1 / 16

Haustfundur

Haustfundur. 9. bekkur 23. september 2008. Aðilar sem hægt er að leita til. Umsjónarkennari, skólastjóri, aðstoðarskólastjóri Deildarstjóri á eldra stigi: Ólöf Inga Andrésdóttir Hjúkrunarfræðingur: Dóra Björk Jóhannsdóttir Námsráðgjafi: Árný Þóra Ármannsdóttir. Forföll.

Download Presentation

Haustfundur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Haustfundur 9. bekkur 23. september 2008

  2. Aðilar sem hægt er að leita til • Umsjónarkennari, skólastjóri, aðstoðarskólastjóri • Deildarstjóri á eldra stigi: Ólöf Inga Andrésdóttir • Hjúkrunarfræðingur: Dóra Björk Jóhannsdóttir • Námsráðgjafi: Árný Þóra Ármannsdóttir Sigga og Siggi

  3. Forföll • Tilkynna veikindi daglega. • Kennarar geta veitt leyfi í kennslustundum hjá sér. • Umsjónarkennari getur veitt leyfi í 2 daga. • Skólastjórnendur veita leyfi í lengri tíma. • Þegar barn fær leyfi frá skóla er námið á ábyrgð foreldra. Sigga og Siggi

  4. Námsgreinar og kennarar Sigga og Siggi

  5. Einstaklingsmiðaðir kennsluhættir • Nemendurhaldaáframaðáformaímálfræðiogstafsetningu • Myndaðirhafaveriðáformshópar, semhittakennaraeinusinniívikutilígrundunarogáforms • Nemendurhafafengiðmarkmiðognámsáætlunframaðannaskilum Siggi og Sigga

  6. Námsáætlun-dæmi Siggi og Sigga

  7. Einstaklingsmiðaðir kennsluhættir • Ferilmappaíritun • Svæðavinna • Hópvinna • Samvinnunám • Einstaklingsnám • Opiðámilli • Blandaðirnámshópar Siggi og Sigga

  8. Námsmat • Sóknarkvarðar • Sjálfsmat • Jafningjamat • Kannanirogpróf (heimapróf, svindlpróf, hóppróf) Siggi og Sigga

  9. Dæmi um sóknarkvarða Björk og Kristín List

  10. Heimanám • Nemendur bera ábyrgð á að skrá heimavinnu • Stefna skólans er að nota Mentor til að skrá heimavinnu • Gott er að rifja upp það sem farið var yfir í kennslustund samdægurs • Ef nemendur hafa verið frá vegna veikinda verða þeir að vinna upp heima. • Hægt að nýta bókasafnið Siggi og Sigga

  11. SMT • Í skólanum er stuðst við agakerfi sem kallast SMT (school management training) eða skólafærni. • Áhersla er lögð á skýr fyrirmæli • Jákvæð og æskileg hegðun styrkt með hrósi • Umbun fyrir æskilega hegðun • Skýr mörk (rauð spjöld) • Forréttindamissir, einvera, uppbótarverkefni fyrir endurtekin rauð spjöld. Siggi og Siggi

  12. Upplýsingakerfi • Upplýsingar um mætingar og frammistöðu nemenda er færðar vikulega inn á Mentor og sendar foreldrum í tölvupósti • Einkunnir úr könnunum og prófum birtar á Mentor • Dagbókarfærslur, alltaf birtar foreldrum • Heimavinna sett inn á Mentor • Séraðgangur fyrir nemendur (takmarkaður) Siggi og Sigga

  13. Umhverfisstefna • Flokkað er til endurvinnslu • Rafmagn sparað • Pappír sparaður • Ýmis konar verkefni. Til dæmis eins og í fyrra þar sem nemendur voru hvattir til að ganga sem oftast í skólann. • Umhverfisnefnd skipuð starfsfólki og nemendum starfar í skólanum • Skólinn hefur rétt til að flagga Grænfánanum og auðvitað verður áhersla á að halda þeim rétti Siggi og Sigga

  14. Útivistartími • Við hvetjum alla til að fylgja reglum um útivistartíma (hægt er að hafa þær þrengri en reglugerðir segja til um) • Hvað viljum við að aðrir foreldrar geri ef okkar börn virða ekki útivistartíma? • Hvað gerum við ef við sjáum unglinga sem ekki virða reglur um útivistartíma? Siggi og Sigga

  15. Foreldrafulltrúar bekkjarins • Þrír foreldrafulltrúar úr hvorum bekk. • Hlutverk þeirra eru: • Að vera tengiliðir við stjórn foreldrafélagsins. • Sjá um skipulag á opnum tíma í íþróttahúsinu á laugardagsmorgnum. • Skipuleggja a.m.k. 3 uppákomur innan bekkjarins á skólaárinu. • Sjá um foreldrasamninginn. Siggi og Sigga

  16. Takk fyrir góðan fund! Siggi og Sigga

More Related