1 / 16

Horfur í efnahagsmálum

Horfur í efnahagsmálum. Ólafur Darri Andrason Hagfræðingur ASÍ Ársfundur ASÍ - 23.10.2003. Umfjöllunarefnið. Horfur í efnahagsmálum Sviðsmyndir – horft á árin 2004 og 2005 Spálíkan - u nnið í samvinnu ASÍ og Hagfræðistofnunar HÍ Helstu niðurstöður. Viðsnúningur í efnahagsmálum.

vienna
Download Presentation

Horfur í efnahagsmálum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Horfur í efnahagsmálum Ólafur Darri Andrason Hagfræðingur ASÍ Ársfundur ASÍ - 23.10.2003

  2. Umfjöllunarefnið • Horfur í efnahagsmálum • Sviðsmyndir – horft á árin 2004 og 2005 • Spálíkan - unnið í samvinnu ASÍ og Hagfræðistofnunar HÍ • Helstu niðurstöður

  3. Viðsnúningur í efnahagsmálum • Botni skammvinnrar niðursveiflu náð í fyrra • Vísbendingar um að uppsveifla sé hafin • VLF eykst á fyrri hluta ársins • Fjárfestingar aukast • Einkaneysla eykst • Innflutningur eykst • Kortavelta eykst • Áhrif stóriðju og virkjana koma sterkar fram á næstu tveimur til þremur árum • Atvinnuástandið ekki nægilega gott

  4. Virkjana- og stóriðjuframkvæmdum fylgja • Góður hagvöxtur til 2007 • Minna atvinnuleysi • Svigrúm fyrir kaupmáttaraukningu • Styrking krónunnar • Vaxandi viðskiptahalli • Vaxandi verðbólguþrýstingur • Hækkandi vextir • Ruðningsáhrif

  5. Fyrirvarar • Byggjum á líkani sem enn er í þróun • Líkanið metur gögn á grundvelli sögulegra sambanda hagstærða • Forsendur geta breyst s.s. varðandi: • Ríkisútgjöld • Óvissa um gengisþróun • Höfum aldrei fyrr farið í gegnum uppsveiflu í efnahagslífinu með gengið fljótandi

  6. Sviðsmynd 1 • Helstu forsendur • Tekið tillit til byggingu Kárahnjúka og Fjarðaráls • Svipaðar forsendur og hjá SÍ varðandi fjárfestingar, samneyslu, einkaneyslu og inn- og útfl. • Framkvæmdakostnaður skiptist 40/60 milli innlends og erlends kostnaðar • Gengisvísitalan verði: • 124 stig árið 2003 • 120 stig árin 2004 og 2005

  7. Sviðsmynd 1 - grunndæmi

  8. Sviðsmynd 2 • Helstu forsendur • Sömu forsendur og grunndæmi utan: • Hlutfall innlends og erlends kostnaðar verði 25/75 (í stað 40/60) • Gert ráð fyrir að krónan styrkist minna en í grunndæmi og gengisvísitalan verði: • 124 stig árið 2003 • 122 stig árin 2004 og 2005

  9. Sviðsmynd 2 - minna hlutfall innlends kostnaðar

  10. Sviðsmynd 3 • Helstu forsendur • Ráðist verði í byggingu Norðuráls og tengdar virkjanir • Framkvæmdatími 2004 – 2006 • Gert ráð fyrir að krónan styrkist og gengisvísitalan verði: • 124 stig árið 2003 • 118 stig árin 2004 og 2005

  11. Sviðsmynd 3 - Norðurál

  12. Sviðsmynd 4 • Helstu forsendur • Sömu og í grunndæmi utan: • Gert ráð fyrir að samneyslan vaxi að magni til um: • 4% á ári árin 2004 og 2005 • í stað 1% árið 2004 og 2% árið 2005

  13. Sviðsmynd 4 – aukin samneysla

  14. Sviðsmynd 5 • Helstu forsendur • Sömu og í grunndæmi utan: • Ráðist verði í stækkun Norðuráls (eins og í sviðsmynd 3) • Samneyslan aukist um 4% árin 200 og 2005 (eins og í sviðsmynd 4) • Króna styrkist og gengisvísitalan verði 117 2004 og 2005

  15. Sviðsmynd 5 – aukin samneysla og Norðurál

  16. Samantekt • Sviðsmyndunum er ætlað að draga fram hvernig efnahagsþróunin getur orðið miðað við mismunandi aðstæður. • Nokkuð bjart framundan í efnahagslífinu • Miklu skiptir hvernig haldið verður á hagstjórninni

More Related