1 / 12

Tölvusamningar um hugbúnað og vélbúnað Reynsla LSH

Tölvusamningar um hugbúnað og vélbúnað Reynsla LSH. Björn Jónsson Sviðsstjóri upplýsingatæknisviðs 18. Mars 2008. Landspítali Háskólasjúkrahús. Langstærsta heilbrigðisstofnunin Stærsti vinnustaður landsins 5000 starfsmenn (4000 ársverk) Velta 33 milljarðar Öll svið lækninga og sérgreina

rupali
Download Presentation

Tölvusamningar um hugbúnað og vélbúnað Reynsla LSH

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. SKRIFSTOFA TÆKNI OG EIGNA Tölvusamningar um hugbúnað og vélbúnaðReynsla LSH Björn Jónsson Sviðsstjóri upplýsingatæknisviðs 18. Mars 2008

  2. UPPLÝSINGATÆKNISVIÐ Landspítali Háskólasjúkrahús • Langstærsta heilbrigðisstofnunin • Stærsti vinnustaður landsins • 5000 starfsmenn (4000 ársverk) • Velta 33 milljarðar • Öll svið lækninga og sérgreina • Starfsemi á 25 stöðum • Stór spítali á alþjóðlegan skala

  3. UPPLÝSINGATÆKNISVIÐ Tölvukerfi LSH • 25 staðir • >3100 vinnustöðvar • 150 netþjónar • 1200 prentarar • 3300 IP símar • Skrifstofuhugbúnaður • Yfir 100 kerfi • Klínísk • Fjárhagsleg 50 UT starfsmenn, töluverð úthýsing

  4. Rekstur innviða og notendabúnaðar Net, netþjónar, gagnagrunnar osfrv Vinnustöðvar, prentarar osfrv. Skrifstofubúnaður, Póstur, Office osfrv. Innleiðing og rekstur upplýsingakerfa Val eða þróun nýrra kerfa Innleiðing nýrra kerfa Rekstur kerfa Viðskiptaþróun, hagnýting UT UPPLÝSINGATÆKNISVIÐ Hlutverk Upplýsingatæknisviðs

  5. Komur /Bráðamót. Greining Lækning Meðferð Endurh. Útskrift Ferlar sem styðja við starfsemina UPPLÝSINGATÆKNISVIÐ Starfsemin Landspítali háskólasjúkrahús Fjölmörg sérhæfð upplýsingakerfi Tæknilegt undirlag

  6. Borðtölvur og fartölvur (ca. 800 á ári) Skjáir Prentarar (ca. 120 á ári) Netbúnaður Netþjónar Myndvarpar Ljósritunarvélar og faxtæki Íhlutir vegna tölvubúnaðar Öll rekstarvara vegna tölvubúnaðar UPPLÝSINGATÆKNISVIÐ Tölvuinnkaup LSH skv. rammasamningi Stefna LSH er að fylgja reglum Ríkiskaupa og vinna þétt með þeim

  7. Eðlilegt að Ríkið hafi samræmda stefnu Búið að semja við ákveðin fyrirtæki Búið að uppfylla útboðsskylduna Getum valið fyrirtæki innan samnings Getum farið í örútboð ef þurfa þykir UPPLÝSINGATÆKNISVIÐ Kostir við Rammasamning Ríkiskaupa

  8. Meira sniðið að smærri aðilum en stærri LSH fær almennt betri verð en samningur Tæknilegir hnökrar í útboði Netbúnaður féll inn í netþjónaflokk, útlokar jafnvel góð fyrirtæki Fjölnotatæki (prentari, skanni, ljósritunarvél) er sérflokkur, takmörkun Stundum að tefja mál, eða hindrar að versla við aðra Mætti vera meiri framþróun, erum að gera eins og fyrir 10-15 árum Greiðum 2% þóknun af öllum innkaupum UPPLÝSINGATÆKNISVIÐ Gallar við Rammasamning Ríkiskaupa

  9. LSH notar mikið Dæmi, Innkaup á vinnustöðvum Kaup á búnaði, en ýmis viðbót hluti af örútboðinu Verktaki skal setja upp og tengja búnaðinn Verktaki skal setja rétta notendahugbúnaðinn Verktaki skal skrá búnaðinn í tækjaskrá Verktaki skal taka eldri búnað og farga Ofl. UPPLÝSINGATÆKNISVIÐ Rammasamingar - Örútboð

  10. Eðlilegt að batterí eins og Ríkiskaup sé til LSH vill vera virkur þátttakandi Rammasamningar eru ágætir en þarf að þróa Stofnanir verða að finna haginn af þessu fyrirkomulagi UPPLÝSINGATÆKNISVIÐ Framtíðin

  11. UPPLÝSINGATÆKNISVIÐ Nýr spítali Ýmis form útboða og úthýsinga verða skoðuð

  12. UPPLÝSINGATÆKNISVIÐ Nýr spítali – ný hugsun

More Related