1 / 12

Esophageal atresia (Vélindalokun)

Esophageal atresia (Vélindalokun). Sigríður Helgadóttir. Almennt. Algengasti anótómíski gallinn á vélinda 1:4000 fæddum börnum (1:2.500-20.000), virðist þó vera fækkandi Fyrsta vel heppnaða aðgerðin gerð 1939 og á Íslandi 1959 Gerist á 4.viku meðgöngu. Meðfylgjandi gallar.

ayanna
Download Presentation

Esophageal atresia (Vélindalokun)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Esophageal atresia(Vélindalokun) Sigríður Helgadóttir

  2. Almennt • Algengasti anótómíski gallinn á vélinda • 1:4000 fæddum börnum (1:2.500-20.000), virðist þó vera fækkandi • Fyrsta vel heppnaða aðgerðin gerð 1939 og á Íslandi 1959 • Gerist á 4.viku meðgöngu

  3. Meðfylgjandi gallar • >90% hafa einnig tracheoeosophageal þistil. • 50% nýbura með vélindalokun hafa einnig aðra tengda galla: • VACTERL (allt saman í 25%): vertebral, anorectal, cardiac, trachea, esophagus, renal og radial limb • Hjartagallarnir virðast algengastir • Einnig aukin tíðni litningagalla ss. Þrístæða 21 og 18

  4. Einkenni • Flest eru einkennalaus fyrstu tímana eftir fæðingu • Froða og loftbólur við munn og nef, mikið slef sést • Hóstaköst, cyanosa og öndunarerfiðleikar • Að borða eykur á einkennin • Veldur bakflæði • Eykur hættuna á aspiration • Ef þistill er til staðar: • Vélindabakflæði getir valdið pneumonit • Magi þenst út af lofti og getur valdið erfiðleikum við ventilation

  5. Greining • Ekki hægt að setja magaslöngu um nef eða munn í öndunarerfiðleikum • Polyhydramnion á meðgöngu • Einnig hægt að sjá í sumum tilfellum aðra galla s.s. hjartagalla í ómun. Erfitt er að sjá blinda efri vélindapokann í fósturómun • Rtg getur sýnt: • Uppvafin magasonda í vélindapokanum • Þaninn magi af lofti ef þistill • Loftlaus magi og þarmar ef þistill er ekki til staðar

  6. Meðferð • IV vökvi settur upp og sýklalyf • Viðhalda opnum öndunarvegi og koma í veg fyrir aspiration • Sitjandi/hálfsitjandi staða minnkar líkur á bakflæði magainnihalds til lungna • Vélindasog minnkar líkur á aspiration frá lokaða vélindapokanum • Ventilation lungna og koma í veg fyrir að loftið fari allt í magann • Leit að öðrum göllum

  7. Skurðaðgerð I • Þistill er lokaður og vélindaendar eru saumaðir saman • Í fyrirbura eða mjög veikum nýbura er stundum beðið með að sauma endana saman eftir að þistillinn er lokaður og sett magasonda • Ef bilið á milli vélindaenda eru >3-4 cm þá er ekki hægt að sauma þá saman. Yfirleitt er þá tekinn hluti úr maga, mjógirni eða ristli og hann notaður til að brúa bilið

  8. Skurðaðgerð II • Enginn þistill til staðar: • Til að auðvelda aðgerð þá er hún frestuð í nokkrar vikur, magasonda sett upp og maganum leyft að þenjast aðeins út og stækka af mat og með barninu. Þá styttist oft bilið á milli vélindaendanna • Einnig settur dilator í proximal vélindaendann

  9. Fylgikvillar I • Fylgikvillar aðgerðar: • Anostomosuleki: 10-20%. Grær yfirleitt af sjálfu sér • Endurmyndun þistils: allt að 10%. • Þrenging á anostomosu: allt að 40%. Dilation • Vélindabakflæði (GERD): • Er algengt vegna galla í vélindastarfsemi • Veldur öndunarerfiðleikum og eykur á anostomosuþrengingu • Oft þarf aðgerð til að leiðrétta bakflæðið

  10. Fylgikvillar II • Veikleiki trachea (tracheamalacia): • Trachea er veik fyrir vegna þistils og aðgerðar í kjölfarið • Getur dregist saman og lokast ef barn verður æst og grætur. Við það missir barnið meðvitund og trachea opnast aftur • Gæti þurft að intubera • Lagast með tímanum eða skurðaðgerð

  11. Afdrif • Flest börnin lifa góðu lífi • Allt að 85-95% barna lifa af • Mjög léttir fyrirburar og börn með alvarlega meðfylgjandi fæðingagallar eru með hæstu dánartíðnina • Waterston áhættuflokkun (á Íslandi ´63-02) • A. Fæðingarþyngd >2500g og heilsuhraust að öðru leyti – 100% lifun (73%) • B. Fæðingarþyngd 2000-2500g og heilsuhraust eða þyngri og með væga aðra fæðingargalla – 85% (87%) • C. Fæðingarþyngd <2000g eða þyngri og þá með alvarlega hjartagalla – 65% lifun (27%)

More Related