1 / 5

Viðnám í rafleiðum

Viðnám í rafleiðum. Kafli 4. Eðlisviðnám. Eðlisviðnám efnis er það viðnám sem er í einum lengdarmetra af efni sem er einn fermillimeter að þverflatarmáli við 20°Celsíus. ρ =R*A/l [ Ω *mm 2 /m] R=viðnám[ Ω ] l=heildarlengd leiðarans í [m] A=þverflatarmál leiðarans í [mm 2]

zohar
Download Presentation

Viðnám í rafleiðum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Viðnám í rafleiðum Kafli 4.

  2. Eðlisviðnám • Eðlisviðnám efnis er það viðnám sem er í einum lengdarmetra af efni sem er einn fermillimeter að þverflatarmáli við 20°Celsíus. • ρ=R*A/l [Ω*mm2/m] • R=viðnám[Ω] • l=heildarlengd leiðarans í [m] • A=þverflatarmál leiðarans í [mm2] • ρ=Eðlisviðnám efnis [Ω*mm2/m]

  3. Eðlisleiðni Eðlisleiðni efna er í öfugu hlutfalli við eðlisviðnám þeirra eða 1/ ρ og einingin er Simens. Eðlisleiðni silfurs sem er besti leiðarinn reiknast því einn deilt með eðlisviðnámi þess, eða 1 / 0,016 = 62,5 siemens

  4. Viðnám í rafleiðum Viðnám í leiðara fer eftir lengd hans og gildleika, en líka eftir því hvað hvaða efni er í leiðurum og hitastigi. R = ρ * l / A [Ω] Mælieiningin eitt Ω er skilgreind: Kvikasilfurssúla sem er 1mm2 að þvermáli og er 1,063m að lengd hefur viðnámið 1 Ω við 0°C

  5. Sýnidæmi 4.1 Reiknaðu viðnám í eirþræði sem er 300m langur og hefur þverflatamálið 6 mm2 Í töflu 4.1 er eðlisviðnám eirs ρ = 0,017 Viðnám þráðarins reiknast þá: R = ρ*l/A = 0.017*300/6 = 0,85 Ω

More Related