusamböndum stráka annars vegar og stelpna hins vegar (á unglingsárunum). • Margir unglingar átta sig ekki á eðli vináttunnar – og setja jafnaðarmerki á milli vinsælda og fjölda vina sem þeir eiga. Fjöldi vina segir lítið til um gæði vináttunnar. FEL 103 - kafli 3.

  20. Vináttan • Erlendar rannsóknir benda til að um 20 unglinga eigi enga vini. Hlutfallið er mjög líklega það sama hér. FEL 103 - kafli 3.

  21. Unglingavandamál (bls. 58) • Eru unglingar vandamál? FEL 103 - kafli 3.

  22. Unglingavandamál • Þeir sem eru að alast upp í dag mæta allt öðrum vandamálum en eldri kynslóðir: FEL 103 - kafli 3.

  23. Unglingavandamál • Lengri skólaganga • Vaxandi atvinnuleysi • Minni tengsl við fullorðna FEL 103 - kafli 3.

  24. Unglingavandamál • Upplaustn félagslegra tengsla, t.d. vegna skilnaðar foreldra eða uppreysnar unglingsins • Mikil aukning á tíðni sjálfsvíga FEL 103 - kafli 3.

  25. Sjálfsvíg • Önnur algengasta dánarorsök stráka á aldrinum 15-24 • Um 450 sjálfsvíg hér á landi á ári FEL 103 - kafli 3.

  26. Sjálfsvíg • Sjálfsvígstilraunir algengari meðal kvenna en karla. Aðferðirnar sem karlar nota eru grófari og því tekst tilraunin mun oftar hjá þeim • Miklar sveiflur í sjálfsvígum á milli ára FEL 103 - kafli 3.

  27. Félagsmótun - fjölmiðlar • Fjölmiðlar verða sífellt mikilvægari varðandi félagsmótun. FEL 103 - kafli 3.

  28. Helstu einkenni fjölmiðla • Ná til mjög stórs hóps fólks • Dreifing boðskapar gengur mjög hratt fyrir sig • Sendendur og mótttakendur fjölmiðlaefnis þekkja ekki hvorn annan. Einstefnumiðlun. FEL 103 - kafli 3.

  29. Helstu fjölmiðlar • Sjónvarp • Myndbönd • Útvarp • Dagblöð, tímarit • Kvikmyndir • Bækur • Geisladiskar og fleira FEL 103 - kafli 3.

  30. Netið Netið hefur sérstöðu meðal fjölmiðla: • Sendendur og mótttakendur efnisins oft í nánu sambandi hvor við annan • Tvístefnumiðlun – boðin ganga í báðar áttir FEL 103 - kafli 3.

  31. Áhrif fjölmiðla • Greint á milli skammtíma – og langtímaáhrifa fjölmiðla. • Lestu vel blaðsíðu 60-63 og skoðaðu töfluna á bls 61 sérstaklega FEL 103 - kafli 3.

  32. Viðmið og gildi • Viðmið eru sérstakar skráðar og óskráðar reglur sem segja okkur hvernig við eigum að haga okkur við mismunandi aðstæður. • Gildi eru hugmyndir um hvað sé gott, rétt og æskilegt. • Munurinn á gildum og viðmiðum: Gildi eru hugmyndir en viðmið eru reglur. FEL 103 - kafli 3.

  33. Viðmið • Formleg viðmið: Skáðar reglur. Dæmi: Íslensk lög, boðorðin tíu eða skólareglur. • Óformleg viðmið: Óskráðar reglur. Dæmi: Þegjandi samkomulag um hvernig á að koma fram við mismunandi aðstæður. T.d. vinátta, borðsiðir, klæðaburður, framkoma o.fl. FEL 103 - kafli 3.

  34. Félagslegt taumhald (bls. 64) • Þær aðferðir sem samfélagið beitir þig svo þú farir eftir formlegu eða óformlegu viðmiðunum. • Þessar aðferðir geta bæði verið sýnilegar og duldar. • Dulið félagslegt taumhald: Þú stelur ekki verðmætum annarra þó svo að enginn sé nálægur. • Sýnilegt félagslegt taumhald: Þér er hrósað fyrir að ná góðum árangri á prófi. FEL 103 - kafli 3.

  35. Félagslegt taumhald (bls. 66) • Umbun (jákvætt): • Formlegt taumhald: Góðar einkunnir, verðlaun og stöðuhækkun. • Óformlegt taumhald: Hrós, klapp á öxlina og hvatning. • Viðgjöld (neikvætt): • Formlegt taumhald: Refsing, sektir og fangelsun. • Óformlegt taumhald: Athugasemdir, háðsglósur og stimplun. FEL 103 - kafli 3.

  36. Frávik (bls. 67) • Frávik eru brot á viðmiðum samfélagsins. Þau eru breytileg eftir stað og tíma. Fólk brýtur af sér vegna vankunnáttu eða vegna þess að það er ósammála viðmiðunum. • Alvarlegast gerð frávika eru afbrot. • Dulin frávik: Þú segist ekki stela en gerir það samt. • Sýnileg frávik: Þú klæðir þig öðruvísi en allir aðrir. FEL 103 - kafli 3.

  37. Staða og hlutverk • Staða einstaklings segir til um hver hann er, hvar hann er og hvaða hópi hann tilheyrir. Dæmi: Nemandi. • Hverri stöðu fylgja nokkur hlutverk sem segja til um hvers fólk væntir af þeim sem hefur stöðuna. Dæmi: Góður eða slæmur nemandi. • Staða og hlutverk eru því nátengd. FEL 103 - kafli 3.

  38. Stöður • Áskipaðar stöður: Þær stöður sem þú fæðist inn í og getur yfirleitt ekki breytt. Dæmi: Kyn, aldur og ætt. • Áunnar stöður: Þær stöður sem þú getur valið þér, t.d. vegna menntunar eða hæfileika. Dæmi: Nemandi, kennari, íþróttahetja. • Hverri stöðu fylgja ákveðin viðmið og þær njóta mismikillar virðingar. FEL 103 - kafli 3.

  39. Hlutverk • Hlutverkaspenna: Þegar við reynum að leika tvö eða fleiri hlutverk í einu, sem passa ekki saman, getur myndast spenna milli hlutverkanna. • Dæmi: Nemandi í skóla hefur mörg hlutverk og ólíkar væntingar vegna þeirra, t.d. frá kennara og skólafélögum. FEL 103 - kafli 3.

  40. Kynhlutverk • Kynhlutverk: Allar væntingar sem gerðar eru til einstaklings út frá kyni. Þessar væntingar eru að mestu leiti félagslega ákvarðaðar en ekki líffræðilega. • Væntingar til karla: Athafnasamir, líkamlega sterkir, ágengir og harðir af sér. • Væntingar til kvenna: Hlédrægar, lítillátar, sýni aðlögunarhæfni og séu auðmjúkar. • Kynhlutverk endurspegla starfs- og námsval einstaklinga í samfélaginu. FEL 103 - kafli 3.

More Related