1 / 20

V Viðskiptasiðferði og bankahrun Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor

V Viðskiptasiðferði og bankahrun Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor. Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar. Þrjár frumreglur viðskiptasiðferðis. „Bændur höfðu og það ritað í rollu, að öll falslaus kaup skyldu föst vera, þau sem einskis manns rétti væri hrundið í. “

cachez
Download Presentation

V Viðskiptasiðferði og bankahrun Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. V Viðskiptasiðferði og bankahrun Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar

  2. Þrjár frumreglur viðskiptasiðferðis • „Bændur höfðu og það ritað í rollu, að öll falslaus kaup skyldu föst vera, þau sem einskis manns rétti væri hrundið í.“ • Falslaus, engar blekkingar • Einskis manns rétti hrundið • Föst, orð skulu standa

  3. Fyrra dæmi heilags Tómasar • Kaupmaður frá Alexandríu fer með korn til Ródos, þar sem er hungur • Hann veit af öðrum kaupmönnum á leiðinni • Ber honum að segja eyjarskeggjum frá því? Nei, vegna óvissunnar

  4. Seinna dæmi heilags Tómasar • Séreignarréttur venjulega æskilegur: Garður er granna sættir • Við neyðarástand hættir þessi réttur að gilda, t. d. umsátur um borg • Þá mega menn taka frá aflögufærum grönnum

  5. Dæmi Hayeks og Nozicks • 20 vatnsból í eyðimerkurvin • Skyndilega þorna 19 upp • Má eigandi 20. vatnsbólsins setja náungum sínum afarkosti? • Hayek: Nei, misnotar einokunaraðstöðu • Nozick: Nei, séreignarréttur hættir að gilda

  6. Munurinn á dæmunum • Kaupmaðurinn frá Alexandríu bætir úr neyðarástandi, kemur færandi hendi • Hefur ekki sömu venjubundnu skyldur og eyjarskeggjar hver við annan • Óvissa um komu fleiri kaupmanna (en vissa um, að þeir verði ekki fleiri, sé farmur gerður upptækur)

  7. Bankahrunið íslenska • Lausafjárþurrð á mörkuðum • Enginn hjálpaði Íslandi ólíkt öðrum löndum • Bankarnir féllu og slitanefndir seldu eignir þeirra erlendis • Sums staðar fengu bankarnir lán til að þurfa ekki að halda brunaútsölu

  8. Glitnir Bank í Noregi • Glitnir keypti tvo norska banka fyrir samtals 3,4 mia. NOK: Glitnir Bank ASA • Bókfært eigið fé 2008 3,1 mia NOK • Norski seðlabankinn synjaði um bráðabirgðalán • Tryggingarsjóður innstæðueigenda veitti 5 mia. NOK lán í nokkra daga

  9. Sala bankans • Munnleg tvö skilyrði: lánalínan ekki framlengd til óbreytts eiganda og kaupandi setji 15 mia. NOK tryggingar vegna hugsanlegrar gjaldfellingar • 19. október seldur samtökum sparisjóða á 300 millj. NOK • Lánalínan framlengd, nafninu strax breytt

  10. Finn Haugan

  11. Báðum megin borðsins • Stjórnarformaður Tryggingarsjóðs • Leiðtogi samtaka kaupenda • Vék af fundi 19. október • Janúar 2009 bankinn metinn á 2 mia. NOK • 2009: Haugan sérstakan kaupauka, 540 þús. NOK, 10 millj. ísl. kr., fyrir 2008

  12. Glitnir Securities ASA í Noregi • Bókfært eigið fé 200 millj. NOK • Starfsmenn undir forystu Sveinungs Hartungs keyptu 12. okt. á 50 millj. NOK • Seldu viku síðar RS Platou 50% hlutafjár á 50 millj. NOK • Verðið á einni viku úr 50 í 100 millj. NOK

  13. Haakon VII’s gate 10 í Osló

  14. Glitnir Pankki Oy í Finnlandi • Bókfært eigið fé 2007 €108 millj. • Finnska fjármálaeftirlitið vildi strax selja • Selt starfsmönnum 14. október fyrir €3.000 • Skipt um nafn, finnsk upprunavottun • Í árslok 2009 bókfært eigið fé €49,8 millj. • Selt S-Pankki 2013 fyrir €200 millj.

  15. Starfsmenn sestir í helgan stein

  16. Kornið eða vatnsbólið • Kaupendur telja sig í sporum kaupmannsins frá Alexandríu: „Þetta var umsamið verð.“ • Þeir voru frekar í eyðimerkurvininni • Allar lindir fjár nema ein höfðu þornað upp • Eigandinn keypti á smánarverði íslensku lindina, sem hafði þornað tímabundið

  17. Óréttlát viðskipti • Glitnir Bank seldur á 300 millj. NOK, þremur mánuðum síðar 2 mia. NOK virði • Glitnir Securities selt á 50 millj. NOK, viku síðar 100 millj. NOK virði • Glitnir Pankki seldur á €3.000, ári síðar €49,8 millj. virði, seldur 2013 fyrir €200 millj.

  18. Aðkoma opinberra aðila • Seðlabankar Noregs og Finnlands veittu ekki lán til að koma í veg fyrir brunaútsölu • Stuðlaði norski tryggingarsjóðurinn að viðskiptum? • Stuðlaði finnska fjármálaeftirlitið að viðskiptum? • Óréttlát án atbeina; enn óréttlátara með

  19. Tjón? 40–160 milljarðar • Mörg fleiri dæmi, t. d. greiddi ING Direct ekkert fyrir Icesave og Edge reikninga • 1,7 mia. + 50 millj. NOK í Noregi = 35 mia. • €50 millj. í Finnlandi = 7 mia. • Ef fjórfaldast, eins og Finnlandi? 160 mia. • Borið af lánardrottnum bankanna og siðferðilega líka af stjórnendum

  20. Lærdómurinn • Lýsing á Íslendingum: „Hrokafullt sakleysi“ • Litnir hornauga, veittu líka harða samkeppni • Íslensku bankarnir verri en UBS, RBS, Danske Bank og ING? • „Sekur er sá einn sem tapar“

More Related