1 / 14

Alheimurinn & sólkerfið

Alheimurinn & sólkerfið. Alheimurinn er 12-15 miljarðar ára. Sólkerfið er um 5-10 miljarðar ára. Jörðin er um 4.6 miljarðar ára. Merkur, Venus, Jörðin, Mars, Júpiter, Satúrnus, Úranus, Neptúnus og Plútó. Árið á jörðu er 365 ¼, leyst með því að bæta 29. Feb fjórða hvert ár. Sólkerfið.

bing
Download Presentation

Alheimurinn & sólkerfið

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Alheimurinn & sólkerfið • Alheimurinn er 12-15 miljarðar ára. • Sólkerfið er um 5-10 miljarðar ára. • Jörðin er um 4.6 miljarðar ára. • Merkur, Venus, Jörðin, Mars, Júpiter, Satúrnus, Úranus, Neptúnus og Plútó. • Árið á jörðu er 365 ¼, leyst með því að bæta 29. Feb fjórða hvert ár. LAN 103

  2. Sólkerfið LAN 103

  3. Sólkerfið LAN 103

  4. Árstíðir • Hver einasti staður á jörðu er jafnlengi í birtu og myrkri. • Halli jarðar er 23.5° og er ástæðan fyrir árstíðum. • Aðfallshorn sólargeislanna að yfirborði ræðst af möndulhallanum. • Við miðbaug falla þeir nær alltaf hornrétt (hvirfilpunkt) kl. 12:00 LAN 103

  5. Árstíðir LAN 103

  6. Árstíðir 2 • Lengsta sem sólin kemst í hvirfilpunkt er 23.5° N&S. • Sólin kemst bara einu sinni á ári í hvirfilpunkt á 23,5°N og er það nefnt sumarsólstöður. • Þegar sólin kemst í hvirfilpunkt á 23,5°S er það lengsti dagurinn á suðurhveli en jafnframt vetrarsólhvörf á norðurhveli. • Sumarsólstöður eru því 21.júní ár hvert og vetrarsólhvörf eru 22.desember á norðurhveli. LAN 103

  7. Árstíðir 3 • Á milli 21.jún og 22.des flakkar sólin á milli hvarfbauga, mitt á milli eru vorjafndægur 21.mars og haustjafndægur 23.september. • 66,5°N og suður eru línur er kallast heimskautabaugar. • Pólmegin skín sólin allan sólhringinn í 6.mánuði • Myrkur er allan sólahringinn í 6.mánuði hinu megin. LAN 103

  8. Frá austri til vesturs • Jörðin snýst um sjálfa sig á 24 klst, snúningshraði jarðar nemur um 1700 km/klst. • Sólin kemur upp í austri og sest í vestri. • Sólin kemur hvorki né fer, jörðin snýst um möndul sinn á móti austri og líkur hringnum á 24 tímum er við köllum dag/nótt. LAN 103

  9. Tíminn • Jörðinni er skipt í 24 tímabelti. • 1884 var ákveðið að staðla tímann og miða við alþjóðlegan staðaltíma. • Staðaltíminn miðast við 0° eða Greenwich. Staðaltíminn gildir 7,5° sitt hvoru megin við Greenwich. Hvert tímabelti er því 15°. 15*24 = 360° LAN 103

  10. Tímabeltin LAN 103

  11. Tímabeltin LAN 103

  12. Tíminn 2 • Tímabeltin eru ekki beinar línur, landamæri ráða því oft hvenær tímanum er skipt svo að sami tími gildi í hverju landi fyrir sig. Ekki er það þó hægt yfir lönd sem eru stór og liggja í A/V t.d. Rússland og U.S.A. • 180° lengdarbaugurinn er því dægurlínan, á honum byrjar dagurinn og endar. LAN 103

  13. LAN 103

  14. The blue planet • Heildarflatarmál jarðar er 520 miljónir km2 • 29% af því er þurrlend og 71% sjór. • Kyrrahafið er stærra en allt þurrlendi jarðar. • Atlandshafið er 800 sinnum stærra en Ísland. • Indlandshaf er 700 sinnum stærra en Ísland. • Aðeins um 20% þurrlendis er sunnan miðbaug og búa þar um 11% jarðarbúa. • 66% jarðarbúa eru búsettir á milli 20°N & 60°N (ath. landakort). LAN 103

More Related