1 / 49

Íslenskur vinnumarkaður; þróun – staða – horfur

Íslenskur vinnumarkaður; þróun – staða – horfur. Karl Sigurðsson Febrúar 2007. Umfjöllunarefni. Almennar tölfræðilegar upplýsingar um íslenskan vinnumarkað Helstu einkenni Þróun síðustu ára Samanburður við nágrannaríkin Hagsveiflur, fólksflutningar og innflutningur erlends vinnuafls

ellard
Download Presentation

Íslenskur vinnumarkaður; þróun – staða – horfur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Íslenskur vinnumarkaður; þróun – staða – horfur Karl Sigurðsson Febrúar 2007

  2. Umfjöllunarefni • Almennar tölfræðilegar upplýsingar um íslenskan vinnumarkað • Helstu einkenni • Þróun síðustu ára • Samanburður við nágrannaríkin • Hagsveiflur, fólksflutningar og innflutningur erlends vinnuafls • Tölfræðileg þróun síðustu ára og helstu ástæður • Þensla síðustu ára og mikill innflutningur erlends vinnuafls • Útlendingar á íslenskum vinnumarkaði og í samfélaginu • Þróun næstu mánuði og ár • Annað

  3. Verkefni Vinnumálastofnunar • Opinber vinnumiðlun – ráðgjöf, vinnumarkaðsúrræði, starfsendurhæfing • Atvinnuleysistryggingar – móttaka og skráning atvinnuleitenda, útreikningur og greiðsla bóta • Útgáfa atvinnuleyfa og skráning útlendinga á íslenskum vinnumarkaði. Starfsmannaleigur. • Fæðingarorlofssjóður • Ábyrgðarsjóður launa • Starfsmenntaráð • Atvinnumál kvenna • Halda utan um og afla upplýsinga um atvinnumál og vinnumarkað og miðlun upplýsinga þar um

  4. Almennar tölfræðilegar upplýsingar um íslenskan vinnumarkað • Helstu einkenni íslensks vinnumarkaðar í samanburði við nágrannalöndin, og þróun síðustu ár • Vinnuaflsþróun • Atvinnuþátttaka • Atvinnuleysi • Vinnutími • Atvinnugreinaskipting

  5. Helstu vinnumarkaðsupplýsingar 2006 skv. vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar Heimild: Hagstofa Íslands

  6. Vinnuafl, 16-74 ára, 1991-2005 175.000 140.000 Heimild: Hagstofa Íslands

  7. Atvinnuþátttaka eftir kyni, aldri og búsetu Heimild: Hagstofa Íslands

  8. Atvinnuþátttaka 16-74 ára eftir aldri Heimild: Hagstofa Íslands

  9. Þróun atvinnuþátttöku 16-64 ára síðustu ár á Íslandi og í nágrannaríkjunum Heimild: Hagstofa Íslands

  10. Atvinnuþátttaka 60-64 ára á Íslandi og í OECD ríkjunum Heimild: OECD

  11. Atvinnuleysi eftir kyni aldri og búsetu (Vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar) Heimild: Hagstofa Íslands

  12. Atvinnuleysi 1997 – 2007 (skráð atvinnuleysi Vinnumálastofnun) Heimild: Vinnumálastofnun

  13. Þróun atvinnuleysis eftir aldri (Vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar) Heimild: Hagstofa Íslands

  14. Þróun atvinnuleysis eftir aldri Heimild: Vinnumálastofnun

  15. Atvinnuleysi í lok árs 2006 í löndum ESB og nokkrum að auki Heimild: Eurostat ofl.

  16. Þróun atvinnuleysis 16-64 ára síðustu ár á Íslandi og í nágrannaríkjunum Heimild: Hagstofa Íslands

  17. Vinnutími 16-74 ára Heimild: Hagstofa Íslands

  18. Af hverju svona mikið vinnuframlag á Íslandi? • Vinnumenning / viðhorf til vinnu • Sögulega mikil eftirspurn eftir vinnuafli, tengist smæð hagkerfisins og vinnuaflsfrekum atvinnugreinum • Tengsl mikil – erfitt að týnast utan vinnumarkaðar • Laun tiltölulega lág og bótakerfið lakara en víða, amk. á Norðurlöndunum • Framleiðni pr. unninn tíma minni á Íslandi

  19. Fjöldi starfandi og hlutfallsleg skipting á atvinnugreinar 2005

  20. Atvinnuleysi eftir atvinnugreinum Heimild: Vinnumálastofnun

  21. Hagsveiflur – fólksflutningar – innflutningur erlends vinnuafls • Eftirspurn eftir vinnuafli + lagarammi og stjórnvaldsákvarðanir stýra flæðinu • Samspil hagsveiflna og fólksflutninga • Flutningar erlendra ríkisborgara til landsins • Fjöldi útlendinga á Íslandi og á íslenskum vinnumarkaði • Hverjir koma til landsins? • þjóðerni og bakgrunnur • til hvaða starfa og hvar? • fara þeir aftur eða setjast þeir að til frambúðar?

  22. Helstu lög/reglur/stjórnvaldsákvarðanir sem gilda um komu útlendinga til landsins • Samningar um sameiginlegan vinnumarkað Norðurlandanna • Tiltölulega einfalt að flytjast á milli og fá vinnu • Lög um útlendinga og um atvinnuréttindi útlendinga, nýjust frá 2002. • Mjög tengt þörf vinnumarkaðarins fyrir vinnuafl • Flóttamenn eða aðrar mannúðarástæður / fjölskyldutengsl / námsmenn • Útgáfa atvinnuleyfa tiltölulega flókið ferli og tímafrekt / miklar skjalakröfur • Samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið og lög um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan svæðisins 1993 • Engar hömlur á för launafólks milli landa EES og þar með á komu útlendinga frá (gamla) ESB til landsins

  23. Helstu lög/reglur/ákvarðanir sem gilda um komu útlendinga til landsins – frh. • Við stækkun ESB 1. maí 2004 nýttu Íslendingar, líkt og flestar þjóðir ESB, heimild til frestunar á frjálsri för frá nýju ríkjunum um 2 ár. • Eftirspurn beint í meira mæli til þessara ríkja • Í september 2005 var slakað verulega á skjalakröfum gagnvart íbúum nýju ríkjanna og nánast opnað á frjálsa för þaðan. • Mjög hertar á skilyrðum gagnvart þriðja ríkis borgurum • Þann 1. maí 2006 var ákveðið að framlengja ekki takmarkanir á frjálsri för frá nýju ríkjunum. • Áfram hertar reglur gagnvart þriðja ríkis borgurum • Önnur lög sem skipta máli: • Lög um útsenda starfsmenn 2001 – innleiðing á þjónustutilskipun ESB • Lög um starfsmannaleigur 2006 • Lög væntanleg um þjónustuviðskipti

  24. Aðfluttir umfram brottflutta Heimild: Hagstofan (flutn). Vinnumálastofnun (atvl.)

  25. Aðfluttir umfram brottflutta eftir ríkisborgararétti Heimild: Hagstofa Íslands

  26. Fjöldi útlendinga á Íslandi, 1981-2006 10% 6% Heimild: Hagstofa Íslands

  27. Fjöldi erlendra ríkisborgara á vinnumarkaði Heimild: Hagstofa Íslands. Tölur fyrir 2006 eru bráðabirgðatölur

  28. Fjöldi erlendra ríkisborgara sem kom á íslenskan vinnumarkaði á árinu 2006 • Á árinu 2005 voru skv. upplýsingum Hagstofunnar ríflega 9.000 erl. ríkisborgarar að jafnaði á vinnumarkaði. • Áætlað er að a.m.k. 6.000 þeirra hafi verið á vinnumarkaði áfram á árinu 2006. • Ný tímabundin atvinnuleyfi á árinu 2006 voru 2.849. • Skráningar starfsmanna frá nýju ríkjum ESB frá 1. maí voru 3.999 • Tilkynntir starfsmenn á vegum starfsmannaleiga voru 1.138. • Frá gamla EES (engin skráningarskylda) allt að 2.000 manns • Óskráðir frá nýju ríkjum ESB ?? 1.500 ?? Alls 17.500, en ekki svo margir að jafnaði

  29. Upplýsingar Vinnumálast. um erlenda ríkisborgara nýja á ísl. vinnumark. 2006

  30. Veitt atvinnuleyfi 2005-2006 eftir svæðum 2005 2006

  31. Ný tímabundin atvinnuleyfi 2005 til 1. maí 2006, eftir ríkisfangi

  32. Ný tímabundin atvinnuleyfi 2005 til 1.maí 2006 - atvinnugreinar og starfsstéttir

  33. Ný tímabundin atvinnuleyfi 2005-1.maí 06 Atvinnugreinar og starfsstéttir eftir kyni

  34. Ný tímabundin atvinnuleyfi 2005 til 1. maí 2006, eftir atvinnugr. + stærstu verktakar

  35. Ný tímabundin atvinnuleyfi eftir landshlutum

  36. Hlutfallsleg dreifing nýrra atvinnuleyfa á landshluta

  37. Aldursskipting nýrra atvinnuleyfa 2005-1. maí 2006, og greining eftir kyni

  38. Aldursskipting innflytjenda

  39. Ríkisfang innflytjenda

  40. Ríkisfang innflytjenda

  41. Ríkisfang innflytjenda

  42. Fæðingarland Norðurlandabúa 2005 – valin svæði (hlutfall af öllum fæddum erlendis) Heimild: Nordic Statistical Yearbook 2006

  43. Hugleiðingar • Eftirspurnin í íslensku efnahagslífi ræður og hefur ráðið fjölda útlendinga sem koma á íslenskan vinnumarkað. • Lagaramminn og stjórnvaldsákvarðanir stýra hvaða útlendingar koma til landsins. • Atvinnustefnan hefur ráðið mestu um innflutning erlends vinnuafls – uppbyggingin ekki möguleg án þessa vinnuafls • Útlendingar hafa komið til landsins að mestu vegna eftirspurnar eftir vinnuafli – í leit að atvinnu og tekjum • Þróunin á Íslandi á margan hátt ólík því sem var á Norðurlöndunum • Um er að ræða fólk af EES svæðinu að stærstum hluta • Atvinnuleysi er hverfandi þrátt fyrir allan þennan innflutning

  44. Mannafli á vegum Impregilo við byggingu Kárahnjúkavirkjunar

  45. Mannafli við byggingu álvers á Reyðarfirði

  46. Heildarmannafli við stóriðju- og virkjanaframkvæmdir

  47. Vísitala efnahagslífsins: væntingar forsvars-manna 400 stærstu fyrirtækja landsins Heimild: Samtök atvinnulífsins – fréttabréf jan.

  48. Skortur á starfsfólki í ýmsum atvinnugreinum Heimild: Samtök atvinnulífsins – fréttabréf jan.

  49. Samdráttur eða framhald þenslu? • Þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins gerir ráð fyrir að hægist á í efnahagslífinu næstu 2 árin • Hagvöxtur minnkar í ár en eykst aftur, spáð 2,2% 2007 og 3,1% 2008, var 2,5% 2006 • Atvinnuleysi (skráð) spáð um 2,0% 2007 og 3,3% 2008, var 1,3% 2006. • Forsvarsmenn stórfyrirtækja (400 stærstu) hóflega bjartsýnir á efnahagshorfur í síðustu könnun í desember • Væntingavísitala almennings há í lok síðasta árs • Miklar opinberar framkvæmdir framundan, tónlistarhús, sjúkrahús, framkvæmdir í samgöngumálum • Verður frekari uppbygging stóriðju og virkjana – og þá í hve miklum mæli ?

More Related