1 / 11

Forspárgildi ómskoðunar á höfði fyrir síðkomin MTK einkenni

Forspárgildi ómskoðunar á höfði fyrir síðkomin MTK einkenni. Martin Ingi Sigurðsson 14. september 2007. Epicure study group 241 barn fætt undir 25 vikum borið saman við 160 bekkjarfélaga við 6 ára aldur 20% eðlileg, 22% með alvarlega fötlun og 12% með CP.

bianca
Download Presentation

Forspárgildi ómskoðunar á höfði fyrir síðkomin MTK einkenni

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Forspárgildi ómskoðunar á höfði fyrir síðkomin MTK einkenni Martin Ingi Sigurðsson 14. september 2007

  2. Epicure study group 241 barn fætt undir 25 vikum borið saman við 160 bekkjarfélaga við 6 ára aldur 20% eðlileg, 22% með alvarlega fötlun og 12% með CP Ingibjörg Georgsd, Atli Dagbjartsson et al 35 börn fædd undir 1000 g borin saman við 60 börn fædd fullburða við 5 ára aldur 25% barnanna náði sama árangri á þroskaprófum og jafnaldrar Fyrirburar og heilaskemmdir

  3. Ómskoðun á höfði • Klínískar leiðbeiningar frá Kanada og USA • Öll börn sem fæðast eftir minna en 32 vikna meðgöngu • Óma í kringum aðra og sjöttu viku, fyrr ef mikil vandamál eru fyrstu dagana. • Næmi ómskoðana fyrir síðkominni þroskaskerðingu • 16% á fyrstu viku • 53% eftir sex vikur • 58% ef gerð 40 vikum eftir upphaf meðgöngu

  4. Blæðingar Flokkun Papile I: Germinal matrix II: Blæðing inn í heilahólf III: Víkkun heilahólfa IV: Blæðing í heilavef Ischemia Periventriculer leukomalacia Að hverju er verið að leita

  5. Skipting notuð í rannsóknum

  6. Greind við 6 ára aldur m.v. neonatal ómskoðun • Whitaker et al • 597 börn undir 2 kg við fæðingu metin við 6 ára aldur • Fjölþáttagreining: OR 65.83 á skertri greind ef PL/VE, en 4.64 ef GM/IVH

  7. CP við 2 ár aldur m.v. Neonatal ómskoðun • Pinto-Martin et al • 777 börn fædd undir 2 kg metin við 2 ára aldur • Disabling Cerebral palsy : 7,9% • Non-disabling Cerebral palsy: 6,7% • Fjölþáttagreining: • PL/VE: OR 15.4 á DCP, 5.3 á ND-CP • GM/IVH: OR 3.5 • Öndunarvél, OR 2.9

  8. Sigurdsson, MI. Meta-analysa

  9. Nýir tímar – breytt forspárgildi? • Laptook et al • 1473 börn fædd undir 1000 g sem höfðu eðlilegar ómskoðanir á höfði metin við 2 ára aldur • 30% með MDI<70 (25,3%) eða CP (9,4%) • Fjölþátta greining á orsökum • CP: KK, fjölburar, þyngd, pneumothorax, öndunarvél • Lágt MDI: KK, fjölburar,þyngd, öndunarvél, menntun móður, léleg sjúkratrygging

  10. Samantekt • Ómskoðun á höfði er sú breyta við útskrift sem segir hvað mest fyrir um síðkomin vandamál. • Þó má vera að forspárgeta ómskoðunar sé verri fyrir örbura. • Nú verið að endurskoða klínískar leiðbeiningar í Kanada • Fyrstu niðurstöður um forspárgildi MRI nú að birtast • “Take them home, give them lots of love, and let's see how things go “

  11. Heimildir • Georgsdottir, I., E. Saemundsen, T. Leosdottir, I. Simonardottir, S.T. Egilson, and A. Dagbjartsson. 2004. [Extremely Low Birthweight Infants in Iceland. Neurodevelopmental profile at five years of age.]. Laeknabladid90: 747-754. • Sauve, R. 2001. Routine screening cranial ultrasound examinations for the prediction of long term neurodevelopmental oucomes in preterm infants. Paediatr Child Health6: 39-43. • Laptook, A.R., T.M. O'Shea, S. Shankaran, and B. Bhaskar. 2005. Adverse neurodevelopmental outcomes among extremely low birth weight infants with a normal head ultrasound: prevalence and antecedents. Pediatrics115: 673-680. • Pinto-Martin, J.A., S. Riolo, A. Cnaan, C. Holzman, M.W. Susser, and N. Paneth. 1995. Cranial ultrasound prediction of disabling and nondisabling cerebral palsy at age two in a low birth weight population. Pediatrics95: 249-254. • Whitaker, A.H., J.F. Feldman, R. Van Rossem, I.S. Schonfeld, J.A. Pinto-Martin, C. Torre, S.R. Blumenthal, and N.S. Paneth. 1996. Neonatal cranial ultrasound abnormalities in low birth weight infants: relation to cognitive outcomes at six years of age. Pediatrics98: 719-729. • Woodward, L.J., P.J. Anderson, N.C. Austin, K. Howard, and T.E. Inder. 2006. Neonatal MRI to predict neurodevelopmental outcomes in preterm infants. N Engl J Med355: 685-694. • Dammann, O. and A. Leviton. 2006. Neuroimaging and the prediction of outcomes in preterm infants. N Engl J Med355: 727-729.

More Related