1 / 19

Fjögur L og eitt S - ný staða á Seltjarnarnesi Pálína Magnúsdóttir – Vorfundur SFA 2011

Fjögur L og eitt S - ný staða á Seltjarnarnesi Pálína Magnúsdóttir – Vorfundur SFA 2011. Gamla skipurit Seltjarnarnesbæjar. Nýtt skipurit Seltjarnarnesbæjar. Almenningsbókasafnið. ...það er: Fyrir alla Samkomustaður í nærsamfélaginu „Vaxtarrými“ fyrir börn ...þau eru: Alþýðleg

bran
Download Presentation

Fjögur L og eitt S - ný staða á Seltjarnarnesi Pálína Magnúsdóttir – Vorfundur SFA 2011

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fjögur L og eitt S- ný staða á Seltjarnarnesi Pálína Magnúsdóttir – Vorfundur SFA 2011 Pálína Magnúsdóttir Fjögur L og eitt S

  2. Gamla skipurit Seltjarnarnesbæjar Pálína Magnúsdóttir Fjögur L og eitt S

  3. Nýtt skipurit Seltjarnarnesbæjar Pálína Magnúsdóttir Fjögur L og eitt S

  4. Almenningsbókasafnið ...það er: Fyrir alla Samkomustaður í nærsamfélaginu „Vaxtarrými“ fyrir börn ...þau eru: Alþýðleg Laða að sér mikinn fjölda Hafa margvíslega notendur með mismunandi þarfir Hafa fjölbreytt hlutverk • ...þar er hægt að: • Vera og hittast • Upplifamenningu • Læra og menntast ævina á enda • Fá óhlutdrægar upplýsingar • …það: • Eykur lífsgæðin • Styrkir lýðræðið • Bætir frítímann • Er hjálp í lífsins straumi Þau eru eina menningarstofnunin sem sveitarfélögum ber lögum samkvæmt að reka Pálína Magnúsdóttir Fjögur L og eitt S

  5. Bókasöfn eru einstakar menningarstofnanir • ...sem eru í miklu breytingarferli núna m.a. vegna: • Mjög örrar þróunar í tækni og miðlun • Spurningar hafa vaknað um sýndarrými vs raunrými • Aukin samkeppni herjar á okkur • Samfélagsþróunin er ör og stundum erfitt að halda í við hana. Pálína Magnúsdóttir Fjögur L og eitt S

  6. Hvað þarf til? • Góður verkefnastjóri (slíkur er ómetanlegur!) • Virkja allt starfsfólkið í verkefnin, finna styrkleikann hjá hverjum og einum og leyfum því að blómstra hver á sínu sviði • Ekki tapa þér í minnimáttarkennd gagnvart ofurflinku fólki • Ekki vera hrædd við nýjungar, breytingar – öðruvísi fólk • Aukum fjölbreytileikann meðal starfsmanna • Aðlaðandi almannarými, svo fólk geti hist og gert hluti á nýjan máta, frítt og fyrir alla • Berjast fyrir málstaðnum og mæla áhrif til þess að við fáum þá athygli og það fjármagn sem við eigum skilið Pálína Magnúsdóttir Fjögur L og eitt S

  7. Hvað þarf til? • Skilningur á nærsamfélaginu og þörfum notenda • Skoða samstarfsaðila í nágrenninu með opnum huga • Verða okkur úti um sterka, áhrifaríka og stefnumarkandi samstarfsaðila • Nýta notendur, leita nýrra samstarfsaðila meðal þeirra, þeir eru oft nær en þú heldur • Alltaf vera á útkikkinu eftir góðri hugmynd og hugsa út fyrir kassann í þeim efnum. • Hugsa jákvætt – alltaf! Það nennir enginn að hlusta á tuð og síst af öllu yfirmenn. Uppbyggileg gagnrýni með lausnum Pálína Magnúsdóttir Fjögur L og eitt S

  8. Í hvað breytast söfnin?Víkkum sjóndeildarhringinn! • Þjónustumiðstöð? • Menningarmiðstöð? • Kennslumiðstöð? • Félagsmiðstöð? • Hjólreiðaverkstæði? • Heilsumiðstöð? Pálína Magnúsdóttir Fjögur L og eitt S

  9. Módel fyrir bókasöfn Marianne Andersson og Dorte Skot-Hansen: Det lokale bibliotek : afvikling eller udvikling Pálína Magnúsdóttir Fjögur L og eitt S

  10. Fjórar ásýndir almenningsbókasafnsins • • Upplýsingasetur • • Þekkingarsetur • • Félagsmiðstöð • • Menningarsetur • Hlutverkin eða ásýndirnar fjórar skarast töluvert og stundum er erfitt að átta sig á hvar menningarmiðstöðin tekur við af félagsmiðstöðinni eða hvenær upplýsingamiðstöðin er orðin að þekkingarsetri • Öll þessi hlutverk eru jafnmikilvæg í starfseminni Pálína Magnúsdóttir Fjögur L og eitt S

  11. Nýja almenningsbókasafnið Pálína Magnúsdóttir Fjögur L og eitt S

  12. Markmið bókasafnsins er að: • Veita upplifun (Experience) • - Styður vitneskjuna um hver ég er og hvað ég get gert • Stuðla að þátttöku (Engagement ) • - styður löngunina til að taka þátt og tjá þig á skapandi máta • Veita styrk (Empowerment ) • - styður sterkan og sjálfstæðan borgara sem getur leyst dagleg vandamál og tekið þátt í samfélaginu • Stuðla að nýsköpun (Innovation ) • - býður upp á ný svör við hagnýtum vandamálum eða þróar algerlega nýja hugsun, aðferðir eða listræna tjáningu. Pálína Magnúsdóttir Fjögur L og eitt S

  13. Nýja almenningsbókasafnið • Innblásturssvæði • Er svæðið þar sem þú færð upplifun í gegnum frásögur og aðrar listræna og fagurfræðilega tjáningu í gegnum alls kyns miðla, menningarlega og önnur form. Bókasafnið sjálft getur einnig verið upplifun í sjálfu sér og vettvangur fyrir mismunandi menningarviðburði. • Innblásturssvæðið styrkir sérstaklega Upplifun og Nýsköpun. Pálína Magnúsdóttir Fjögur L og eitt S

  14. Nýja almenningsbókasafnið Pálína Magnúsdóttir Fjögur L og eitt S

  15. Nýja almenningsbókasafnið • Lærdómssvæðið • Er svæði þar sem börn/unglingar/fullorðnir uppgötva og rannsaka heiminn og þróa þannig hæfileika sína og tækifæri í gegnum frían aðgang að upplýsingum og þekkingu. Hér má einnig finna heimanáms-café, opna fyrirlestra og námskeið og tilraunasvæði. • Lærdómssvæðið styður sérstaklega við Upplifun og Styrkingu Pálína Magnúsdóttir Fjögur L og eitt S

  16. Nýja almenningsbókasafnið • Fundarsvæði • Er opinn almenningur – eins konar „þriðji staðurinn“ milli vinnu og heimilis – þar sem borgarar get hitt sína líka og ólíka, og skipst á skoðunum til að styrkja þær eða veikja í gegnum samræður og rökræður • Fundarsvæðið styður sérstaklega við Styrkingu og Þátttöku Pálína Magnúsdóttir Fjögur L og eitt S

  17. Nýja almenningsbókasafnið • Sýningarsvæðið • Er svæði sem notendur eiga samskiptir við hvor annan til að skapa nýja tjáningu með því að komast í snertingu við menningu og listir í gegnum t.d. gagnvirka leiki, skrif og fleiri skapandi tækifæri. • Sýningarsvæðið styður sérstaklega við Þátttöku og Nýsköpun Pálína Magnúsdóttir Fjögur L og eitt S

  18. Nýja almenningsbókasafnið • Tilgangurinn með þessu módeli • Koma með nýjar tillögur að meginmarkmiðum bókasafnsins – nefnilega upplifun, styrkingu, þátttöku og nýsköpun • Undirstrika það að bókasafnið fyrirfinnst bæði í raun- og sýnarheimum • Undirstrika að bókasafnið samanstendur af fjórum svæðum sem skarast: Innblástursvæði, lærdómssvæði, fundarsvæði og sýningarsvæði • Innlima núverandi stefnur og hugmyndir Pálína Magnúsdóttir Fjögur L og eitt S

  19. Nokkur slagorð til að hressa okkur við • Hættum að vera fórnarlömb! • Hættum að vorkenna okkur... • Verum skapandi • Opnum dyrnar • Sýnum dirfsku og þor • Og tökum það sem okkur ber! Pálína Magnúsdóttir Fjögur L og eitt S

More Related