1 / 25

Nokkur atriði um notkun Gegnis

Nokkur atriði um notkun Gegnis. September 2004 Harpa Rós Jónsdóttir, kerfisbókasafnsfræðingur. Helstu atriði. Starfsmannaaðgangur Viðmót starfsmannaaðgangs Stöðusláin Kerfisstikan Tækjastikan Flýtileiðir Fellivalmyndir Hjálp Að hætta Orðalisti. Að opna Gegni.

Download Presentation

Nokkur atriði um notkun Gegnis

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nokkur atriði um notkun Gegnis September 2004Harpa Rós Jónsdóttir,kerfisbókasafnsfræðingur

  2. Helstu atriði • Starfsmannaaðgangur • Viðmót starfsmannaaðgangs • Stöðusláin • Kerfisstikan • Tækjastikan • Flýtileiðir • Fellivalmyndir • Hjálp • Að hætta • Orðalisti

  3. Að opna Gegni • Veljið Start ProgramsAleph 500  Velja þátt til að opna

  4. Starfsmannaaðgangur • Leitir (OPAC):Leit að bókfræðifærslum og eintökum • Útlán (Circulation):Útlán, móttaka og lánþegaskrá • Eintök (Items):Tenging eintaka, band • Verkstjórn (Task manager):Runuvinnslur, skýrslugerð, útprentun

  5. Starfsmannaaðgangur • Aðföng (Acquistions):Pantanir, reikningagerð og innkaup • Skráning (Cataloging):Skráning safnkosts • Tímarit (Serial control): Áskriftir, komuspár, hringsendingar • Millisafnalán (ILL): Beiðnir lánþega og annarra safna • Kerfissjtórnun (AlephAdmin):Kerfistöflur • Stjórnunarþáttur (Administration):Birgjaskrá, sjóðir, gjaldmiðlar og heimildir

  6. Unnið í gluggaumhverfi • Starfsmannaaðgangur byggist á stöðluðu gluggaumhverfi (Windows). Reynsla af slíkum kerfum er því nauðysnleg • Hægt er að hafa marga þætti kerfisins opna í einu. Það er minni tölvunnar fremur en kerfið sjálft sem takmarkar hversu margir gluggar eru opnir

  7. Búa til flýtivísa • Til að búa til flýtivísa á skjáborð • My ComputerC:AL500 Velja möppu, t.d. CIRC fyrir útlánaþátt  Bin  Hægri smella á íkon útlánaþáttar, Copy (Ctrl+C)  Fara aftur á skjáborð, hægri smella og Paste (Ctrl+V) • Á sama hátt má búa til flýtivísa fyrir aðra þætti kerfisins

  8. Viðmót í starfsmannaaðgangi Titilslá, segir til um í hvaða þætti er verið að vinna FellivalmyndirFlýtihnappar GeymaMinnka/stækkaHætta Skjáborðið Tenging virk Tenging óvirk Stöðuslá

  9. Stöðusláin • Tenging við miðlara og gagnagrunn Ef bendilinn er staðsettur yfir Tengdur miðlara sést hvaða þjóni biðlari er tengdur • Þegar aðgerð er í gangi birtast rauð punktalína á milli kassana tveggja Til þess að afturkalla aðgerð skal einsmella á punktalínuna

  10. Stöðusláin • Ef hægrismelt er á lykilinn birtist felligluggi með upplýsingum um hvaða notandanafn hafi verið notað við innskráningu • Ef hægrismellt er á babýlonsturninn er hægt að velja hvort nota eigi íslenskt eða enskt viðmót • Ef hægri smellt er á gríska hofið er hægt að skipta um stjórnunareiningu eða gagnagrunn

  11. Kerfisstika • Þegar starfsmannaaðgangur er opnaður birtist kerfisstikan (e. application toolbar) • Með kerfisstikunni er hægt að skipta milli þátta kerfisins • Í öllum þáttum kerfisins er hægt að fara í fellivalmyndina Valkostir og haka við Kerfisstika til merkis um hvort stikan skuli vera virk eða ekki • Hægt er að færa kerfisstikuna til á skjánum með því að halda músabendlinum yfir titilstikunni (bláu röndinni) og draga

  12. Geyma tákn Ákveða uppröðun tákna Skýringatexti tákna Stærð tákna Kerfisstika • Hægt er að aðlaga kerfisstikuna að þörfum notenda og eru þær stillingar þá bundnar við tiltekna vél • Hægrismella á kerfisstikuna, velja Útlit úr fellivalmyndinni

  13. Tækjastika • Í öllum þáttum kerfisins er að finna flýtihnappastiku (e. toolbar) með hnöppum fyrir helstu aðgerðir • Hægt er að laga tækjastikuna að þörfum notenda (samanber Kerfisstiku) og eru þær stillingar þá bundnar við tiltekna vél • Til að breyta flýtihnappastiku skal velja fellivalmyndina GluggarSérsníða

  14. Lyklaborðsaðgerðir • Ýtið á Alt hnapp lyklaborðsins og einstaka stafir í fellivalmyndum verða undirstrikaðir • Veljið Alt hnappinn og tiltekin staf, t.d. Alt + E og fellivalmynd fyrir Eintök verður sýnileg • Hnappar hafa einnig flýtilykla, t.d Alt + R í hreinsa hnappi útlána • Notið örvahnappa lyklaborðsins til að ferðast um fellivalmyndir

  15. Lyklaborðsaðgerðir • Fyrir aftan valmöguleika í fellivalmyndum má sjá ef til eru flýtilyklar fyrir aðgerðina

  16. Fellireitir • Ef smellt er á örina til hliðar við textareit birtist fellireitur til hægri • Ef ekki er ætlunin að velja neitt atriði úr listanum skal ýta á Esc hnapp lyklaborðins til að losa fellireitinn

  17. Skilgreina póstþjón • Til þess að hægt sé að senda tölvupóst úr starfsmannaaðgangi (t.d. útlánaþætti) þarf að skilgreina póstþjón fyrir hvern biðlara • Skilgreining á póstþjóni er háð uppsetningu á hverju safni og því í höndum starfsmanna þess eða umsjónamanna tölvumála

  18. Skilgreina póstþjón • VeljiðMy Computer C:  AL500  ALEPHCOM  TAB ALEPHCOM.INI • Notepad skjal opnast og skal finna eftirfarandi text: [Mail] Mailserver= FromAddress • Þegar réttar skilgreiningar hafa verið færðar inn skal vista (File Save) Notepad skjalið. Til að breyting taki gildi þarf að endurræsa biðlaran

  19. Skilgreina póstþjón • Mailserver er þjónninn sem móttekur og sendir tölvupóstin Dæmi: MailServer= mail.exlibris.co.uk • FromAddress er það tölvupóstfang sem öll bréf eru send fráDæmi: FromAddress=adfong@haskolabokasafn.is

  20. Hjálp • Hægt er að nálgast hjálp í öllum þáttum kerfisins með því að velja Hjálp úr fellivalmynd • Hjálpartextinn á þá við um þann þátt kerfisins sem unnið er í, t.d. ef unnið er í útlánaþætti, birtist hjálpartexti fyrir þann þátt

  21. Hjálp, efnisbundin • Hjálp er aðgengileg úr öllum gluggum kerfisins með því að velja Hjálphnappinn sem staðsettur er neðst í hægra horni glugga

  22. Handbók • Ítarlega handbók um kerfið er að finna á vefslóðinni http://www.gegnir.is/S • Smellið á here tengilinn í Step 1 til að birta glugga fyrir innskráningu • Notið sama aðgangsorð/lykilorð og fyrir kerfið

  23. Handbók Notandinn test1 er boðinn velkominn Veljið Guide til að komast inn í handbókina

  24. Þjónustuvefur • landskerfi.is> Þjónustuvefur • Á Þjónustuvef Landskerfis bókasafna er að finna ýmis skjöl með nánari leiðbeiningum og ábendingum varðandi notkun kerfisins • Lykilorð þarf til að komast inn á þjónustuvefinn og skal senda beiðni á hjalp@landskerfi.is ef óskað er eftir aðgangi

  25. Að hætta • Til að hætta í einstökum þáttum kerfisins:- Velja FileExit.- Eða velja hnappinn Hætta á tækjastikunni • Ef smellt er á hnappinn Hætta á kerfisstikunnilokast allir þættir kerfisins samtímis

More Related