1 / 25

Kl íník 20.09

Kl íník 20.09. Sigr íður Karlsdóttir. Á BMT. 14 vikna gamall drengur Tvíburafæðing, keisaraskurður á 38v Óvær sl. sólarhring - “hitalegur” Kastað upp og lítið nærst Kvefeinkenni undanfarna viku. Rj óður og slappur Hiti 39,7ºC Púls 204/mín Mettun 100% Ekkert annað markvert við skoðun.

halia
Download Presentation

Kl íník 20.09

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Klíník 20.09 Sigríður Karlsdóttir

  2. Á BMT • 14 vikna gamall drengur • Tvíburafæðing, keisaraskurður á 38v • Óvær sl. sólarhring - “hitalegur” • Kastað upp og lítið nærst • Kvefeinkenni undanfarna viku

  3. Rjóður og slappur Hiti 39,7ºC Púls 204/mín Mettun 100% Ekkert annað markvert við skoðun Skoðun

  4. LAB; HBK 18* Neutrophilar 13,3* (<7) CRP 11* Na 133* Kolsýra 17* Kreatinin 13 Sent í blóðræktun ? Virosa Inj Rocephalin 100mg/kg x 1 og endurkoma daginn eftir…… Þvag Stix neikv Sent í rnt Rtg lungu Ekki íferðir Mænuvökvi Tær HBK 3 (<5) Prótein 391 (200-500) Glúkósi 3,5 (2,4-4,3) Sent í rnt Rannsóknir

  5. Endurkoma á BMT Ekki bráðveikindalegur, eðlileg perfusion og góður litarháttur Hiti 38,5ºC Lab; HBK 28,1* Neutrophilar 17,1* CRP 65* Blóðræktun jákvæð fyrir…. … Grúppu B Streptococcum (GBS) BMT - Taka tvö

  6. GBS • Gram pos coccar • Ólíkar serotypur (Lancefield flokkun) • Colonisera vagina, GIT og öndunarvegi í nýburum • Algengasti sýkingavaldur í nýburum

  7. Smitleið • 30% kvenna með GBS vaginalt eða í GIT • 50% líkur á að barn smitist af móður í fæðingu • 1% af smituðum börnum veikjast • 1,5 / 1000 fæðingum

  8. Áhættuþættir • Meðgöngulengd < 37 • Sótthiti hjá móður >38°C • Farið legvatn >12klst fyrir fæðingu • GBS vöxtur í þvagi á meðgöngunni • Mikið magn GBS í leggöngum • Kona áður fætt barn sem sýktist af GBS

  9. Early onset • 12klst - 6d • Smit við fæðingu • Bakteremia • Sepsis • Slöpp og lin vs. pirringur, hiti vs ekki, hypotension og léleg perfusion, eru ekki að nærast, kasta upp. • Pneumonia • tachypnea, cyanosa, erfiða við öndun, stunur • Meningitis

  10. Late onset • 7d - 3m • Sýking frá umhverfinu • Bakteremia án fókuss (60%) • Meningitis (35%) • Fókal sýkingar; húð, öndunarvegur, meltingarvegur, osteomyelitis, septískur arthritis

  11. Skoðun • Klíník ósértæk v/skarast við aðra sjúkdóma ss; • RDS • Intracranial blæðing • Mekonium aspiration • Meðfæddir hjartagallar • Metaboliskar truflanir • Þarf að útiloka aðrar orsakir með rannsóknum

  12. Rannsóknir • Blóðhagur og deilitalning; • HBK geta verið hækkuð eða lækkuð • Diff - vinstri hneigð • IT hlutfall > 0,2 • CRP oftast hækkað í bakteríusýkingum • Flögur oft lækkaðar

  13. Rannsóknir • Ræktanir; • Blóð, CSF, þvag og etv aðrir staðir • Mænustunga; • Hækkun á próteinum og HBK • Lækkun á glúkósa • Lungnamynd; • Ef öndunarfæraeinkenni

  14. Meðferð • Stuðnings og sýklalyfjameðferð • Mikilvægt að byrja sem fyrst með meðferð • Nota breiðvirk sýklalyf • Ampicillin + Gentamycin / eða 3ju kynslóðar cephalosporin • Meðferðarlengd

  15. Meðferð frh • Ampicillin tekur; • GBS, Listeria, Staphylococca sem hafa ekki penicillinasa, suma H.Influenza og meningococca. • Aminoglycoside = Gentamycin tekur; • GBS, E.coli, Pseudomonas, Proteus, enterococca. • 3ju kynslóðar Cephalosporin tekur; • GBS, E.coli og aðrar gram neikv bakteríur

  16. Okkar drengur…. • Innlögn vegna GBS bakteremiu án fókuss • Rocephalin 100mg/kg/shr • 6,7 kg => 670mg x 1 í 10 daga

  17. Horfur • Mortalitet 5-10% • Áhrif á horfur; • Lág fæðingarþyngd (<2500g) • Einkenni >24klst fyrir innlögn • Leukopenia og neutropenia • Flog >72klst eftir innlögn • Fókal neurologisk einkenni • Þörf á öndunaraðstoð

  18. Íslensk rannsóknDagbjartsson et al • Nýgengi GBS sepsis ‘76-’95 • Vaxandi vandamál • 0,9 / 1000 lifandi fæddum • Helmingur allra dauðsfalla af völdum nýbura sepsis frá‘93-’95.

  19. Íslensk rannsókn • Strok frá þunguðum konum (280) • 23.v - 36.v - í fæðingu • Strok frá nýburum • Penicillin gefið ef jákv á 36.v og ef; • Meðgöngulengd <37v • Legvatn farið >12klst fyrir fæðingu • Sótthiti móður 38°C

  20. Íslensk rannsókn • Beratíðni ísl kvenna 24,3% • 12 börn reyndust smituð m GBS • ekkert veiktist • 25% barna GBS smitaðra kvenna í fæðingu smituðust frá móður • Jákvætt forspárgildi GBS sýnatöku; • við 23.v = 64% • við 36.v = 78% • Neikvætt forspárgildi GBS sýnatöku; • Við 23.v = 95% • Við 36.v = 99%

  21. Profylaxi? • American Academy of Pediatrics mælir með að allar þungaðar konur séu ræktaðar upp mtt. GBS á viku 35-37. Ef jákvæð ræktun skal gefa konunni prophylaxa í fæðingunni sem getur komið í veg fyrir smit til barnsins. • UK leita ekki að GBS og aðeins gefinn profylaxi ef aukin áhætta • 1000 meðhöndlaðir til að koma í veg fyrir 1,4 nýburasýkingu

  22. Takk fyrir mig

  23. Barn með hita…. • Hiti = > 38°C rectalt • < 4v sem og öll börn sem líta út fyrir að vera toxísk eiga að fá fulla sepsis uppvinnslu; status, diff, blóðræktun, mænuástungu og þvagræktun. + innlögn, observation og iv. sýklalyf

  24. Barn með hita…. • > 4 mán - 3 mán • Velja um tvennt: • 1)status, diff, mænuástunga, þvagrnt. • Ef HBK <15þ og absolute neutrophilar <10þ og mænuvökvi hreinn => ceftriaxon 50mg/kg im. Endukoma e 24klst. • 2)status og diff og þvagrnt. • Obsa í 24klst. Ef jákv prufur => fleiri prufur.

More Related