1 / 42

Garðyrkjufélag Íslands

Garðyrkjufélag Íslands. Vorlaukalisti 2007. Hnýði skógarsóleyja og asíusóleyja. Skógarsóleyjar / anemonur eru lagðar í bleyti í 3-4 klst. fyrir gróðursetningu. Á Anemonum koma í ljós ör eftir stöngla að ofan en rætur að neðan. Asíusóleyjar / ranunculus eru lagðar í bleyti í 12-24 klst.

Mercy
Download Presentation

Garðyrkjufélag Íslands

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2007

  2. Hnýði skógarsóleyja og asíusóleyja • Skógarsóleyjar / anemonur eru lagðar í bleyti í 3-4 klst. fyrir gróðursetningu. • Á Anemonum koma í ljós ör eftir stöngla að ofan en rætur að neðan. • Asíusóleyjar / ranunculus eru lagðar í bleyti í 12-24 klst. • Á asíusóleyjum eiga klærnar að snúa niður. • Þeir sem eru enn í vafa geta gróðursett laukana upp á rönd. • Gæta þarf þess að ekki sé of heitt og/eða of blautt á þessum hnýðum fyrst eftir gróðursetningu, því á hættir þeim til að rotna.

  3. Rauð einföld blóm Hæð: 20-25cm Skógarsóley / snotra Anemone coronaria Hollandia

  4. Rauð og hvít einföld blóm Hæð: 20-25cm Anemone coronaria bicolor Skógarsóley / snotra

  5. Blá einföld blóm Hæð: 20-25cm Skógarsóley / snotra Anemone coronaria ´Mr.Fokker´

  6. Gott að forrækta í gróðurhúsi. Sómir sér vel í gróðurskála. Þarf sól, skjól og stuðning út í garði. Litur: Rauður Hæð: 1,5 – 2,5m Stokkrós Alcea rosea

  7. Gott að forrækta í gróðurhúsi. Sómir sér vel í gróðurskála. Þarf sól, skjól og stuðning út í garði. Litur: Hvítur Hæð: 1,5 – 2,5m Stokkrós Alcea rosea

  8. Litur: Rauður Hæð: 50-60cm Þarf rakan jarðveg, bjartan og hlýjan stað. Gott að forrækta inni Blómgast í júlí Musterisblóm Astilbe

  9. Begóníur eru með litríkustu blómum sem við getum haft í pottum eða í garðinum. Hýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og síðan pottuð (holan í hnýðinu er látin snúa upp). Gott að forrækta inni, blómstra fram í frost, en eru ekki frostþolnar. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca. 10°C. Blómlitur: Tvílit, gul og rauð Fyllt. Hæð: 25-41cm Skáblað Begonia ´Picotee´

  10. Litur: Bleikur Fyllt Hæð: 20cm Skáblað Begonia Grandiflora

  11. Litur: Hvítur Fyllt Hæð: 20cm Skáblað Begonia Grandiflora

  12. Rauð blóm Hæð: 50-70cm Hentar vel í sólskála eða sem stofublóm. Stofukanni Canna ‘Red King´

  13. Hvít blóm Hæð 15-25cm Blómstrar í maí – júní hvítum, ilmandi blómum, er þó ekki alltaf árviss með blómgun hér á landi. Er góð afskorin. Dalalilja eða liljur vallarins Convallaria majalis

  14. Dalíur blómstra frá miðju sumri og fram í frost. Hnýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og góða birtu. Vökvun stillt í hóf til að byrja með. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrium við ca. 5-10°C. Hæð 60-80cm Litur: Rauður Glitfífill Dahlia decorative ´Garden Wonder´

  15. Litur: Tvílit, rauð og hvít. Hæð: 60-80cm Glitfífill Dahlia decorativ ´Duet´

  16. Litur: Fjólublár Hæð: 80-100cm Glitfífill Dahlia kaktus ´Purple Gem´

  17. Litur: Bleikur Hæð: 60-80cm Glitfífill Dahlia kaktus bedding ´Park Princess´

  18. Litur: Bleikur Hæð: 70-90cm Glitfílfar Dahlia pompon ´Stolze von Berlin´

  19. Litur: Gulur Hæð: 80-100cm Glitfífill Dahlia dec. ´Canary Fubuki´

  20. Fjölær, þokkafull og glæsileg, er alltaf í tísku enda mynda blómin hjarta. Þarf töluvert rými. Sól eða hálfskugga. Blómin bleik og hvít Hæð: 50-90cm Hjartablóm Dicentra spectabilis

  21. Litur: Gulur Hæð: 25-35cm Góðar til afskurðar. Freyslilja Freesia

  22. Litur: Blár Hæð: 25-40cm Góðar til afskurðar. Freyslilja Freesia

  23. Sólelsk og hitakær, hentar vel í gróðurhús eða sólskála. Áburðarrík, sendin mold. Góð til afskurðar. Kornlilja Ixia spotlight mix

  24. LILJUM þarf í öllum tilvikum að ætla skjólgóðan og sólríkan stað í garðinum og gott frárennsli, í mörgum tilvikum skýli yfir veturinn. Við pottræktun er liljulaukurinn látinn neðarlega í pottinn og látinn standa rétt upp úr moldinni. Potturinn er geymdur á svölum stað og þarf ekki mikla birtu í fyrstu. Því hægar sem laukurinn fer af stað því betra verður rótarkerfið. Eftir því sem stöngullinn vex er fyllt upp með mold og potturinn settur Í góða birtu en látinn vera áfram á svölum stað. Litur: Gul - kremhvít Hæð: 120cm Lilja ´Yelloween´ Lilium orinetale Yelloween

  25. Blómin tvílit, bleik og hvít, hvíti liturinn út við jaðar blómsins. Hæð: 75-85cm Lilja ´Pep Talk’ Lilium orinetale ´Pep Talk´

  26. Litur: Appelsínurauður Hæð: 75-85cm Lilium asiatica ´Brunello´ Lilja ´Brunello´

  27. Forræktaðar í góðum potti, henta bæði í gróðurhús, stór ker eða í garðinn. Þurfa sól og skjól. Góðar til afskurðar. Litur: Fjólublá Hæð: 120 -150 cm, Jómfrúrlilja Gladiolus Fidelio

  28. Litur: Appelsínugul Hæð: 120-150cm Jómfrúrliljur eru í flokki viðkvæmari jurta, þó harðgerðari en t.d. begóníur og dalíur. Jómfrúrlilja ´Peter Pears´ Gladiolus ´Peter Pears´

  29. Litur: Bleik með rauðu Hæð: 120-150cm Jómfrúrlilja ´Wine and Roses´ Gladiolus ‘Wine and Roses´

  30. Blómsmærriog lægri jómfrúrliljur, eru ekki eins viðkvæmar eins og þær sem eru blómstærri og hærri. Blandaðir litir Hæð: 70cm Jómfrúrlilja Gladiolus - Nanus Butterfly mix.

  31. Hentar bæði í garðinn og gróðurhúsið. Góð afskorin. Litur: Bleikur Hæð: 40-50cm Eyjarlilja Nerine bowdenii

  32. Hæð: 20cm Bleik blóm Fjölær. Smærur vilja frekar þurran jarðveg, henta því vel í steinhæðir. Gæfusmæra Oxalis ´Deppei Iron´

  33. Bóndarósir geta orðið nokkuð gamlar og eiga helst að standa óhreyfðar lengi. Ekki má gróðursetja þær of djúpt. Brumin eiga aðeins að fara 2-4 cm niður Í moldina. Þurfa gott pláss, djúpan og frjóan jarðveg. Blómin fyllt, fölbleik. Hæð: 60 cm Bóndarós ´Sarah Bernhardt´ Paeonia lactiflora´Sara Bernhard´

  34. Blómin dökkbleik, einföld með gulum frævlum. Hæð: 60cm Bóndarós ´Sword Dance´ Paeonia lactiflora´Sword Dance´

  35. Forræktaðar inni. Henta vel í gróðurhús, garðskála, í ker eða í garðinn. Þurfa hlýjan stað. Blómin fyllt, appelsínugul. Hæð: 30-40cm Sjá meðferð á hnýðunum á glæru #1. Asíusóley Ranunculus asiaticus Pioen

  36. Blómin fyllt, bleik. Hæð: 30-40cm Asíusóley Ranunculus asiaticus Pioen

  37. Blómin fyllt, blandaðir litir. Hæð: 30-40cm Asíusóley Ranunculus asiaticus

  38. Sægræn blöð, blómin bleik/hvít. Hæð: 35-40cm Hnoðri Sedum ´Frosty Morning’

  39. Myndar jarðlægar breiður, góður í steinhæðir. Hæð 5-15cm Blómin dökkrauð. Steinahnoðri Sedum spurium

  40. Hæð: 25cm Blandaðir litir. Sparaxis Sparaxis, mix

  41. Blómlitur: Ljósbleikur Hæð: 70-90cm Langdepla Veronica fascination

  42. Hæð: 70-90cm Litur: Fjólublár Bládepla Veronica lilac fantasy

More Related