1 / 12

Upprifjun aðferðafræði II

Upprifjun aðferðafræði II. 23-10-2013 Stefán Hrafn Jónsson. Prósentur, hlutföll, hlutfallstala, tíðni. Hlutfall Dæmi fjöldi karla deilt með heildarfjölda í hóp Samtals 500 manns sem vinna á vinnustað. Þar af eru 86 karlar. Karlar sem hlutfall af öllum 0,172

jenski
Download Presentation

Upprifjun aðferðafræði II

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Upprifjun aðferðafræði II 23-10-2013 Stefán Hrafn Jónsson

  2. Prósentur, hlutföll, hlutfallstala, tíðni • Hlutfall • Dæmi fjöldi karla deilt með heildarfjölda í hóp Samtals 500 manns sem vinna á vinnustað. Þar af eru 86 karlar. Karlar sem hlutfall af öllum 0,172 Prósenta, þegar hlutfalli er breytt með því að margfalda með 100 og bæta % merki við útkomuna

  3. Hlutfallstala • Fjöldi í einum hóp deilt með fjölda í öðrum hóp. • Fjöldi KK / Fjöldi KVK • Oft margfaldað með 100 (eða 1000, 1000000) til að einfalda umfjöllun. • T.d. Í fermingaveislunni voru 105 karlar á hverjar 100 konur. Það er þægilegra að tala um 105 karla en 1,05 KK á hverja eina konu.

  4. Tíðni (rate) • Formúla ekki á innanverðri kápu • Fjöldi atburða deilt með fjölda sem getur orðið fyrir atburð (upplifað, verið fórnarlamb, verið gerandi). Oft reiknað á ári en aðrar tímaeiningar geta gengið. • Dæmi dánartíðni • Fjöldi andláta deilt með fjölda íbúa: • Dæmi brotatíðni fanga: • Fjöldi afbrota þar sem fangi fremur afbrot deilt með fjölda fanga. • D

  5. Prósentubreyting • Hlutfallsleg breyting sett fram í prósentu • Percentchange. • (f2-f1) / f1 • Í ár (2013) var skoraði framherji í fótbolta 12 mörk. Í fyrra skorðai þessi framherji 10 mörk. Hversu mikil er hlutfallsleg breyting? • Í ár (2013) var ég með 36 upptökur fyrir kennslu. Í fyrra var ég með 12 upptökur. Hversu mikil er hlutfallsleg breyting sett fram í prósentu?

  6. Getur: • Hlutfall (af heild) orðið hærra en 1? • Getur prósenta (sem hundraðshlutfall af heild) orðið hærri en 100% ? • Getur tíðni (rate) orðið hærri en 1? • Getur hlutfallsleg breyting sett fram í % orðið hærri en 100%?

  7. Hvenær er meðaltal jafnt og miðgildi • Þegar dreifing er mjög skökk • Þegar tíðasta gildið er = 0. • Þegar dreifing er normaldreifð • Þegar öllu er á botninn kvolft

  8. Kolbeinn fær einkunnina 8,2 í mjög fjölmennu prófi. Kennari tilgreinir að hann sé með raðeinkunnina/hundraðstöluna (percentile) 92. Hvað eftirfarandi er rétt? • 92% nemenda eru með betri (hærri) einkunn en Kolbeinn • Kolbeinn er með hærri einkunn en 92% nemenda • Meðaleinkunn er 0,92*8,2 = 7,544 • 92% nemenda skilja ekki Kolbein eða einkunn hans

  9. Spönn • Hver er spönnin? • 1-2-3-6-6-6-36-6-6-6-6-6-89-45-59-98-9-9-6-12-68

  10. Hvert er meðaltalið? • A) 5 – 8 – 9 – 12 • B) -1 -2 0 +1 +2 • C) 6 6 6 6 6 6

  11. Hvert er staðalfrávikið? A) 12-12-12-12-12-12-12

  12. Z stig • Prófeinkunnir dreifast eins og normaldreifing. Meðaltal er 110 og staðalfrávik 15. • Hver eru z-stig eftirfarandi nemenda sem þreyttu prófið? • A: 80 • B: 155 • C: 125 • D: 75 • Hersustórt hlutfall nemenda eru með einkunn sem er lægri en einkunnirnar hér að ofan?

More Related