1 / 41

SAMEINING SVEITARFÉLAGA Áhrif og afleiðingar

SAMEINING SVEITARFÉLAGA Áhrif og afleiðingar. Rannsókn á sameiningum sjö sveitarfélaga 1994 - 1998 Grétar Þór Eyþórsson og Hjalti Jóhannesson Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri Þingvallastræti 23 600 Akureyri www.unak.is/rha. Um rannsóknina. Fjármögnuð af félagsmálaráðuneyti

fayola
Download Presentation

SAMEINING SVEITARFÉLAGA Áhrif og afleiðingar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. SAMEINING SVEITARFÉLAGA Áhrif og afleiðingar Rannsókn á sameiningum sjö sveitarfélaga 1994 - 1998 Grétar Þór Eyþórsson og Hjalti Jóhannesson Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri Þingvallastræti 23 600 Akureyri www.unak.is/rha

  2. Um rannsóknina • Fjármögnuð af félagsmálaráðuneyti • Tekur til 7 sveitarfélaga sem sameinuðust 1994 og 1998 úr 37 sveitarfélögum • Hefur staðið yfir frá haustinu 2000 Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  3. Um rannsóknina • Dr. Grétar Þór Eyþórsson stjórnmálafræðingur, forstöðumaður RHA er verkefnisstjóri • Annar starfsmaður Hjalti Jóhannesson landfræðingur Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  4. Rannsóknarefnið • Lýðræðið • Íbúarnir • Áhrif á mál, aðgengi að fulltrúum, fækkun fulltrúa • Fulltrúarnir • Starfsumhverfi og breytingar vegna stækkunar • Með tilliti til svæða • Eru einhver svæði (fyrrum sveitarfélög) sem vinna eða tapa á sameiningu? Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  5. Rannsóknarefnið • Rekstur og fjármál • Stærðarhagkvæmni og skilvirkni? • Sparnaður? • Fjárhagsstaðan • Þjónustan • Umfang. Gæði. • Félagsþjónustan • Grunnskólinn • Þjónustustig almennt Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  6. Rannsóknarefnið • Stjórnsýslan • Fyrirkomulag og staðsetning • Samskipti fólksins við stjórnsýsluna • Fagmennska • Byggðaþróun • Þjónustustig sveitarfélaganna • Opinber grunngerð (innviðir) • Atvinnulíf Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  7. Sveitarfélögin • Fjarðabyggð: Þrír þéttbýlisstaðir sameinast • Neskaupstaður, Eskifjörður og Reyðarfjörður (3) • Skagafjörður:Kaupstaður sameinast lítilli sjávarbyggð og mörgum minni dreifbýlishreppum • Sauðárkrókur, Skefilstaðahreppur, Skarðs-hreppur, Staðarhreppur, Seyluhreppur, Lýtingsstaða-hreppur, Rípurhreppur, Viðvíkurhreppur, Hólahreppur, Hofshreppur og Fljótahreppur (11) Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  8. Sveitarfélögin • Dalabyggð: Minni þéttbýlisstaður sameinast mörgum litlum dreifbýlishreppum • Laxárdalshreppur, Haukadalshreppur, Suðurdalahreppur, Hvammshreppur, Fellsstrandarhreppur, Skarðshreppur, Skógarstrandarhreppur (7) • Vesturbyggð: Tvær minni sjávarbyggðir sameinast tveimur dreifbýlum hreppum • Patrekshreppur, Bíldudalshreppur, Rauðasandshreppur og Barðastrandarhreppur (4) Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  9. Sveitarfélögin • Árborg:Stærri kaupstaður sameinast tveimur minni sjávarbyggðum og dreifbýlishreppi • Selfoss, Stokkseyrarhreppur, Eyrarbakkahreppur og Sandvíkurhreppur (4) • Snæfellsbær:Tvær nærliggjandi sjávarbyggðir, þar af önnur kaupstaður, sameinast tveimur dreifbýlishreppum • Ólafsvík, Neshreppur utan Ennis, Breiðuvíkurhreppur og Staðarsveit (4) Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  10. Sveitarfélögin • Borgarfjarðarsveit: Fjórir dreifbýlishreppar, þar af tveir með litlu þéttbýli, sameinast. • Andakílshreppur, Lundarreykjadals-hreppur, Reykholtsdalshreppur og Hálsahreppur (4) Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  11. Úrtak sveitarfélaga • Endurspeglar: • Sem flestar gerðir sameininga • Ólíkar landfræðilegar aðstæður • Samsetningu sameiningarsvæða • Mismunandi fjöldi sveitarfélaga sem sameinast • Bakgrunn sameiningar • Eining um sameininguna • Naumur meirihluti annarsstaðar • Óeining innan hins nýja sveitarfélags eftir sameiningu • Tímaþátturinn • Bæði nýjar og eldri sameiningar gerðar eftir 1993 Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  12. Úrtak sveitarfélaga • Rannsóknin tekur ekki til allra aðstæðna eða gerða sameininga • Reynt að spanna fjölbreytnina • Fjármagn setur skorður • Er ekki bein samanburðarrannsókn • Hver sameining er sérstök • Hliðstæður til utan sveitarfélaganna 7 • Dæmi gæti verið Dalabyggð og Húnaþing vestra Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  13. Aðferðafræði • Skoðanakannanir meðal íbúa allra sveitarfélaganna • Stórt úrtak miðað við íbúafjölda • Áhersla á að ná til íbúa gömlu sveitarfélganna • Byggt á yfir 1100 svörum • Viðtöl við sveitarstjórnarmenn og embættismenn (55) • Póstkönnun meðal sveitarstjórnarmanna og embættismanna (88) • Annað efni og efni útgefið/unnið af sveitarfélögunum sjálfum í tengslum við sameiningarnar Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  14. Niðurstöður • Almennar niðurstöður • Lýðræði • Rekstur og fjármál • Þjónusta • Stjórnsýsla • Byggðaþróun • Helstu niðurstöður í einstökum sveitarfélögum Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  15. Lýðræðið • Íbúarnir • Minni áhrif á málefni • Erfiðara aðgengi að kjörnum fulltrúum • Fulltrúarnir • Sammála upplifun íbúanna að mestu • Þróun frá persónupólitík til málefnabaráttu • Ákvarðanir umdeildari en áður • Mun umfangsmeira starf sveitarstjórnarmannsins en áður Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  16. Lýðræðið • Svæði (gömlu sveitarfélögin) • Hallar á jaðarsvæðin lýðræðislega • Í meiri mæli skoðun fólks á stærri jaðarsvæðunum • Lítil breyting í kjörnunum • Fólk upplifir að vald hafi þjappast saman í þjónustu og stjórnsýslukjörnunum • Þetta er einkanlega skoðun fólks í stærri jaðarbyggðunum Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  17. Þjónusta • Mest áhrif á þjónustu í litlum dreifbýlum sveitarfélögum • Hærra og jafnara þjónustustig á sameiningarsvæðunum í heild • Erfitt að ná fullri jöfnun þjónustu á fámennum og afskekktum svæðum • Því er oft erfitt að ná sama þjónustustigi í dreifbýli og þéttbýli Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  18. Félagsþjónusta • Var vart til staðar í litlu landbúnaðar-sveitarfélögunum • Félagsleg úrlausnarefni þar koma upp á yfirborðið í kjölfar sameiningar • Nálægðin minnkar • Fámenn svæði verða hluti af stærri heild • Fagleg úrlausn mála stendur öllum til boða Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  19. Grunnskólinn • Algengt er að þeir sem vilja hagræða beini spjótum sínum að mjög fámennum skólum • Í skólamálum reynir því oft mjög á hið svæðisbundna lýðræði • Skólamál eru sérstaklega viðkvæm þar sem dreifbýli og þéttbýli hafa sameinast Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  20. Grunnskólinn • Dreifbýlið fær beinan aðgang að sérhæfðari kennurum • En... kröfur um hagræðingu beinast einkum að litlu fámennu skólunum í dreifbýlinu • Í þremur sveitarfélaganna er ágreiningur um skólamál hvað mest áberandi af afleiðingum sameiningar, þegar litið er til þjónustu • Dalabyggð, Vesturbyggð og að e-u leyti Skagafjörður Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  21. Rekstur - Fjármál • Sameining sveitarfélaga er ekki endilega leið til að bæta stöðu sveitarsjóðs • Aukin útgjöld til stóru málaflokkanna, þ.e. félagsþjónustu og skólamála • Einhver hagræðing næst þó, en hún fer oftar en ekki beint í að bæta þjónustuna • Niðurstaðan er þó yfirleitt bætt búsetuskilyrði! Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  22. Rekstur - Fjármál • Skilvirkari rekstur í mörgum tilfellum, en... • Reynsla sumra er að fólkið vill fá þjónustustig eins og það var hæst fyrir verð eins og það var lægst! • Í minnstu sveitarfélögunum kemur upp þjónustuþörf sem ekki var sýnileg áður – ”nýr” kostnaður verður því til • Stjórnsýslufyrirkomulag sem byggt er upp með lýðræðisleg sjónarmið í huga getur verið dýrt – það er dýrt að standa vörð um svæðalegt lýðræði í stjórnsýslu! Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  23. Stjórnsýsla • Þrenns konar fyrirkomulag • Dreifð stjórnsýsla með miðlægri aðalskrifstofu • Vesturbyggð, Skagafjörður, Snæfellsbær, Árborg • Algerlega dreifð stjórnsýsla (án aðalskrifstofu) • Fjarðabyggð • Samþjöppun stjórnsýslu á einn stað • Dalabyggð og Borgarfjarðarsveit • Val á fyrirkomulagi fer eftir samsetningu sameiningar og stærð hins nýja sveitarfélags Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  24. Stjórnsýsla • Dreifð stjórnsýsla með miðlægri aðalskrifstofu • Getur boðið heim átökum um staðsetningu aðalskrifstofu • Algerlega dreifð stjórnsýsla • ”Flókið” segja sumir • ”Óþarft” segja embættismenn • ”Við leggjum þetta niður eftir fyrsta kjörtímabilið” segja sumir fulltrúar • Er dýrara • En íbúarnir eru ánægðir með fyrirkomulagið! Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  25. Stjórnsýsla • Samþjöppun stjórnsýslu á einn stað • Heppilegast í minni sveitarfélögum þar sem dreifingu verður vart við komið • Engin sjáanleg átök um þessa skipan! • Trúlega er þó dreifð stjórnsýsla ein af forsendum þess að sameiningar séu samþykktar í kosningum Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  26. Stjórnsýsla • Tilhneiging til að bæjarskrifstofur stórs bæjarfélags yfirtaki stjórnsýslu í hinu nýja sveitarfélagi • Aðlögunarvandamál fyrir bæjarskrifstofur sem ”yfirtaka” nýja og framandi málaflokka • Íbúar dreifbýlishreppa sem ekki hafa haft stjórnsýslu eiga gjarnan erfitt með að rata í hinu nýja ”skrifræði” • Margir hafa t.d. snúið sér til gamla oddvitans síns til að fá ráðleggingar Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  27. Byggðaþróun • Hærra þjónustustig á svæðunum sem heildum • Bætt þjónusta er leið til jákvæðrar byggðaþróunar • Þjónustuframboð sveitarfélaganna hefur mikla þýðingu fyrir byggðaþróun að mati íbúanna • Fólkið telur þá þætti sem eru á könnu sveitarfélaganna skipta hvað mestu fyrir byggðaþróunina • Betri forsendur fyrir stuðningi við atvinnulífið með uppbyggingu og viðhaldi grunngerðar • Veitur, hafnir, ferðaþjónusta • Helst ummerki í Dalabyggð og Snæfellsbæ Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  28. Mikilvægi þjónustu sveitarfélaga Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  29. Byggðaþróun • Sameiningin í Fjarðabyggð var forsenda þess að Norsk Hydro ámálgaði svo stórt álver • Reyðarfjarðarhreppur var of lítill einn og sér! • Þó er erfitt að finna merki um áhrif á atvinnulíf og byggðaþróun fyrr en á öðru kjörtímabili • Uppbygging sem þessi á sér stað yfir lengra tímabil Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  30. Byggðaþróun • Ummerki um hærra þjónustustig sjást mjög fljótt • Tölur um þjónustu og ekki síst útgjöld tala sínu máli! • Áhrif á grunngerð og atvinnuuppbygg-ingu sjást betur í eldri sameiningunum Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  31. Árborg • Enginn einn þáttur stendur uppúr • Helst óánægja á Stokkseyri og Eyrarbakka • Beinist að lýðræði og jafnræði í þjónustu • Meiri ánægja í Sandvíkurhreppi og á Selfossi • Nokkur ánægja með þróun skólamála • Ánægja með þjónustuskrifstofur • Stokkseyri og Eyrarbakki myndu fella sameiningu í kosningum Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  32. Borgarfjarðarsveit • Ákveðin tvískipting í viðhorfum milli “efri” og “neðri” byggðanna • Eining um staðsetningu skrifstofu sveitarfélagsins • Íbúar upplifa litlar breytingar á þjónustuþáttum • Hækkaðar tekjur vegna Jöfnunarsjóðs • Ekki verið farið út í neinar umdeildar aðgerðir • Faglegri stjórnsýsla og þjónusta • Öll gömlu sveitarfélögin kysu með sameiningu í dag Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  33. Dalabyggð • Uppbygging grunngerðar • Hitaveita, hafnargerð, ferðaþjónusta • Miklar deilur vegna niðurlagningar Laugaskóla • Hagræðing í skólamálum hefur mætt andstöðu á ákveðnum svæðum • Þrjú sveitarfélög hlynnt sameiningu, fjögur myndu fella Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  34. Fjarðabyggð • Stjórnsýslufyrirkomulag dreift á bæina þrjá • En valdið þjappað á Neskaupstað segja hinir! • Þjónustuþættir breytast minnst hér • Þéttbýli með þjónustu fyrir sameiningu • Sameiningin hafði þýðingu vegna álvers • Eskfirðingar og Reyðfirðingar myndu fella sameiningu • Þó erfitt að finna þeirri óánægju stað í viðhorfum til þjónustu og stjórnsýslu Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  35. Skagafjörður • Titringur vegna hagræðingaráforma í skólamálum • Niðurlagning þjónustufulltrúa • Mörg sveitarfélög í sameiningu • Samkennd, eða “ídentítet” Skagfirðinga því mikilvægt • Tvö sveitarfélög af 11 myndu fella sameiningu, þar af annað á jöfnu Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  36. Snæfellsbær • Eina sveitarfélagið sem varð til eftir kosningarnar 1993 • Næststærsta sveitarfélagið varð miðstöð stjórnsýslu • Urgur í íbúum þess stærsta vegna þess • Áhersla á einingu í öllu sveitarfélaginu • Uppbygging í dreifbýli • Engar mótsagnakenndar breytingar • Uppbygging þjónustuþátta • Sameiningin samþykkt allsstaðar – aftur! Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  37. Vesturbyggð • Ekki það sveitarfélag sem kosið var um 1993 • Gríðarleg óánægja meðal Bílddælinga • Beinist að lýðræði, þjónustuþáttum og stjórnsýslu • Hagræðing í skólamálum valdið deilum • Meira í dreifbýlinu • Erfiður fjárhagur frá byrjum aftrað því að hægt hafi verið að nýta tækifæri sameiningarinnar t.d. til uppbyggingar á þjónustu • Sameining eingöngu samþykkt á Patreksfirði – 95% Bílddælinga myndu fella hana! Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  38. Að lokum • Lengra milli fólksins og fulltrúanna en áður • Spurning hvort fulltrúarnir hafi ekki meiri raunverulegri völd en áður • Í skólamálum koma átök um svæðalegt lýðræði hve skýrast fram – Það er tilhneiging í nýjum sveitarfélögum til að hagræða á kostnað fámennu skólanna • Dreifð stjórnsýsla er gjarnan dýrari – hún er þó oft herkostnaður frjálsra sameininga • Dæmin sýna að íbúar eru oft ánægðir með slíka tilhögun Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  39. Að lokum • Samkennd og samheldni á því svæði sem myndar nýtt sveitarfélag virðist skipta máli • Ekki hefur gefist vel að ”rugga bátnum” of mikið, a.m.k. fyrsta kjörtímabilið • Ekki búast við beinum hagnaði af því að sameina sveitarfélög – ef einhver verður fer hann sjálfkrafa í þjónustuna • Það er tilhneiging til þess að þjónustustigið verði eins og það var best áður! Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  40. Kannanir á fylgi við sameiningu Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

  41. Kannanir á fylgi við sameiningu Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri 2002

More Related