1 / 24

Hraðlestur - leið til að efla skilning?

Hraðlestur - leið til að efla skilning?. Umsagnir um námskeið. “Fyrir námskeiðið hafði ég ekki mikla trú á mér sem námsmanni og var búinn að missa áhugann á skóla.  Áhugi í námi stóraukinn.  Einkunnir hækkað um ca. 3.0 ...” Þorgeir G. Þorgrímsson, 26 ára Nemi

lilly
Download Presentation

Hraðlestur - leið til að efla skilning?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hraðlestur- leið til að efla skilning?

  2. Umsagnir um námskeið • “Fyrir námskeiðið hafði ég ekki mikla trú á mér sem námsmanni og var búinn að missa áhugann á skóla.  Áhugi í námi stóraukinn.  Einkunnir hækkað um ca. 3.0 ...” Þorgeir G. Þorgrímsson, 26 ára Nemi • “Ég finn að það er léttara að lesa í gegnum þungt efni núna sem þýðir að það verður skemmtilegra og áhugaverðara.” Anna Guðný, 18 ára nemi.

  3. Árangur nemenda • Meðalárangur allra nemenda 2007 • Í upphafi námskeiðs • Próf 1 • 164 orð á mínútu • 64% skilningur

  4. Árangur nemenda • Meðalárangur allra nemenda 2007 • Í upphafi námskeiðs • Próf í viku 1 • 164 orð á mínútu • 64% skilningur • Próf í viku 6 • 618 orð á mínútu • 81% lestrarskilningur

  5. Meðalárangur allra nemenda 2007 Í upphafi námskeiðs Próf í viku 1 164 orð á mínútu 64% skilningur Próf í viku 6 618 orð á mínútu 81% lestrarskilningur Meðalaldur 26 ár (10 ára - 83 ára) 47% karlar 53% konur Meðaltalsárangur 3,8 földun á lestrarhraða 26,6% aukning á skilningi Árangur nemenda

  6. 100 yngstu Meðalaldur 15 ár 48% drengir 52% stúlkur Meðaltalsárangur 4,6 földun á lestrarhraða 18,4% aukning á skilningi 100 elstu Meðalaldur 48 ár 44% karlar 56% konur Meðaltalsárangur 3,1 földun á lestrarhraða 20,6% aukning á skilningi Árangur nemenda 2007

  7. Lestrarhraði í upphafi 100 hæstu Próf í viku 1 244 orð á mínútu 69% skilningur Próf í viku 6 965 orð á mínútu 82% lestrarskilningur Meðalaldur 25 ár 49% karlar 51% konur Meðaltalsárangur 3,9 földun á lestrarhraða 17,3% aukning á skilningi Árangur nemenda 2007

  8. Lestrarhraði í upphafi 100 lægstu Próf í viku 1 104 orð á mínútu 66% skilningur Próf í viku 6 444 orð á mínútu 79% lestrarskilningur Meðalaldur 23 ár 53% karlar 47% konur Meðaltalsárangur 4,3 földun á lestrarhraða 18,6% aukning á skilningi Árangur nemenda 2007

  9. Lestrarskilningur í upphafi 100 hæstu Próf í viku 1 169 orð á mínútu 93% skilningur Próf í viku 6 550 orð á mínútu 89% lestrarskilningur Meðalaldur 24 ár 61% karlar 39% konur Meðaltalsárangur 3,2 földun á lestrarhraða 4,5% lækkun á skilningi Árangur nemenda 2007

  10. Lestrarskilningur í upphafi 100 lægstu Próf í viku 1 161 orð á mínútu 45% skilningur Próf í viku 6 699 orð á mínútu 70% lestrarskilningur Meðalaldur 28 ár 43% karlar 57% konur Meðaltalsárangur 4,3 földun á lestrarhraða 54,9% hækkun á skilningi Árangur nemenda 2007

  11. Markmið hraðlestrarnámskeiðs • Ýta undir meiri lestrarfærni... • Dagblöð • Tímarit • Tölvur • Þungur texti • Léttur texti

  12. Markmið hraðlestrarnámskeiðs • Auka lestrarhraða • Auka lestrarskilning • Auka lestrareinbeitingu • En umfram allt að ýta undir meiri lestraránægju • = fleiri bækur lesnar = betri lestrarkunnátta = meiri orðaforði = meiri árangur/skilningur

  13. Aukinn lestur nemenda • Fyrir námskeið... • 46% las 6 bækur á ári eða færri • 27% las 1 bók í mánuði • 13% las 2 bækur í mánuði • 8% las 1 bók í viku • 6% las 2 bækur í viku

  14. Aukinn lestur nemenda • Eftir námskeið ætluðu... • 93% að tvöfalda til þrefalda lestur sinn • 50% að tvöfalda • 43% að þrefalda

  15. Hvernig næst þessi árangur? • Aukin einbeiting í lestri • Fingur leiðir augu í gegnum texta • Meiri virkni í þungum texta • Spurningar,merkingar í texta, glósun og upprifjun • Viðhorfsbreyting gagnvart texta • Efni mismunandi – lesið mismunandi • Bætt yfirsýn – komast yfir allt lesefni – minnka streitu/kvíða • Markmið lesturs skýr • Aðalatriði/aukaatriði

  16. Hvernig næst þessi árangur? • Gera lestur skemmtilegri • Framkvæmum ekki leiðinleg verk • Meiri lestur – meiri skilningur • Lestur keppir við... • Tölvur, sjónvarp, tómstundir • Gagnvirkni almennt mikil – hröð upplýsingasamskipti • Er lestur skemmtilegur??

  17. Er lestur skemmtilegur? • Almennt talið að meðallestrarhraði sé.. • 240 – 300 orð á mínútu • Meðallestrarhraði 2007 • 164 orð á mínútu (100 lægstu – 104 oám) • Meðalblaðsíða í bók • 350 orð • Rúmar tvær mínútur í lestri (3 og hálf mínúta)

  18. Aukinn lestrarhraði - bætir skilning

  19. Aukinn lestrarhraði bætir skilning • Um leið og við lesum á svipuðum hraða og hugurinn okkar vinnur á, þá er hugurinn að átta sig betur á aðalatriðum, samhengi og skilningur er meiri. • Lágmarkshraði hugans um 400 oám • Núna eru upplýsingar að berast huganum í miklu skiljanlegri bitum.

  20. Dæmi um árangur nemenda... Stelpa fædd 94 – 64 oám – 70% skilning. • Í lok námskeiðs – 321oám – 70% skilning Stelpa fædd 91 – 244 oám – 45% skilning • Í lok námskeiðs – 1660 oám – 70% skilning Strákur fæddur 91 – 74 oám – 85% sk. • Í lok námskeiðs – 489 oám – 80% skilning Strákur fæddur 93 – 164 oám – 80% skiln. • Í lok námskeiðs – 1244 oám – 100% skilning

  21. Dæmi um árangur nemenda... Stelpa fædd 85 – 180 oám – 80% skilning. Í lok námskeiðs – 1659 oám – 100% skilning Stelpa fædd 79 – 140 oám – 70% skilning Í lok námskeiðs – 664 oám – 100% skilning Strákur fæddur 81 – 199 oám – 45% sk. Í lok námskeiðs – 866 oám – 80% skilning Strákur fæddur 77 – 176 oám – 40% skiln. Í lok námskeiðs – 622 oám – 90% skilning

  22. Dæmi um árangur nemenda... Kona fædd 58 – 115 oám – 45% skilning. • Í lok námskeiðs – 538 oám – 60% skilning Kona fædd 62– 176 oám – 55% skilning • Í lok námskeiðs – 829 oám – 70% skilning Karl fæddur 44 – 126 oám – 55% skiln. • Í lok námskeiðs – 355 oám – 90% skilning Karl fæddur 60– 172 oám – 80% sk. • Í lok námskeiðs – 829 oám – 100% skilning

  23. Ábyrgð Hraðlestrarskólans Árangursábyrgð • Tvöföldun á sex vikum eða námskeiðið endurgreitt Æviábyrgð • Getur setið námskeiðið aftur og aftur, rifja upp eða skerpa á hraða

  24. Frekari upplýsingar má finna á www.h.is jovvi@h.is 30 ára afmælistilboð – 5.000 kr. inneign – www.h.is/5000.htm

More Related