1 / 56

Kynning á framhaldsskólum fyrir 10. bekk

Kynning á framhaldsskólum fyrir 10. bekk. Innritun í framhaldsskóla. Inntökuskilyrði miðast við skólaeinkunnir í 10. bekk. Auk þess að miða við námsárangur horfa framhaldsskólarnir einnig á mætingar nemenda í 10. bekk þegar nemendur eru valdir inn í skólana.

hubert
Download Presentation

Kynning á framhaldsskólum fyrir 10. bekk

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kynning á framhaldsskólumfyrir 10. bekk

  2. Innritun í framhaldsskóla • Inntökuskilyrði miðast við skólaeinkunnir í 10. bekk. • Auk þess að miða við námsárangur horfa framhaldsskólarnir einnig á mætingar nemenda í 10. bekk þegar nemendur eru valdir inn í skólana. • Skólastjóri framhaldsskóla getur ákveðið að líta til annarra þátta, t.d. einkunna úr öðrum námsgreinum. • Forinnritun– ekki bindandi val en verður að vera raunhæft.

  3. Innritun í framhaldsskóla • Einkunnir berast rafrænt með umsóknum til viðkomandi framhaldsskóla. • Ef um er að ræða vottorð eða sérstakar upplýsingar, t.d. um fötlun eða lesblindu, þá verður nemandi að senda viðkomandi skóla þær upplýsingar. • Vorið 2011 fengu 97% nemenda inni í þeim skóla sem þeir völdu í 1. eða 2. sæti og 87% fengu inni í þeim skóla sem þeir völdu í 1. sæti

  4. Innritun í framhaldsskóla • Allir nemendur eiga rétt á námi við sitt hæfi í samræmi við óskir og hæfni. Framhaldsskólar bjóða nú upp á: • Um það bil 100 námsbrautir • Þar af 87 starfsnámsbrautir • Námsbrautirnar eru ólíkar að lengd og inntaki en námslengd getur verið frá einni til tíu anna. • Af öllum námsbrautum eru leiðir til frekara náms. • Menntagátt upplýsingasíða um framhaldsskóla og þar inni er hægt að gerast vinur síðunnar á facebook

  5. Framhaldsskólinn • Námsleiðum í framhaldsskóla er skipt í nokkra meginflokka eftir skyldleika náms og/eða starfsgreinum: • Almennt nám – opin öllum nemendum sem ekki hafa gert upp hug sinn varðandi áframhaldandi nám í framhaldsskóla og nemendum sem lokið hafa grunnskólaprófi en uppfylla ekki skilyrði til inngöngu á lengri námsbrautir. Þessar brautir heita mismunandi nöfnum eftir skólum, t.d. Framhaldsskólabraut, almenn braut og brautarbrú. • Stúdentsnám. Fjölbreyttar bóknámsbrautir, m.a.: alþjóðleg námsbraut, félagsfræðabraut, málabraut, náttúrufræðibraut, upplýsinga- og fjölmiðlabraut og viðskipta- og hagfræðibraut. • Einnig er mögulegt að ljúka stúdentsprófi með viðbótarnámi af öðrum brautum t.d. starfsnámsbrautum og listnámsbrautum.

  6. Framhaldsskólinn • Listnám.  Námið tekur þrjú ár og býr nemendur undir áframhaldandi nám og störf á sviði lista. Brautirnar eru m.a.: hönnun, listdans, margmiðlunarhönnun, myndlist og tónlist. • Starfsbrautir eru ætlaðar nemendum sem hafa notið verulegrar sérkennslu í grunnskóla og ekki hafa forsendur til þess að stunda nám á öðrum námsbrautum. • Starfsnám. Þetta er lang stærsti flokkur námsbrauta í framhaldsskólum. Nám á starfsnámsbraut veitir undirbúning til tiltekinna starfa og/eða áframhaldandi náms. Margar starfsnámsbrautir leiða til ákveðinna starfsréttinda.

  7. Almennt menntaskólanám -áfangakerfi- • Menntaskólinn í Kópavogi • Fjölbrautarskólinn í Garðabæ • Flensborgarskólinn í Hafnarfirði • Iðnskólinn í Hafnarfirði • Tækniskólinn • Menntaskólinn við Hamrahlíð • Fjölbrautarskólinn við Ármúla • Fjölbrautarskólinn í Breiðholti • Borgarholtsskóli • Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ • Myndlistaskólinn í Reykjavík

  8. Almennt menntaskólanám-bekkjakerfi- • Menntaskólinn í Reykjavík • Kvennaskólinn í Reykjavík • Menntaskólinn við Sund • Verslunarskóli Íslands ** ** Bekkjaskóli með áfangasniði

  9. Skólar sem bjóða upp á starfsnám • Menntaskólinn í Kópavogi • Tækniskólinn • Iðnskólinn í Hafnarfirði • Borgarholtsskóli • Fjölbrautarskólinn í Breiðholti • Fjölbrautaskólinn við Ármúla

  10. Almennt nám Hér má sjá hvernig námsferill í framhaldsskóla getur litið út………

  11. Listnám …..og svona gæti námsferill nemanda sem fer í listnám litið út……

  12. Menntaskólinn í Kópavogi

  13. Menntaskólinn í Kópavogi • Inntökuskilyrði

  14. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

  15. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ • Inntökuskilyrði *Fyrir þá sem eru óákveðnir eða ná ekki inntökuskilyrðum á aðrar brautir. Hægt að fara a framhaldsskólabraut inn á aðrar brautir þegar inntökuskilyrðum er fullnægt **Nemendur með lægra en fimm á grunnskólaprófi í þessum fjórum kjarnagreinum byrja á upprifjunaráfanga viðkomandi grein Nemendur með lægra en fimm í tveimur kjarnagreinum fylgja ákveðinni námskrá fyrstu fjórar annirnar

  16. Námsbrautir Félagsfræðibraut Alþjóðasvið Náttúrufræðibraut Eðlisfræði- og líffræðisvið Málabraut Málasvið Viðskiptabraut Hagfræði- og viðskiptasvið Verzlunarskóli Íslands - kynning

  17. Inntökuskilyrði - Verzló • Umsóknir verða afgreiddar eftir þeirri röð sem meðaltal skólaeinkunna í fjórum greinum segir til um. Greinarnar eru: íslenska, stærðfræði og einkunnir úr tveimur hæstu fögunum til viðbótar (danska eða annað Norðurlandamál, enska, náttúrufræði eða samfélagsfræði). Nemendur verða að hafa náð að lágmarki  6,0 í einkunn í hverri grein. Bent skal á að nám við Verzlunarskólann er kröfuhart og reynslan sýnir að nemendum með einkunn undir 7,0 í íslensku og stærðfræði hefur ekki vegnað vel í skólanum. • Inntökuskilyrði á verslunar- og frumkvöðlabraut eru þau að nemandi hafi lokið 10.bekk • Þá verður litið til þess úr hvaða grunnskóla nemendur koma, einkunna í öðrum greinum, mætingu o.fl. Einnig er það stefna skólans að reyna að hafa hlutfall kynja sem jafnast. Nefnd innan skólans mun fara yfir þessa þætti.

  18. Tækniskólinn - kynning á skólanum

  19. Tækniskólinn

  20. Tækniskólinn

  21. Tækniskólinn

  22. Tækniskólinn

  23. Tækniskólinn

  24. Inntökuskilyrði - Tækniskólinn • Allirnemendursemlokiðhafagrunnskólagetasótt um inngöngu í Tækniskólann. • Nemendurverðaaðinnritast í einhvernafskólunum, eftiráhugasviðihvers og eins. • SkólarTækniskólanserumargvíslegir og gildaekkisömureglur um innritun í þáalla. • Hverskólisetursérreglur um innritun. • Tilviðmiðunarviðval á nemendumerstuðstviðeinkunnir á skólaprófum, sértaklegastærðfræði, raungreinum, ensku og íslensku, mætingar, öðrunámi, og/eðaöðrumþáttumsemmáliskipta. • Þeirsemekkihafafullgildaeinkunnúrgrunnskólafáaðstoðviðaðnáuppþeimgreinum. • Þú finnur heimasíður nemendafélaganna hér

  25. Borgarholtsskóli– kynningath nýjar brautir frá hausti 2012

  26. Borgarholtsskóli

  27. Borgarholtsskóli Inntökuskilyrði

  28. Bóknámsbrautir Félagsfræðibraut Náttúrufræðibraut Málabraut Sérnámsbraut Viðskipta- og hagfræðibraut Almenn námsbraut Fjölbrautaskólinn við Ármúla Framhaldsskólabraut Viðskiptabraut

  29. Inntökuskilyrði - FÁ • Bóknámsbrautir: lágmarkseinkunnin 5 á grunnskólaprófi í íslensku, stærðfræði, ensku og dönsku. • Starfsnámsbrautir: lágmarkseinkunninni 5 á grunnskólaprófi í íslensku, stærðfræði, ensku og dönsku. • Almenn námsbraut: Nemendur þurfa að hafa lokið skyldunámi í samræmi við ákvæði aðalnámskrár grunnskóla.

  30. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti

  31. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti

  32. FB - inntökuskilyrði

  33. Iðnskólinn í Hafnarfirði

  34. Iðnskólinn í Hafnarfirði

  35. Inntökuskilyrði - Iðnskólinn í Hafnarfirði • Nemendur þurfa að hafa náð að lágmarki einkunninni 5 í íslensku og stærðfræði. • Til að innritast á listnámsbraut þurfa nemendur að auki að hafa lokið námi í verk- eða listnámi í grunnskóla.

  36. Bóknámsbrautir Málabraut Náttúrufræðibraut Fornmáladeild I Fornmáladeild II Nýmáladeild I Nýmáladeild II Eðlisfræðideild I Eðlisfræðideild II Náttúrufræðideild I Náttúrufræðideild II Menntaskólinn í Reykjavík • Kynning á skólanum • Nemendafélagið - kynning

  37. Inntökuskilyrði - MR • Aðrir þættir koma einnig til skoðunar m.a. skólasókn og einkunnir úr öðrum námsgreinum. • Skólinnbýðurupp á krefjandibóknámogreynslanhefursýntaðnemendur, semerumeðlægrieinkunn en 7,0 í íslensku,  ensku á málabrauteðastærðfræði á náttúrufræðibraut, erulíklegirtilaðeiga í erfiðleikummeðaðtileinkasérnámið.

  38. Menntaskólinn við Hamrahlíð

  39. Inntökuskilyrði - MH

  40. Flensborg

  41. Flensborg

  42. Flensborg – inntökuskilyrði

  43. Fjölbrautaskólinn í Mosfellsbæ

  44. Inntökuskilyrði – FMOS

  45. Hússtjórnarskólinn í Reykjavík • Einnar annar nám í hússtjórnar- og handmenntagreinum (námið getur bæði hafist að hausti og vori). • Heimavist fyrr þá sem þess óska. • Námið er metið til 24 eininga í áfangakerfi framhaldsskóla. • Nýnemarþurfaaðhafalokiðgrunnskólaprófi og veraorðnir 16 ára. Skólinntekurvið 24 nemendum. • Hér eru upplýsingar um félagslífið.

  46. Hússtjórnarskólinn í Reykjavík • Góður undirbúningur fyrir heimilishald, bæði fyrir stráka og stelpur! • Helstu námsgreinar eru: • Matreiðsla • Þvottur og ræsting • Fata- og vélsaumur • Útsaumur • Vefnaður • Næringarfræði • Vörufræði • Textílfræði

  47. Kvennaskólinn í Reykjavík

  48. Inntökuskilyrði - Kvennó Upplýsingar um nýtt námsfyrirkomulag • Reiknað er meðaltal þessara þriggja greina. • Einnig er reiknað meðaltal allra greina á grunnskólaprófi og litið á skólasókn.

  49. Menntaskólinn við Sund

  50. MS - inntökuskilyrði Einnig er horft á einkunnir úr öðrum fögum svo og mætingar.

More Related