1 / 43

Lestur – Stafsetning - Ritun

Lestur – Stafsetning - Ritun. Elín Richards Lindaskóla Kynning 9. nóvember 2012. Lestur – Stafsetning - Ritun. Verkefnið stóð yfir í Lindaskóla árin 2009 – 2012. Þátttakendur voru nemendur og umsjónarkennarar í 2. – 7. bekk ásamt foreldrum. Lestur – Stafsetning - Ritun.

aadi
Download Presentation

Lestur – Stafsetning - Ritun

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lestur – Stafsetning - Ritun Elín Richards Lindaskóla Kynning 9. nóvember 2012

  2. Lestur – Stafsetning - Ritun • Verkefnið stóð yfir í Lindaskóla árin 2009 – 2012. • Þátttakendur voru nemendur og umsjónarkennarar í 2. – 7. bekk ásamt foreldrum Elin Richards Lindaskóla

  3. Lestur – Stafsetning - Ritun • Hvatinn að verkefninu var: • Stuttu áður hafði komið til nýtt greiningartæki í lestri LOGOS • All margir nemendur höfðu verið greindir með því var mjög áberandi hversu margir áttu í erfiðleikum með hljóðræna þætti sem einkum tengdust erfiðleikum við ritun/stafsetningu og tungumál • 70% þessara nemenda voru drengir í 9. – 10. bekk sem voru “tæknilega” læsir Elin Richards Lindaskóla

  4. Lestur – Stafsetning - Ritun • LOGOS er nýtt greiningartæki fyrir lestur og ritun. • LOGOS er gríska og þýðir orð. Elin Richards Lindaskóla

  5. Lestur – Stafsetning - Ritun • Í ljós hefur komið að eldri nemendur (9. – 10. bekkur) – sem hafa farið í LOGOS eiga í miklum erfiðleikum með hljóðræna þætti – þetta eru sömu þættir og við finnum sem erfiðleika hjá yngri nemendum. Elin Richards Lindaskóla

  6. Lestur – Stafsetning - Ritun • Lestrarátak í Lindaskóla. • Foreldrum sent bréf í upphafi átaksins. • Kennarar skili stuttum skýrslum um framgang verkefnisins. • Viðtal kennara við verkefnisstjóra sem stýrir átakinu. Elin Richards Lindaskóla

  7. Lestur – Stafsetning - Ritun • 1. hluti 3 – 4 vikur að hausti (okt. / nóv.) – þurfum að gæta þess að allir árgangar séu ekki á sama tíma vegna bókakosts. • Víxllestur – heimanám. • Hver nemandi fær 2 eintök af sömu bók (bókasafn) nemandi og foreldri lesa til skiptis að lágmarki 15 mínútur á dag – tíminn skráður og kennari bókar hjá sér. Elin Richards Lindaskóla

  8. Lestur – Stafsetning - Ritun • 2. hluti – vorönn. Lestrarbók m/vinnubók, • Tími getur verið breytilegur eftir aðstæðum í hverjum árgangi en þó aldrei skemmri en 3 vikur (jan – mars). Elin Richards Lindaskóla

  9. Lestur – Stafsetning - Ritun • 3. – 7. bekkur • Sögublöð (plasthúðuð)+ vinnuhefti sem eru fjölfölduð og gengið frá sem bekkjarsettum (bókasafn). • Auk þess eru lesnar sögur, vinnubækur þeim tengdar unnar og unnið með skapandi skrif út frá þeim – gjarnan í samvinnu við myndmenntakennara. Elin Richards Lindaskóla

  10. Lestur – Stafsetning - Ritun • 2. – 7. bekkur. • Tillögur að bókum til vinnu á vorönn. • 2. bekkur - stigskipt eftir getu nemenda. • Alli Nalli (Skólavefurinn). • Bras og Þras. • Vala og vinir hennar. • Ég les og lita (eldra efni á stökum blöðum). • 3. bekkur Davíð og fiskarnir. • Tíu þekkt ævintýri / sögur. • 4. bekkur Lukkudýrið. • Tíu þjóðsögur og dæmisögur – verkefnavinna með staðreyndatexta. Elin Richards Lindaskóla

  11. Lestur – Stafsetning - Ritun • 5. bekkur • Loftur og gullfiskarnir + vinnubók • Óðinn og bræður hans + vinnubók á www.nams.is. • Vanda málið. Nýtt efni frá Skólavefnum, höf. Baldur Hafstað / gagnvirkur lestur. • 6. bekkur • Allt getur gerst + vinnubók. • Vanda málið. Nýtt efni frá Skólavefnum, höf. Baldur Hafstað / gagnvirkur lestur. • 7. bekkur Vanda málið. Nýtt efni frá Skólavefnum, höf. Baldur Hafstað / gagnvirkur lestur. Elin Richards Lindaskóla

  12. Lestur – Stafsetning - Ritun • Markmiðið er að efla lestrarfærni og lesskilning nemenda Lindaskóla • Erfiðleikar með lesskilning birtast í vanhæfni við að ... • ... Draga ályktanir út frá því sem birtist í textum af ólíkum gerðum (bókmenntatexti, fræðitexti, bundið mál) • ... Slökum orðaforða – sem aftur verður enn slakari ef börn lesa ekki og ef ekki er lesið fyrir þau Elin Richards Lindaskóla

  13. Lestur – Stafsetning - Ritun • Árlega eru allir nemendur úr 3. og 4. bekk prófaðir úr fjórum hljóðrænum þáttum í LOGOS. • Þessir þættir eru: 1. Lestur bókstafa. 2. Rittákn og málhljóð. 3. Hljóðtenging. 4. Hljóðgreining. • Þeim sem gengur illa með þessa þætti eru prófaðir aftur að vori eftir að þeir hafa fengið sérkennslu. Elin Richards Lindaskóla

  14. Lestur – Stafsetning - Ritun • Lindaskóli hefur lagt mikla áherslu á að nota “Markvissa málörvun” til kennslu í 1. bekk. • Hættum við of snemma að nota “Markvissa málörvun” ? • Þeir grunnþættir sem kenndir eru í “Markvissri málörvun” eru mjög mikilvægir fyrir lestrar-, stafsetningar- og ritunarkennslu. Elin Richards Lindaskóla

  15. Lestur – Stafsetning - Ritun • Þættir úr Markvissri málörvun sem áríðandi er að fylgja eftir – upplagt að nota t.d. til að brjóta upp tíma. • Þulurnar. • Klappa atkvæði. • Finna fyrsta og síðasta hljóð í orði. • Hvernig breytist orðið þegar e-ð hljóð hverfur úr því. Elin Richards Lindaskóla

  16. Lestur – Stafsetning - Ritun • Allir rím- og hljóðleikirnir hafa mikla þýðingu fyrir áframhaldandi nám. • Sama má segja um það að finna hve margir stafir eru í orðinu. • Kennarar. Notið hugmyndir úr “Markvissri málörvun” áfram alveg upp í 4. bekk eða eins lengi og þarf til að brjóta upp kennslu – þarf ekki að taka langan tíma – nokkrar mínútur á dag. Elin Richards Lindaskóla

  17. Lestur - Stafsetning - Ritun • Barn sem ekki heyrir einstaka hljóð í orði fær ekki raunhæfa innri mynd af orðinu og getur því hvorki lesið það rétt eða stafað það rétt (dyslexía – dysgrafia). Elin Richards Lindaskóla

  18. Lestur – Stafsetning - Ritun • Helstu forspárþættir fyrir lestrargetu. • Umskráning byggir á ... • ... Hljóðkerfisvitund. • ... Stafaþekkingu. • ... Heyrnrænu skammtímaminni. • ... Hljóðkerfisminni /hljóðminni. • ... Nefnuhraða /talhraða. Elin Richards Lindaskóla

  19. Lestur – Stafsetning - Ritun • Helstu forspárþættir fyrir lestragetu .... • Lesskilningur byggir á ... • ... Málskilningi / orðaforða. • ... Hlustunarskilningi. Elin Richards Lindaskóla

  20. Lestur – Stafsetning - Ritun • Hljóðkerfisvitund – skilgreining. • Hljóðkerfisvitund er hæfileikinn til að greina að og vinna með hljóð tungumálsins (þar á meðal að greina að, orð, atkvæði og stök hljóð), óháð merkingu. • Hljóðkerfisvitund hefur því mikil áhrif á lestrarnám og er lesblinda / dyslexía skilgreind út frá veikleikum í hljóðkerfisvitund. Elin Richards Lindaskóla

  21. Lestur – Stafsetning – Ritun Stigskipting verkefna sem reyna á hljóðkerfisvitund Elin Richards Lindaskóla

  22. Lestur – Stafsetning - Ritun • Kennsla í hljóðavitund er áhrifarík. • Kennsla í hljóðavitund hefur jákvæð langtímaáhrif og leiðir til framfara í • Umskráningu. • Stafsetningu. • Lesskilningi. Elin Richards Lindaskóla

  23. Lestur - Stafsetning - Ritun • Stafsetningarþjálfun ætti að byrja jöfnum höndum með lestrarþjálfun þegar lestur er kominn vel af stað. • Þjálfun er nauðsynleg og eflir lestrarfærnina og eykur tilfinningu fyrir réttri ritun orða svo og máltilfinningu almennt. Elin Richards Lindaskóla

  24. Lestur - Stafsetning - Ritun • Tillögur að stafsetningarkennslu. • Stafsetningaræfingar getur verið gott að vinna í lotum og fá foreldra í samvinnu. • Unnið skal út frá orðum og texta sem farið hefur verið í gegnum með nemendum í skólanum. Elin Richards Lindaskóla

  25. Lestur - Stafsetning - Ritun • Lögð er áhersla á þjálfun í hljóðkerfisvitund og sjálfvirkni. • Að stafa / hljóða orð. • Sóknarskrift. • Sumir nemendur þurfa á því að halda að afrita texta beint – einkum til að átta sig á uppsetningu og að læra hvernig orðum er skipt á línur. Hvað er fyrirsögn, greinaskil o.s.frv. ? • Að skrifa setningar við mynd. • Skrifa frjálst. Elin Richards Lindaskóla

  26. Lestur - Stafsetning - Ritun • Unnið með tvöfalda samhljóða og stóra stafi. • Finna orð og skrifa það rétt (gefin upp orð sem byrja á ákveðnum staf – “Orðaskyggnir”). • Para saman mynd og texta. Elin Richards Lindaskóla

  27. Lestur - Stafsetning - Ritun • Nemendur vinna með texta sem þeir hafa lesið í lestrarþjálfun (mismunandi texti eftir vanda hvers og eins). • Nemendur vinna með eigin texta sögugerð (kennarastýrt). Elin Richards Lindaskóla

  28. Lestur - Stafsetning - Ritun • Efnisþættir í stafsetningu. • Flokka texta. • Orðbútaskipting. • Texti – að vinna með reglur. • Annað. Elin Richards Lindaskóla

  29. Lestur - Stafsetning - Ritun • Stafsetning. • Samvinna heimilis og skóla. Elin Richards Lindaskóla

  30. Lestur - Stafsetning - Ritun • Heimavinna í þessari viku er nám í stafsetningu. • Markmiðið er að efla færni í að vinna með ritun - lestur eflist um leið. Elin Richards Lindaskóla

  31. Lestur - Stafsetning - Ritun • Stafsetning. • Mánudagur. Skrifa stuttan texta. Lesa – muna – skrifa. Elin Richards Lindaskóla

  32. Lestur - Stafsetning - Ritun • Stafsetning. • Þriðjudagur. Skrifa stíl eftir upplestri. Stafa orðin sem eru feitletruð fyrir einhvern. Fara yfir öll orðin. Elin Richards Lindaskóla

  33. Lestur - Stafsetning - Ritun • Stafsetning. • Miðvikudagur. Skoða öll orð sem eru með tvöföldum samhljóða (t.d. pp – tt- ss- kk). Skrifa öll orð sem eru með tvöföldum samhljóða. Elin Richards Lindaskóla

  34. Lestur - Stafsetning - Ritun • Fimmtudagur. • Semja setningar með vissum orðum t.d. dagskrá, þáttaröð, fréttir, fræðslumynd, auglýsingar, leikrit. Ákveða hvaða orð það skulu vera og semja fyrir bekkinn. Elin Richards Deildarstjóri Lindaskóla

  35. Lestur - Stafsetning - Ritun • Föstudagur. • Lesa stuttan texta. • Skrifa stutta endursögn. • Semja spurningar úr textanum. Elin Richards Deildarstjóri Lindaskóla

  36. Lestur - Stafsetning - Ritun • Gagnvirkur lestur. • Byggir á fjórum aðalþáttum skilnings. • Að taka saman (segja frá í stuttu máli). • Að spyrja. • Að skýra. • Að spá fyrir. Elin Richards Deildarstjóri Lindaskóla

  37. Lestur - Stafsetning - Ritun • Gagnvirkur lestur. • Mánudagur. • Raddlestur – barnið les 2 – 3 bls. upphátt fyrir foreldri. • Hljóðlestur – barnið les í hljóði í 10 – 15 mínútur og svarar síðan spurningum úr efni textans. Elin Richards Deildarstjóri Lindaskóla

  38. Lestur - Stafsetning - Ritun • Gagnvirkur lestur. • Þriðjudagur sömu vinnubrögð og voru á mánudegi. • Raddlestur. • Hljóðlestur. • Lesskilningur. Elin Richards Deildarstjóri Lindaskóla

  39. Lestur - Stafsetning - Ritun • Gagnvirkur lestur. • Miðvikudagur. • Raddlestur. • Hljóðlestur. • Lesskilningur. Elin Richards Deildarstjóri Lindaskóla

  40. Lestur - Stafsetning - Ritun • Gagnvirkur lestur. • Fimmtudagur. • Raddlestur. • Hljóðlestur. • Lesskilningur. Elin Richards Lindaskóla

  41. Lestur - Stafsetning - Ritun • Gagnvirkur lestur. • Föstudagur. • Raddlestur. • Hljóðlestur. • Lesskilningur. • Sjálfsmat gert með foreldri eftir vikuna. Elin Richards Lindaskóla

  42. Lestur - Stafsetning - Ritun • Þessari vinnu var fylgt eftir öll þrjú árin með smá lagfæringum og það er samdóma álit allra sem að verkefninu stóðu að umtalsverðar framfarir hafi orðið hjá nemendum. • Einnig eru kennararnir meðvitaðri en áður um hvar skóinn kreppir og eru fljótari til að biðja um aðstoð og ráð um hvað unnt sé að gera til að fyrirbyggja erfiðleika, Elin Richards Lindaskóla

  43. Lestur – Stafsetning - Ritun • Verkefninu lauk formlega vorið 2012 og þá var unnin mjög viðamikil skýrsla sem aðgengileg er á heimasíðu Lindaskóla www.lindaskoli.is / eldri fréttir Og á vegum skólaþróunar http://www.rha.is/is/page/verkefni-2009-2010 Elin Richards Lindaskóla

More Related