1 / 26

Þjóðhagfræði

Þjóðhagfræði. Mankiw, kafli 22;. Grunnstærðir þjóhagfræðinnar. Þjóðartekjur og þjóðarútgjöld Landsframleiðsla skilgreind Landsframleiðsla og verðmætaráðstöfun Raunstærðir og nafnstærðir Landsframleiðsla og velferð Gögn þjóðhagfræðinnar. Þjóðartekjur og þjóðarútgjöld. Kaup = Sala

Download Presentation

Þjóðhagfræði

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þjóðhagfræði Mankiw, kafli 22;

  2. Grunnstærðir þjóhagfræðinnar • Þjóðartekjur og þjóðarútgjöld • Landsframleiðsla skilgreind • Landsframleiðsla og verðmætaráðstöfun • Raunstærðir og nafnstærðir • Landsframleiðsla og velferð • Gögn þjóðhagfræðinnar

  3. Þjóðartekjur og þjóðarútgjöld • Kaup = Sala • Tekjur=Útgjöld

  4. Skilgreining og mæling Vergrar Landsframleiðslu (VLF) • VLF er markaðsvirði... • ...allrar... • ...vöru og þjónustu.... • ...sem framleidd er.... • ...til endanlegra nota... • ...innan landmæra ákveðins ríkis.... • .... á gefnu tímabili

  5. Skilgreining og mæling Vergrar þjóðarframleiðslu (VÞF) • VÞF er markaðsvirði... • ...allrar... • ...vöru og þjónustu.... • ...sem framleidd er.... • ...til endanlegra nota... • …af þegnum ákveðins ríkis.... • .... á gefnu tímabili

  6. Önnur tekjuhugtök • Orðskýringar: • Vergur=óhreinn • Verg þjóðarframleiðsla • Hrein þjóðarframleiðsla=Verg þjóðarframleiðsla-afskriftir • Tekjuvirði vs. Markaðsvirði Tekjuvirði= Markaðsvirði- ób.sk+framleiðslustyrkir => Markaðsvirði= Tekjuvirði +óbeinir sk. -framleiðslustyrkir

  7. Hringrás efnahagslífsins. Mynd 22-1 Vörumarkaður Tekjur=VLF Útgjöld=VLF Kr Kr Heimili Fyrirtæki Kr Kr Tekjur=VLF Laun+vextir+hagnaður=VLF Framleiðsluþátta- markaður

  8. Atriði sem tekið verður á síðar • Heimili eyða ekki öllum sínum tekjum • Skattar • Sparnaður • Heimilin kaupa ekki alla framleiðslu • Hið opinbera kaupir vöru og þjónustu • Fyrirtækin kaupa hálfunnar vörur og þjónustu hvert af öðru • En..... • Í sérhverju tilviki er bæði kaupandi og seljandi og tekjur samsvara útgjöldum

  9. Ráðstöfun landsframleiðslunnar • Einkaneysla (C) • Fjármunamyndun (I) • Birgðabreytingar (B) • Samneysla (G) • Hreinn útflutningur (NX) • Y=C+I+B+G+NX= Verg landsframleiðsla á markaðsvirði • Skilgreinandi jafna

  10. Ráðstöfun landsframleiðslunnar á Íslandi 2001, áætlun

  11. Þjóðhagsreikningar á Íslandi – nokkrar stærðir (á verðlagi hvers árs (millj.kr.))

  12. Raunstærðir og nafnstærðir • Mæld VLF eykst ef... • ...framleitt magn eykst • ...verð framleiðslunnar eykst • Viljum geta skoðað hvort framleiðsla hafi aukist í raun • aðskilja magnþróun • frá verðþróun • Hvernig eru raunstærðir og nafnstærðir skildar að?

  13. Dæmi um VLF á verðlagi hvers árs

  14. RaunVLF (VLF á verðlagi ákveðins grunnárs)

  15. Verðvísitala VLF= NafnVLF/RaunVLF*100

  16. Raunstærðir og nafnstærðir, frh • NafnVLF(t)= verðmæti landsframleiðslunnar á verðlagi hvers árs • RaunVLF(t,0)= verðmæti landsframleiðslunnar á verðlagi á grunnárs (grunnárið, t=0,valið af ÞHS) • Skilgreining: Verðvísitala VLF(t,0) = (NafnVLF(t)/RaunVLF(t,0))*100 • RaunVLF(t,0)= (NafnVLF(t)/VerðvísitalaVLF(t,0))*100

  17. Raunstærðir og nafnstærðir, margar vörur • Fjölvöruútgáfa gerum eins og áður en nú eru vörur margar. • GDP-deflator

  18. Þróun VerðvísitöluVLF(t,1990) 1980-99

  19. Þróun RaunVLF 1980-99

  20. Viðskiptakjör/viðskiptakjaraáhrif • Viðskiptakjörin eru oft höfð á orði þegar rætt er um þjóðarhag. Reynt er að finna mælikvarða á hvernig viðskiptakjör okkar eru þ.e.a.s. hver er kaupmáttur útflutningsvara á innflutningi. Viðskiptakjör okkar við önnur lönd eru mæld sem hlutfallið á milli útflutningsverðlags og innflutningsverðlags, þ.e.a.s. hlutfallið: Px/PZ

  21. Vandamál við talnasöfnun • Ósamkvæmni í uppgjörsaðferðum • Ólíkar túlkanir fyrirmæla • Verðlagið • Mat talnasafnarans • Skattasniðganga

  22. Landsframleiðsla og velferð • VLF mælir getu til að lifa góðu lífi • VLF mælir ekki lífsgæði • VLF er mælikvarði á markaðsumsvif • Mælir ekki frítímaneyslu • Mælir ekki umhverfisspjöll • Mælir ekki heimilisframleiðslu

  23. Aðrir mælikvarðar Á velferð • Lífslíkur nýbura • Læsi fullorðinna • Fjöldi lækna á íbúa • Atvinnuleysi/Atvinnustig • Mannréttindi/Réttindi minnihlutahópa

  24. Alþjóðlegur samanburður • Jafnvirðisútreikningar PPP-útreikningar • Hvað kostar gefin útgjaldakarfa hér og í USA

  25. Gagnlegt ítarefni • http://www.stjr.is/frr/thst/ • Hagstofa Íslands.

  26. Samantekt • VLF er markaðsvirði allrar vöru og þjónustu sem framleidd er til endanlegra nota innan landamæra ákveðins ríkis á gefnu tímabili • VÞF er markaðsvirði allrar vöru og þjónustu sem framleidd er til endanlegra nota af þegnum ákveðins ríkis á gefnu tímabili • Tekjur=ráðstöfun; Y=c+i+b+g+NX • VerðvísitalaVLF(t,0) gefur vísbendingu um markaðsverð landsframleiðsla ársins t ef verðlag væri eins og það var árið 0 • Raunbreytingar og nafnbreytingar

More Related