1 / 26

Haustfundur

Haustfundur. 8. LGJ. 8.LGJ. Netfang lilja@skolar.fjardabyggd.is Viðtalstíminn minn Miðvikudaga kl. 8:40-9:20 4771124 Heimastofan okkar er 401. Í kvöld . Haustfundur Skólafærninámskeið verður síðar á haustönn Fyrir foreldra nemenda í 8. bekk Námsráðgjafi – Brynja

fritzi
Download Presentation

Haustfundur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Haustfundur 8. LGJ LGJ & SBG

  2. 8.LGJ • Netfang • lilja@skolar.fjardabyggd.is • Viðtalstíminn minn • Miðvikudaga kl. 8:40-9:20 • 4771124 • Heimastofan okkar er 401 LGJ & SBG

  3. Í kvöld • Haustfundur • Skólafærninámskeið verður síðar á haustönn • Fyrir foreldra nemenda í 8. bekk • Námsráðgjafi – Brynja • Hjúkrunarfræðingur – Ösp • Bókasafnsfræðingur – Óskar • Barnasálfræðingur – Orri LGJ & SBG

  4. Kennsluáætlanir • Eru á heimasíðu skólans • nesskoli.is • Hjá nemendum • Til viðmiðunar LGJ & SBG

  5. Stundataflan - Hver eru SJG og EAÁ? LGJ & SBG

  6. Skerpa • Íslenskan er ferlinám frá 8. bekk og til loka grunnskólans • Lotubundið námsefni • Frekar sjálfstæð vinnubrögð • Námsmat • Meðaltal lotuprófa 20% • Próf í desember 20% • Kjörbókaverkefni 20% • Laxdælasaga 20% • Önnur verkefni 10% • Kennaraeinkunn 10% • Bókin • Skiptist í 8 lotur • Hverri lotu skipt niður á 4 vikur • Verkefnalisti með hverri lotu, með vikuskiptingum = auðvelt að hafa yfirsýn yfir vinnu hvers nemanda LGJ & SBG

  7. Almenn stærðfræði I • Stærðfræðin er ferlinám frá 8. bekk og til loka grunnskólans • Vikukvóti • Námsmat • Meðaltal kaflaprófa 45% • Annarpróf 35% • Heimavinna 10% • Kennaraeinkunn 10% • Bókin • Sýnidæmi • Endurtekningar • Upprifjanir • Svör aftast LGJ & SBG

  8. Bjargir • Stærðfræðivefurinn • www.rasmus.is • Námsgagnastofnun • www.nams.is • Skólavefurinn • www.skolavefurinn.is • Menntagátt • www.menntagatt.is • Námsmatsstofnun • www.namsmat.is • Stoðkennarinn • www.stodkennarinn.is LGJ & SBG

  9. Atóm • Opnunartími: • þriðjudagar og miðvikudagar kl. 20:00-22:00 • föstud kl. 20:00-23:00 • Uppákomur í vetur: • Kuldaboli í október – gist í tjöldum í Fjarðabyggðarhöllinni • Samaust í nóvember (væntanlega haldið á Norðfirði) • Söngkeppni og fatahönnun allra félagsmiðstöðva á Austurlandi – ball á eftir • Halloween ball í október eða nóvember • Galaball í desember • Svo verður keppt í ýmsu: • s.s. fótboltaspil, borðtennis, pool, Fifa, Singstar og fleira. • Góugleði eftir áramót – samstarfsverkefni skólans og félagsmiðstöðvarinnar • Væntanlega einhver hittingur eftir áramót þar sem allar félagsmiðstöðvarnar í Fjarðabyggð hittast • Hætt er að leyfa sleepover því það fór úr böndunum fyrir nokkrum árum. • Starfsmenn eru William Geir, Þorsteinn Heiðar og Gunna Smára. LGJ & SBG

  10. Námsver • Stuðningur • Kemur í stað hefðbundinnar sérkennslu • Ákveðnir tímar í hverri viku • Sumir nemendur með fasta tíma • Færri nemendur en í meðal bekkjardeild • Góð aðstaða til náms • Kennarar: • Sigrún Júlía (ísl og stæ), Sigrún Helga (ísl) LGJ & SBG

  11. Reglur • Ipod • Tölvur • Gsm LGJ & SBG

  12. Mentor.is • Týnd lykilorð • Hjá ritara • Mikilvægt að skoða reglulega • Heimavinnu – kemur inn dag frá degi • Minnispunkta frá kennara • Ástundun • Verkefnabækur – sumir kennarar nota þær til að birta símat • Netföng? • Muna að tilkynna breytingar LGJ & SBG

  13. Heimasíða skólans • nesskoli.is • Til dæmis • Skóladagatal • Skólanámsskrá • Kennsluáætlanir • Matseðlar • Tilkynningar • Myndir LGJ & SBG

  14. Bekkjarfundir - Lífsleikni • Olweus – gegn einelti • Heimasíða – http://olweus.is • Í sátt og samlyndi • Að hafa stjórn á reiði, leysa ágreining og fyrirbyggja ofbeldi • Málefni líðandi stundar • Uppeldi til ábyrgðar- nýja skólastefnan • Markmið • Efla samskiptafærni, virðingu, vináttu og vellíðan • Umhyggja - mörk • Ábyrgð á eigin þörfum og hegðun LGJ & SBG

  15. Uppeldi til ábyrgðarUppbygging sjálfsaga • Eftirfarandi upplýsingar eru teknar saman af Guðlaugu Erlu Gunnarsdóttur og Hildi Karlsdóttur • Byggt á verkum Diane Gossen. LGJ & SBG

  16. Hvað er ,,uppeldi til ábyrgðar”?Uppbygging sjálfsaga • Leið til að ýta undir jákvæð samskipti. • Byggir á að ná samstöðu um lífsgildi til að hafa að leiðarljósi og fylgja þeim svo eftir með fáum, skýrum reglum. • Miðar að því að kenna börnum og unglingum sjálfstjórn og sjálfsaga, að taka ábyrgð á eigin orðum og gerðum og læra af mistökum í samskiptum. LGJ & SBG

  17. Hver er höfundur? • Höfundur er Diane Gossen frá Kanada. • ,,Haltu því sem þú kannt, bættu við nýrri þekkingu” segir Gossen. LGJ & SBG

  18. Hvað er uppbygging? • Að skapa skilyrði til að barnið: • Geti lagfært mistök sín. • Snúið aftur til hópsins. • Vaxi við hverja raun. LGJ & SBG

  19. Hvaða kemur þessi hugmyndafræði? • Hugmyndafræðin á rætur sínar að rekja til Kanada. • Unnið hefur verið með þessar aðferðir í skólum, uppeldis- og félagsþjónustu víða í U.S.A. og Kanada í rúm 20 ár. • Þessar aðferðir hafa verið í þróun á Íslandi í u.þ.b. 10 ár. • Diane Gossen þróaði aðferðir sínar út frá hugmyndum dr. William Glasser um gæðaskólann (Quality School). • Aðferðir uppbyggingar ýta undir umhyggjusamt skólasamfélag. LGJ & SBG

  20. ,,Hver er ég?” • ,,Hver er ég?” • ,,Hvaða þarfir hef ég?” • ,,Hvaða áhugamál hef ég?” • ,,Hvert stefni ég?” • Spurningar sem þessar eru mikið notaðar með þessum vinnuaðferðum. LGJ & SBG

  21. Þrjár ástæður hegðunar • Til að forðast óþægindi • Til að fá virðingu eða verðlaun frá öðrum • Til að öðlast sjálfsvirðingu James Wilson – The Moral Sense LGJ & SBG

  22. LGJ & SBG

  23. 5 stöður stjórnunar • Að refsa • Afleiðing: Neikvæð sjálfsmynd • Að vekja sektarkennd • Afleiðing: Neikvæð sjálfsmynd • Að kaupa með umbun eða fortölum • Afleiðing: Jákvæð sjálfsmynd en... viðkomandi verður háður öðrum og ósjálfstæður • Að stjórna með reglum og viðurlögum • Afleiðing: Jákvæð sjálfsmynd og viðkomandi lærir að við brotnum reglum eru viðurlög • Uppbygging byggð á lífsgildum (það sem við viljum standa fyrir sem persónur) • Afleiðing: Sjálfsvirðing, sjálfsöryggi og jákvæð sjálfsmynd þess sem styrkist og lærir af mistökum sínum. LGJ & SBG

  24. Þarfahringurinn Færni Bestur Árangur Mikilvægi Ást Félagsskapur Vinátta Vera með Umhyggja Stjórn Gleði Frelsi Öryggi Val Sjálfsforræði Sjálfstæði Ánægja Hamingja Lærdómsgleði Hlátur LGJ & SBG

  25. Foreldrafélagið • Tengiforeldrar • Heiða og Hjördís LGJ & SBG

  26. Takk fyrir mig Með von um gott samstarf  LGJ & SBG

More Related