1 / 14

Ritun rannsóknarritgerða Skrifað í skrefum

Ritun rannsóknarritgerða Skrifað í skrefum. Fræðslufundur um ritgerðasmíð Baldur Sigurðsson, KHÍ ágúst 2007. Í þessum fyrirlestri ætla ég. að ræða nokkur mikilvæg atriði í ritun rannsóknarritgerða Í upphafi var spurningin Hvaða spurningar eru einhvers virði?

tyne
Download Presentation

Ritun rannsóknarritgerða Skrifað í skrefum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ritun rannsóknarritgerðaSkrifað í skrefum Fræðslufundur um ritgerðasmíð Baldur Sigurðsson, KHÍágúst 2007

  2. Í þessum fyrirlestri ætla ég... • að ræða nokkur mikilvæg atriði í ritun rannsóknarritgerða • Í upphafi var spurningin • Hvaða spurningar eru einhvers virði? • Hvað skiptir máli í umgengni við heimildir? • Svo var skipulagið • Hver er kjarni máls? • Hvað er framsetning? • Hvað er efnisgrein? • Að síðustu var orðið • Fyrir hvern er skrifað? • Má maður segja skoðun sína? BS, Ritun rannsóknarritgerða

  3. Ritun sem ferli • Rannsóknarritgerð, fræðileg ritgerð, heimildaritgerð (?) • Ritunarferlið gert sýnilegt fyrir kennara / félaga • Rannsóknarspurning og efnisyrðing • Efnisgrind • Drög • Endurskoðun • Hlutverk kennarans • Kennari er góður og gagnrýninn lesandi, eins og aðrir • Kennari leiðbeinir og aðstoðar BS, Ritun rannsóknarritgerða

  4. Í upphafi var spurning • Rannsóknarritgerð byggð á heimildum • Ein spurning – ein ritgerð • Tvær spurningar – tvær ritgerðir • Heimildir eiga að svara spurningum • Heimildir eiga að vekja spurningar • Heimildir eiga hvorki að ráða viðfangsefni né efnistökum • Samvinna höfundar og heimilda BS, Ritun rannsóknarritgerða

  5. Hvers virði er spurningin? • Hvaða spurningar eru einhvers virði? • Hvers virði er að vita svarið? • Skiptir það máli fyrir höfund eða lesanda? • Hvernig verður spurning mikilvæg? • Að kveikja spurningu í kolli lesanda • Að gera spurningu mikilvæga – fyrir hvern? • Ritgerð verður aldrei merkilegri en sú spurning sem dregur vagninn BS, Ritun rannsóknarritgerða

  6. Eiginleikar góðrar rannsóknarspurningar • Vondar spurningar • Já/nei-spurningar. Hvað er...? Hvernig er háttað...? • Góðar spurningar • Hvers vegna...? Hvaða áhrif...? • Tengja eitthvað tvennt, A og B, spyrja um áhrif eða tengsl • Góð spurning veitir höfundi stuðning og aðhald • gerir kröfu um ákveðna tegund umfjöllunar • greinir milli aðalatriða og aukaatriða BS, Ritun rannsóknarritgerða

  7. Svo var skipulag • Að velja fyrirsögn: • Að kveikja kjarna máls í kolli lesanda? • Bok eftir Tage Danielsson • Rannsóknarritgerð eftir Baldur Sigurðsson • Verkefni 1 eftir Nafnlausan Nemanda • Stigskipt fyrirsagnakerfi • Kjarni máls í einu orði eða einni setningu • Millifyrirsagnir veita höfundi aðhald • Hjálpartæki höfundar og leiðbeining fyrir lesendur • Efnisgrind: Fyrirsagnakerfi í smáatriðum • Efnisyfirlit: Fyrirsagnakerfi í grófum dráttum • Nota yfirlit (outline) í ritvinnslu BS, Ritun rannsóknarritgerða

  8. Hvað er framsetning? • „Framsetningu er ábótavant“ • Málfar og stíll: lágkúra og uppskafning • Skipan efnisatriða: ruglandi og skalli • Ásetningsruglandi og óviljaruglandi • Hvers vegna er góð framsetning mikilvæg? • Lögmál um náttúrulega röð • Upphaf – miðja – endir BS, Ritun rannsóknarritgerða

  9. Hvað er efnisgrein? • Afmarkast af greinaskilum • Tengsl efnisatriða innan efnisgreinar • Grundvallareining framsetningar • Lýtur grundvallarlögmálinu um upphaf, miðju og endi • Lykilsetning, svið hennar í texta (dæmi) • Tengsl milli efnisgreina • Hver efnisgrein fær fyrirsögn eða heiti • Spyrja um kjarna máls í hverri efnisgrein • Hjálpartæki höfundar • Heiti efnisgreina mynda „rauða þráðinn“ BS, Ritun rannsóknarritgerða

  10. Að síðustu var orðið • Fyrir hvern skrifar höfundur, lesanda, kennarann eða sjálfan sig? • Mitt er að skrifa – ykkar að skilja • Ég skrifa það sem mér sýnist • Ólíkar tegundir ritsmíða, ætlaðar ólíkum lesendum • Hvað virkar? • Listin að spyrja góðra spurninga? • Vísa til heimilda • Vanda málfar og stíl • Texti er sjónhverfing – höfundur listamaður eða loddari BS, Ritun rannsóknarritgerða

  11. Til hvers er vísað í heimildir? • Til að skapa trúverðugleika • Lesandi skilur að höfundur þekkir efnið • Lesandi getur sannreynt að rétt sé með farið • Lesandi getur leitað frekari upplýsinga um efnið • Til að deila ábyrgð með öðrum • Höfundur ber ábyrgð á ritsmíð sinni • Höfundur deilir ábyrgð á efninu með öðrum • Höfundur getur ekki vitað allt BS, Ritun rannsóknarritgerða

  12. Hvað skiptir máli í umgengni við heimildir? • Vitnað til efnis eða orðalags (orðrétt) • Hvenær er efni annarra almenningseign? • Hversu löng þarf ritgerð að vera til að þola eina orðrétta (stafrétta) tilvitnun? • Eiga orðréttar tilvitnanir að tala fyrir munn höfundar? • Þrjár ástæður til að mega vitna til orðalags • Vitnað er í biblíuna, lög, námskrá eða kveðskap • Orðalag frumtexta er á einhvern hátt skáldlegt, upphafið eða smellið • Tilvitnun er þungamiðja umfjöllunar • Draga formsatriði athygli frá því sem máli skiptir? BS, Ritun rannsóknarritgerða

  13. Höfundur og heimildirnar • Hverju ræður höfundur? • efnisvali • spurningu • vali heimilda • meðferð efnis • framsetningu • Hverju ráða heimildir? • því sem höfundur vill að þær ráði • Hvernig heldur maður eigin hugmyndum aðgreindum frá efni heimilda? • Halldór Laxness -> Hannes Hólmsteinn BS, Ritun rannsóknarritgerða

  14. Má maður segja skoðun sína? • Hvert er markmið höfundar? • að lýsa skoðun sinni? • að sannfæra lesanda? • Hvernig sannfærir maður lesanda? • með áróðri? • með fræðslu? • Hvernig má skapa trúverðugleika og traust? • Er höfundur sjónhverfingamaður? • Ábyrgð höfundar: • Vill hann þjóna sannleikanum eða lyginni? BS, Ritun rannsóknarritgerða

More Related