1 / 9

Heimsálfurnar

Heimsálfurnar. Lifnaðarhættir og landnýting. Heimsálfurnar sjö með um 7 milljarða íbúa. Asía með 4.165.440.000 íbúa (4milljarðar,165milljónir, 440þúsund) Afríka með 1.031.084.000 íbúa Norður – Ameríka með 1.103.238.000 íbúa Suður – Ameríka með 394.021.000 íbúa

john
Download Presentation

Heimsálfurnar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Heimsálfurnar Lifnaðarhættir og landnýting

  2. Heimsálfurnar sjö með um 7 milljarða íbúa • Asía með 4.165.440.000 íbúa (4milljarðar,165milljónir, 440þúsund) • Afríka með 1.031.084.000 íbúa • Norður – Ameríka með 1.103.238.000 íbúa • Suður – Ameríka með 394.021.000 íbúa • Suðurskautslandið/Antarktíka með 0 íbúa • Evrópa með 740.308.000 íbúa • Eyjaálfa með 36.659.000 íbúa

  3. Meginland • Er stórt landflæmi umkringt sjó þar sem jarðskorpan er þykk. Meginland er stærra en eyja.

  4. Lifnaðarhættir fólks Ráðsta af: • Loftslagi • Gróðurfari • Náttúruauðlindum • Efnahagi • Stjórnarfari • Trúarbrögðum • Hefðum

  5. Ríkar þjóðir Ríkustu svæði jarðarinnar eru: • Evrópa • Norður – Ameríka • Ástralía • Austur – Asía (ákveðin svæði eins og Austur-Kína og Japan) Efnahagur íbúa á þessum svæðum getur þó verið mismunandi.

  6. Fátækar þjóðir Fátæk svæði jarðarinnar eru aðallega: • Afríka • Asía Þjóðir sem skortir aðgang að hreinu vatni, menntun og heilsugæslu teljast fátækar. Stríðshrjáð lönd og fyrrum nýlendur glíma einnig oft við fátækt.

  7. Gróðurfar Atvinnu- og framleiðsluhættir landa ráðast, meðal annars, af gróðurfari. Gróðurfar jarðar skiptist gróflega í: • Freðmýrar • Skógar: barr-, lauf- og hitabeltisregnskógar • Grassléttur: nefnist líka gresjur eða graslendi • Eyðimerkur

  8. Vistspor • Mæliaðferð notuð til að skoða hversu hratt við nýtum auðlindir jarðar. • Til að meta hversu mikið af jörðinni við þyrftum að nota ef allir fylgdu ákveðnum lífsstíl. Miðað við nýtingu auðlinda eins og hún er í dag þurfa jarðarbúar eina og hálfa jörð til að viðhalda sínum lífsstíl. Samt eru bara 20% jarðarbúa nota 80% af náttúruauðlindum jarðar.

  9. Vistspor Íslendinga Ef allt mannkyn jarðar byggi við sömu lífskjör og Íslendingar þyrftum við 21 jörð til afnota.

More Related