1 / 15

Litrófsgreiningar sameinda og hvarfgangur efnahvarfa C 2 róf

Litrófsgreiningar sameinda og hvarfgangur efnahvarfa C 2 róf. Arnfríður Hermannsdóttir Baldur Brynjarsson Gabríel Daði Gunnarsson. Ljómunarróf própangass. Ljómun er vegna rafeindatilfærslna stakeinda C 2 ljómun kemur við 450 til 650 nm Swan kerfið – Grænt og Blátt ljós Verkefnið:

kathy
Download Presentation

Litrófsgreiningar sameinda og hvarfgangur efnahvarfa C 2 róf

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. LitrófsgreiningarsameindaoghvarfgangurefnahvarfaC2róf Arnfríður Hermannsdóttir Baldur Brynjarsson GabríelDaðiGunnarsson

  2. Ljómunarróf própangass • Ljómun er vegna rafeindatilfærslna stakeinda • C2 ljómun kemur við 450 til 650 nm • Swan kerfið – Grænt og Blátt ljós • Verkefnið: • Skrá rófið frá 460 til 550 nm • Greina rófið, ákvarða titringsstuðla og mismun á lágmarksrafeindaorku • Reikna FCF og skoða hvernig tilfærslulíkur eru háðar FCF, hitastigi og skynnæmni sem fall af bylgjulengd Heildarljómunarróf logans

  3. Greining á útgeislunarrófi C2 • Tilfærslan sem á sér stað fyrir C2 er d 3Πg  a 3Πu • Ástöndin hafa ákveðna fasta sem lýsa eiginleikum tvíatóma sameindarinnar - Te, ωe, ωexe, Be, αe, De, re • Hægt er að ákvarða fastana ωe, ωexe út frá rófinu með því að nota Birge - Sponer líkan ΔEv,v+1 = ωe- 2ωexe (v+1) • Fyrst þarf að búa til Deslandres töflu. Gildin þar eru öll í [cm-1]

  4. Deslandres tafla

  5. Birge – Sponer líkan fyrir v’

  6. Birge – Sponer líkan fyrir v’’

  7. Hægt er að lesa fastana ωe, ωexe úr jöfnum línanna • Jafna línu fyrir v’ (d 3Πg) var y = -38.7x + 1764.3 Jafnan er borin saman við ΔEv,v+1 = ωe- 2ωexe (v+1) Hallatala línunnar er því jöfn -2ωexe, og skurðpunktur jafn ωe- 2ωexe ωexe’ = (38.7/2) = 19.35 [cm-1] ωe’= 1764.3 -2*19.35 = 1725.6 [cm-1] • Sama er gert fyrir v’’ (a 3Πu) ωexe’’ = (23.5/2) = 11.75 [cm-1] ωe’’= 1623 -2*11.75 = 1599.5 [cm-1]

  8. Reikningar á ∆Te • Munurinn á Te’ og Te’’ fæst með jöfnunni ∆Te = ν(v’,v’’) - ωe’(v’+1/2) + ωexe’ (v’+1/2)2 +ωe’’(v’’+1/2) - ωexe’’ (v’’+1/2)2 Reiknum ∆Te fyrir færsluna v’= 1  v’’ = 2 sem dæmi ∆Te = 17901 - 1725.6*(3/2) + 19.35*(3/2)2 + 1599.5 *(5/2) - 11.75* (5/2)2 = 19281 [cm-1] • Það sama er gert fyrir allar hinar færslurnar og meðaltal tekið af gildunum. Útkoman verður ∆Te = 19271 [cm-1]

  9. Samanburður

  10. FC factor - Igor

  11. FC-Factor - Igor

  12. Tíðnigildi

  13. Takkfyrir

More Related