1 / 5

Plútó

Plútó. Erla 9.-B. Plútó. Er ysta reikistjarnan í sólkerfinu og er ekki talin sem reikistjarna vegna þess að hún er of lítil Sporbaugurinn er óvenju ílangur og hallar ekki eins og hjá hinum reikistjörnunum Plútó er 2274 km í þvermál og því minnst Meðalhitinn er 50° kelvin (-223°c).

hayden
Download Presentation

Plútó

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Plútó Erla 9.-B

  2. Plútó • Er ysta reikistjarnan í sólkerfinu og er ekki talin sem reikistjarna vegna þess að hún er of lítil • Sporbaugurinn er óvenju ílangur og hallar ekki eins og hjá hinum reikistjörnunum • Plútó er 2274 km í þvermál og því minnst • Meðalhitinn er 50° kelvin (-223°c)

  3. Meira um Plútó • Gashjúpurinn er úr metani • Plútó er gerður úr ýmsum frosnum efnum einkum Metanís • Umferðar tíminn er 248 ár en snúningstíminn er 6,4dagar • Meðalfjarlægð frá sólu er 5.913.520.000km

  4. Enn meira um Plútó • Plútó er ysta reikistjarnan en fer stundum inn fyrir sporbaug Neptúnusar • Plútó heitir eftir undirheimaguði Rómverja • Plútó stjórnaði undirheimum og dæmdi dauða • Clyde Tombaug fann Plútó 1930

  5. Fylgitungl Plútós • Karon er stærsta tungl plútós • Heitir eftir ferjumanni dauðra og er um helmingur af stærð plútós • Sama hlið Karons snýr alltaf að tunglinu og er alltaf á sama stað • Nix og Hýdra fundust 2005 og eru fylgitungl Plútós • Nix hefur meiri reyndabirtu en Hýdra

More Related