1 / 23

Námsmat: Straumar og stefnur Spjallað við stjórnendur í framhaldsskólum 7. febrúar 2011

Námsmat: Straumar og stefnur Spjallað við stjórnendur í framhaldsskólum 7. febrúar 2011. Mig langar að biðja þig að ræða svolítið um námsmat og kannski sérstaklega um nýjar eða nýlegar hugmyndir um framkvæmd námsmats og hvernig það er byggt upp. Mbl.is.

moses
Download Presentation

Námsmat: Straumar og stefnur Spjallað við stjórnendur í framhaldsskólum 7. febrúar 2011

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Námsmat: Straumar og stefnurSpjallað við stjórnendur í framhaldsskólum 7. febrúar 2011 Mig langar að biðja þig að ræða svolítið um námsmat og kannski sérstaklega um nýjar eða nýlegar hugmyndir um framkvæmd námsmats og hvernig það er byggt upp. Mbl.is Ingvar SigurgeirssonMenntavísindasviði Háskóla Íslands

  2. Efni • Staðan • Efst á baugi • Tvöálitamál • Fjölbreyttnámsmat Áhugi – gróska – gerjun – þróun

  3. Vandi að ræða námsmat í framhaldsskólum! • Lítið sem ekkert er vitað (örugg vitneskja) um hvernig námsmati er háttað í framhaldsskólum hér á landi! • Raunar er sáralítið vitað um kennsluhætti í framhalds-skólanum yfirleitt!!! • Þó þetta: • Athugun Rósu M. Grétarsdóttur og Sigurbjargar Einarsdóttur á námsmati í þremur framhaldsskólum (MH, MA og FG) • Rannsókn Rósu á viðhorfum íslenskukennara til námsmats • RannsóknRagnheiðarHermannsdóttur á viðhorfumnemendatilnámsmats • Verkefninemenda á námskeiðinuAðvandatilnámsmats

  4. Mikilvægar spurningar? • Hvernig er námsmati yfirleitt háttað í framhaldsskólum? • Eru námsmatsaðferðirnar að skila góðum árangri? • Eru þetta bestu aðferðir sem völ er á? • Hvað þarf helst að bæta eða þróa í námsmati og hvaða leiðir koma helst til greina við að bæta námsmat? • Á hverju á að byggja þróun námsmats? Rannsóknir Reynsla Námskrá

  5. Ákvæði Aðalnámskrár 2004 Tilgangurnámsmatseraðkannaaðhvemikluleytinemendurhafatileinkaðsérmarkmiðaðalnámskrár (skólanámskrár) í viðkomandigrein. Námsmatgeturfariðframmeðmismunandihættieftirákvörðunskóla[leturbr. IS]. Umfangþessskalþóaðjafnaðivera í samræmiviðumfangkennslu í viðkomandigrein. Kennararberaábyrgð á námsmatiogþeir meta úrlausnirnemenda.

  6. Nýju drögin ... Meginhlutverknámsmatsmiðaraðþvíaðaflasemöruggastrarvitneskju um árangurskólastarfsinsoghvernigeinstökumnemendumeðahópumgenguraðnásettummarkmiðum. Námsmatinuerætlaðaðhjálpanemendumviðnámið, örvaþáoghvetjatilaðleggja sig ennbeturfram. Þessskalgættaðnámsmattakitilallraþáttanámsinsogmetiþekkingunemandans, leiknioghæfni auk framfara. Áhersla á hæfninemendafelur í séráherslu á fjölbreyttarnámsmatsaðferðir(leturbr. IS). Þærgetaveriðjafntverklegar, munnlegareðaskriflegar, falið í sérsjálfsmat, jafningjamat, símatoglokamat. Víðtæktogheildræntnámsmatbyggir á margvíslegumnámsmats-aðferðumogfelur í sértraustarheimildir um hæfninemandans.

  7. Tíuskalinn stendur enn traustum fótum Viðeinkunnagjöferæskilegtaðnýttirséuýmsirmöguleikar í framsetningunámsmats. Þaðferm.a. eftirlokamarkmiðumnámsinshverskonareinkunnagjöfhentar en tengslvitnisburðarkerfisverðaaðveraskýrviðeinkunnaskalann 1 til10 (leturbr. IS). Súkrafaer sett framtilaðauðvelda mat á náminemendamilliskóla. Miðaskalviðað 5 sélágmarkseinkunntilaðstandastnámsáfanga (Aðalnámskráframhaldsskóla. Almennurhluti (drög).

  8. Litið yfir sviðið Alþjóðleg umræða Bandaríkin: Stöðluð próf eða óhefðbundið námsmat(alternative assessment, sjá grein IS) England: Stöðluð próf eða leiðsagnarmat (formative assessment, sjá grein Black og Wiliam, 1998) Sterkur rannsóknargrunnur! Hér á landi Aðferðir sem eru að ryðja sér til rúms: Leiðsagnarmat, óhefðbundin próf, sjálfsmat, jafningjamat, námsmöppur (ganga undir ýmsum nöfnum). Dýrmæt reynsla er að verða til!

  9. Kjarninn í leiðsagnarmati • Nemandinn fær (stöðuga) endurgjöf um nám sitt ásamt ábendingum um það hvernig hann geti bætt sig (ráðgjöf, leiðsögn) • Haft er fyrir satt að fjöldi rannsókna (2007, um 4000) sýni þýðingu vandaðs leiðsagnarmats til að bæta námsárangur • Nemendur sem standa höllum fæti virðast njóta sérstaklega góðs af leiðsagnarmati • Sjálfsmat og jafningjamat eru mikilvægir þættir í leiðsagnarmati en meginatriði er að nemendur skilji til hvers er af þeim ætlast (skilji markmiðin) (Sjá um þessar áherslur: Black og Wiliam 1998: Inside the Black Box)

  10. Kennslufræði leiðsagnarmats • Útskýra markmið fyrir nemendum • Markvissar spurningar • Leiðbeinandi endurgjöf (umsagnir) • Virkja nemendur (sjálfsmat, jafningjamat) • Jafningjakennsla (Wiliam 2007: Changing Classroom Practice)

  11. Leiðandi um leiðsagnarmat • Menntaskóli Borgarfjarðar • Fjölbrautaskóli Snæfellinga • Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ

  12. Áhugaverð þróun í fleiri skólum • Sjálfsmat – mat nemenda: Framhaldsskólinn á Laugum • Frammistöðumat: MA (Íslandsáfangarnir)

  13. Tvö umhugsunarverð álitamál • Hvaða þýðingu hafa einkunnir? • Hvaða hlutverki eiga próf að gegna?

  14. Hvaða hlutverki gegna einkunnir? - • Rannsóknir Ruth Butler o.fl. frá 1986 og 1988 • Endurgjöf í formi einkunna • Endurgjöf í formi umsagna • Endurgjöf í formi einkunna og umsagna • Engin endurgjöf Hvaða leið skilaði nemendum bestum árangri?

  15. Ólíkirkvarðar • 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10 • 1–6, 1–8 • A, B, C, D, F (hvarer E-ið?) • A, Á, B, D, E, Ð (Baldur Sigurðsson) • Dönskukerfin, sjáhér • Ágætt, gott, sæmilegt, ábótavant, ófullnægjandi • Snjallt, gott, hæft, naumt, bágt (HelgiHálfdanarson) • Mjöggott, í lagi, ófullnægjandi • Lokið – ólokið • Hvaðaaðferðerheppilegust?

  16. Vörður – viðmið við endurgjöf Menntaskóli Borgarfjarðar, sjá nánar hér

  17. Annað álitamál: Staða skriflegra lokaprófa Vaxandi efasemdir um stöðu og vægi skriflegra lokaprófa: • Prófa aðeins hluta markmiða • Margir nemendur læra fyrst og fremst fyrir prófin • Neikvæð afturvirkni prófa • Próf eru skólaverkefni sem eiga sér fáar hliðstæður í lífinu sjálfu (námsmat ætti að endurspegla mat á frammistöðu í lífinu sjálfu)

  18. Nemendur sjá þetta ... • Próferuekkertskemmtileg en nauðsynleg. • Mérfinnstprófaaðferðinveramjögósanngjörn. • Próferunáttúrulegahræðsluáróðurtilaðlátamannlæra. • Mérfinnstprófingetaveriðsvolítiðtilgangslausútafþvístundumlærirmaðurbarafyrirprófinoggleymirsvoölluþegarþaðerbúið. • Próf krefst ekki mikils skilnings. Úr rannsókn Ragnheiðar Hermannsdóttur (2008)

  19. Áhugaverðar tilraunir með óhefðbundin próf • Próf þar sem nemendur mega nota hjálpargögn, „svindlpróf“, glósupróf • Heimapróf • Prófverkefni gefin upp með fyrirvara • Munnleg próf • Atrennupróf: Nemendur fá að gera endurteknar tilraunir við sama próf / sömu próf • Samvinnu- og hóppróf

  20. … ákvaðaðprófa í fyrstasinnsamvinnupróf/könnun … Prófaðvarúrtveimurmálfræðiatriðumsemþauvoruaðlæra í þýskuogéglétþaudragamiðameðhverjumþaulentu (tveirsaman). Þauundirbjuggu sig svoheima. Í prófinuhvísluðustþau á ogkomusérsaman um svaroghvert par skilaðieinublaði (hinnaðilinnfékksvoljósritafútlausninniseinna). Efniðsemveriðvaraðprófahentaðisérlegaveltilþessaverkefnis - einkumbeyginglýsingarorðaþarsemveltaþarffyrirsérkyniorða, falliogendingumveikrarogsterkrarbeygingar. Útkomanvarmjöggóðognemenduránægðir. Þeirhafa spurt hvortþeirmegiekkigerasvonaaftur. Einnnemandisagðiviðsamstarfskonumínaaðmaðurlærðisvovelfyrirþessakönnunþvímaðurvildiekkivaldasamstarfsaðilasínumvonbrigðum! Kv. Ásta Ásta Emilsdóttir, Kvennaskólanum

  21. Égprófaðisvindlpróffyrirstuttu. Þaðgekkmjögvelogvorustórhópurnemendasemundirbjó sig samviskusamlegafyrirprófið. Þeirsemekkiundirbjuggu sig fyrirprófiðgekkyfirleittilla. Þeirnemendursemstóðu sig veltöluðu um aðéghefðiplataðþau. Þausögðuaðþauhefðuþurftaðlesaheilmikiðþegarþauvoruaðbúatilsvindlmiðann. Skemmtilegtaðprófaeitthvaðnýtt í skyndiprófumkv. þsig Þórður Sigurðsson, FÁ

  22. Fjölbreytt námsmat! • Mat á frammistöðu • Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio assessment“) • Greiningog mat á verkefnum / úrlausnum • Dagbækur, leiðarbækur, blogg • Sjálfstæðverkefni • Sjálfsmatnemenda • Jafningjamat • Umræður– einstaklingsviðtöl – fundir • Viðhorfakannanir • Prófogkannanir • Óhefðbundin próf • Sýningar, námshátíðir, uppskeruhátíðir,

  23. Gagnlegir tenglar • Kennsluaðferðavefurinn • Að vanda til námsmats – Heimasíða námskeiðs • Peel – námsmat • Best Practices • http://www.teachers.tv/ - (Assessment)

More Related