1 / 30

Sóknaráætlanir Landshluta -Fjárfestingaráætlun

Sóknaráætlanir Landshluta -Fjárfestingaráætlun. Héðinn Unnsteinsson stefnumótunarsérfræðingur forsætisráðuneyti. Ísland 2020.

arty
Download Presentation

Sóknaráætlanir Landshluta -Fjárfestingaráætlun

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sóknaráætlanir Landshluta -Fjárfestingaráætlun Héðinn Unnsteinsson stefnumótunarsérfræðingur forsætisráðuneyti

  2. Ísland 2020 Ísland 2020 er framtíðarsýn og stefnumörkun sem ríkisstjórnin lagði fram og endurspeglar umfangsmikið samráð við hagsmunaaðila og almenning um land allt undir merkjum 20/20 Sóknaráætlunar Ísland 2020 er ætlað að vera leiðarljós fyrir alla stefnumótun og áætlanagerð innan stjórnsýslunnar á næstu árum

  3. Mælikvarðar • Að lækka hlutfall íbúa með 75% örorkumat á aldrinum 18-66 ára úr 7,3% í 5,7% árið 2020. • Að lækka hlutfall atvinnulausra úr 7% árið 2010 í 3% af heildarvinnuafli árið 2020. • Að auka jöfnuð á Ísland með lækkun Gini stuðuls fyrir ráðstöfunartekjur í um 23 árið 2020. • Að bæta stöðu jafnréttismála þannig að gildi jafnréttisvísitölunnar global gender gap index verði nálægt 0,9 árið 2020. • Að auka vellíðan og góða andlega heilsu þannig að meðaltal mælinga, samkvæmt vellíðanarkvarðanum hækki úr 26,6 árið 2009 í 28 árið 2020.

  4. Mælikvarðar • Að hlutfall Íslendinga á aldrinum 25‐64 ára sem ekki hafa formlega framhaldsmenntun fari úr 30% niður í 10% árið 2020. • Að 4% af landsframleiðslu sé varið til rannsókna, þróunar og nýsköpunar og að hlutfall framlags fyrirtækja verði 70% á móti 30% framlagi ríkisins í samkeppnissjóði og markáætlanir. • Að Ísland verði meðal 10 efstu þjóða árið 2020 í rafrænni stjórnsýsluvísitölu og rafrænni þátttökuvísitölu Sameinuðu þjóðanna. • Að eldsneyti í samgöngum og sjávarútvegi verði a.m.k. 10% af endurnýjanlegum uppruna árið 2020. • Að Ísland taki að sér sambærilegar skuldbindingar og önnur Evrópuríki gagnvart loftslagssamningi Sameinuðu þjóðanna árið 2020 og nettólosun gróðurhúsalofttegunda utan viðskiptakerfis lækki um 38% frá árinu 2008.

  5. Mælikvarðar • Að árið 2020 gangi 75% nýskráðra bifreiða, undir fimm tonnum að þyngd, fyrir eldsneyti af endurnýjanlegum uppruna. • Að hlutfall innlendrar matvöru í matvöruneyslu landsmanna aukist um 10% fyrir árið 2020. • Að árið 2020 verði færni íslenskra grunnskólanemenda sambærileg við 10 efstu þjóðir samkvæmt OECD PISA rannsókninni á lesskilningi og læsi á stærðfræði og raungreinar. • Að opinberar skuldir verði ekki hærri en 60% af landsframleiðslu árið 2020. • Að verðbólga árið 2020 verði ekki yfir verðbólgumarkmiði Seðlabanka Íslands, þe. nú ekki hærri en 2,5%. • Að Ísland verði meðal fimm efstu þjóða á kvarða þróunarstuðuls Sameinuðu þjóðanna (HDI)

  6. Ísland 2020 – sókn fyrir atvinnulíf og samfélag Atvinnuleysi Units: % 12%10%8%6%4%2%0% 2004200620082010 • ● Atvinnuleysi • ● Markmið 2020 • Source: Hagstofa Íslands • Published: 29. Sep. 2011 • Explore this data • Gini-stuðull • Units: Stuðull 3130292827262524232221 200420052006200720082009 • 2008: 27.3 • ● Gini-stuðull • ● Markmið 2020 • Source: Hagstofa Íslands • Published: 29. Sep. 2011 • Explore this data • Skipting milli innlendrar og innfluttrar matvöru í VNV • Units: % 86%84%82%80%78%76%74%72% 200020052010 • 2006: 81.5% • ● Innlendar matvörur og grænmeti • ● Markmið 2020 • Source: Hagstofa Íslands • Published: 29. Sep. 2011 • Explore this data

  7. Ísland 2020 • Ríkisstjórnin samþykkti í des. 2010 að: • Vinna Sóknaráætlanir landshluta (irr og iðn) og • Fjárfestingaráætlun (fjr)

  8. Fólkið

  9. Fjárfestingaráætlun

  10. Sóknaráætlanir Landshluta • Valddreifing • Svæðaskipting • Einstök verkefni fjárfestingaráætlunar • Vaxta og menningasamningar (fjárm. Sameining) • Endurskipulagning/sameining stoðkerfis atvinnu- og byggðaþróunar • Forgangsröðun

  11. Samskipti við landshlutasamtök Kynningarfundir FOR, IDN, IRR með landshlutasamtökum um land allt (7 fundir) FJR kemur að sem ábyrgðaraðili fjárfestingaráætlunar Sameiginlegir fundir með öllum landshlutasamtökum Samráð og upplýsingagjöf milli landshlutasamtaka og ráðuneyta Lærdómsferli! Tengslanet (ráðuneyta) Tengslanet ráðuneyta við Landshlutasamtök

  12. Tengslanet ráðuneyta

  13. Ráðuneytin Vinnulag: Stundaglas-skapalón Landshlutasamtök Sveitarfélög

  14. Ferlið • IRR • IÐN • FJR • FOR • SLR • VEL • MMR • UMH Landshlutasamtök Sveitarfélög

  15. Ramminn - 5 punktar • 10 kríteríur í Íslandi 2020 • Ekki NÝTT FÉ - Verkefni innan fjárlaga, vaxta- og/eða menningarsamninga • Fjárfestingum = a)stofnkostnaður, b)viðhald • Vinni að markmiðum Ísland 2020 • Samgönguáætlunar (forgangur)

  16. Samskipti Ríkis og Sveitarfélaga

  17. Staðan nú 29. október • 57 verkefni komin inn • mjög ólík • Verkefnum skipt milli fagráðuneyta • Yfirferð verkefna og mat • Samhæfing milli ráðuneyta • Sumar tillögur tilheyra mörgum ráðuneytum • Ólíkt vinnulag stjórnarráðs (þetta árið) • Mat á ferlinu og eyðublaði (ráðstefna L.H.S og ráðuneyta í jan 2012) • Hvað getum við gert betur? • Önnur umferð hefst í febrúar 2012

  18. Flokkur I. Verkefnið uppfyllir allar kríteríur Flokkur II. Góðar og vinnuhæfur tillögur að verkefnum. Raunhæfar hugmyndir - fellur utan ramma flokks I en er hugsanlega hægt að framkvæma. Flokkur III. Óraunhæf verkefni fyrir næstkomandi ár - falla utan ramma - eiga í framtíðarstefnumótun

  19. Sóknaráætlun fyrir 2012 og næstu skref • Í byrjun nóvember 2011 liggja endanlega fyrir hvaða verkefni komast á fjárlög 2012 • Í desember/janúar ferlið og fyrirkomulagið metið af ráðuneytum • Í febrúar 2012 hefst ferlið aftur – landshlutasamtök senda inn tillögur í febrúar/mars fyrir árið 2013 – fer í gegnum fjárlagaferlið • Fyrirséð að einhver verkefni sem fá ekki framgang 2012 geti verið lögð fram fyrir árið 2013

  20. Leið no. 2Samþætting og einföldun stefna og áætlana ríkisins

  21. Ríkisstjórnin samþykkti des. 2010 að: Lagt er til að unnar verðiheildstæðar tillögur að breyttu skipulagi og aðferðarfræði við stefnumótun og áætlanagerð innan stjórnsýslunnar. Markmiðið er að bæta yfirsýn og bæta vinnubrögð m.a. með því að fækka lögbundnum stefnum og áætlunum, tengja stefnumótun og áætlanagerð ráðuneyta betur við undirbúning fjárlaga og tryggja að árangursmat og eftirlit sé alltaf fyrir hendi. Einföldun, fækkun og samþætting lögbundinna stefna og áætlana

More Related