1 / 15

Klínískt rannsóknasetur LSH og HÍ

Klínískt rannsóknasetur LSH og HÍ. Læknadagar 26. janúar 2011 Pétur S. Gunnarsson. Klínískt rannsóknarsetur LSH og HÍ. Stofnað 15. janúar 2010 Fjármögnun í 3 ár frá HÍ, LSH og Magna Sérstakur verkefnastjóri frá 1. maí Rekstur sjálfbær innan þriggja ára.

fay
Download Presentation

Klínískt rannsóknasetur LSH og HÍ

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Klínískt rannsóknasetur LSH og HÍ Læknadagar 26. janúar 2011 Pétur S. Gunnarsson

  2. Klínískt rannsóknarseturLSH og HÍ Stofnað 15. janúar 2010 Fjármögnun í 3 ár frá HÍ, LSH og Magna Sérstakur verkefnastjóri frá 1. maí Rekstur sjálfbær innan þriggja ára

  3. Landspítali - The National University Hospital of Iceland Chief Executive Officer PublicRelations Project Office MedicalCouncil NursingCouncil Chief Medical Executive Chief Nursing Executive Internal Medicine Services Surgical Services Mental Health Services Womens and Childrens Services Diagnostic Medicine Services Emergency Services Human Resources Finance and Information Facilities and Operational Services Research, EducationandQuality Compassion - Professionalism – Safety - Progress

  4. Klínískt rannsóknasetur Innviðir Klínískar lyfjarannsóknir Samningar og samskipti Nýsköpun Upplýsingar Menntun og starfsþróun Klínískt nám Framhaldsnám Starfsþróun Þróunarverkefni Heilbrigðis-vísindabókasafn Aðföng Skráning Miðlun Gagnaframleiðsla Gæðamál Atvikaskráning Gæðavísar Gæðahandbækur Umbótastarf Þátttaka sjúklinga Vísinda-, mennta- og gæðasvið LSH Framkvæmdastjóri SkrifstofaFjármálMannauðsmál

  5. Klínískt rannsóknarsetur Landspítala og Háskóla Íslands • Skrifað undir samstarfssamning 15.jan.2010 • Megintilgangur: • Efla og styðja við klínískar rannsóknir stofnananna beggja og sameiginlegra starfsmanna þeirra. • Veita vísindamönnum sem besta þjónustu í sínum störfum, skapa aðstöðu, einkum á spítalanum, til vísindastarfa og aðstoða og hvetja ....til að auka vísindavirkni stofnananna.

  6. Helstu starfsþættir: Almennt skrifstofuhald – samræming þjónustu – daglegur rekstur VMG-svið LSH Umsjón styrkja – bókhaldsaðstoð VMG-svið LSH Umsjón og skipulagning sameiginlegs* tækjakosts (shared facilities) Geymsla sýna, umsjón lífssýnabanka* Koma að þeirri vinnu, en yfirmaður verkefnis er Magnús Karl Magnússon læknir og prófessor við HÍ.

  7. Helstustarfsþættir: Tölfræðiþjónusta – tölfræðideild Styrkur veittur til að kaupa þjónustu Bókasafn upplýsingaveita – health informatics Þjónusta við Vísindaráð VMG-svið LSH (Sigríður Sigurðardóttir) Þjónusta við siðanefndir VMG-svið LSH (Jónína Sigurðardóttir) Samskipti við Persónuvernd VMG-svið LSH (Torfi Magnússon)

  8. Helstu starfsþættir: Aðstoð við greinaskrif og vísindakynningar Þjálfun og umsjón starfsmanna? Verkefnastjórar rannsókna “study nurses” og/eða “study coordinators” Umsjón og útvegun húsnæðis Sparnaðaraðgerðir Þarfir hvers sviðs / hverrar stofu Almenn umsjón doktors- og mastersnema Postgraduate center Þverfræðilegar rannsóknir og menntun

  9. Helstu starfsþættir: • Uppsetning og umsjón gagnabanka* • Mikil vinna farið í að skoða hvað er til og hvaða leiðir á að fara til að samnýta upplýsingar • Þorvarður J. Löve • Bæta innviði og umhverfi • Tryggingar • Innflutningur/Tollur

  10. Ennfremur... • Einkaleyfisumsóknir og umsjón • Nýsköpun – Hugverkanefnd LSH og HÍ (Torfi Magnússon) • Umönnun hugverkaréttar • Nýsköpun – Hugverkanefnd LSH og HÍ (Torfi Magnússon) • Ýmiss konar samningagerð • Lyfjafyrirtæki – Torfi Magnússon • Apótek og dreifingarfyrirtæki • Lögfræðiþjónusta

  11. Enn, ennfremur.... Samskipti við fyrirtæki – nýsköpun – sprotafyrirtæki Stefnt að vinnu með Kím og nýjum hóp innan SI Markaðssetning sérstakra þjónusturannsókna; s.s. klínískra lyfjarannsókna Feasibility Apótek (verðskrá) Almannatengsl og upplýsingagjöf – markaðsstarf. Styrkjaöflun frá velunnurum „viðbótarfé“ – nýir Vísindasjóðir Stefnumótun

  12. Næringarfræðiog Efnaskiptasjúkd . Gigtar-ogónæmis- sjúkdómar Hjarta-ogæða- sjúkdómar Heila-ogtauga- sjúkdómar Öndunarfæra- sjúkdómar Krabbamein Lífvísindasetur – BiomedicalResearchCenter Lýðheilsa og faraldsfræði – CenteronEpidemiologyandPublicHealth Klínísk vísindi – Clinical and Interventional Trials Center

  13. Fjöldi umsókna um rannsóknarleyfi - Upplýsingar frá Lyfjastofnun

More Related