1 / 4

Ópíumstríðið

Ópíumstríðið. Milli kínverja og Breta. Frá fornu fari litu Kínverjar á sig sem mestu menningarþjóð heims Kínverjar litu ekki við evrópskum vörum Evrópustórveldin vildu komast selja vörur sínar í Kína en þar hafði orðið mikil fólksfjölgun á 19. öld og markaðurinn þar orðinn gífurlega stór

zody
Download Presentation

Ópíumstríðið

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ópíumstríðið Milli kínverja og Breta

  2. Frá fornu fari litu Kínverjar á sig sem mestu menningarþjóð heims • Kínverjar litu ekki við evrópskum vörum • Evrópustórveldin vildu komast selja vörur sínar í Kína en þar hafði orðið mikil fólksfjölgun á 19. öld og markaðurinn þar orðinn gífurlega stór • Á 17. og 18. öld heimilaði keisarinn Evrópumönnum að versla í einstökum borgum svo þeir gætu „allranáðarsamlegast” fengið að kaupa te, silki og postulín sem Evrópuþjóðir voru sólgnar í • Undir lok 18. aldar hófu breskir aðilar ópíumræktun á Indlandi og smygluðu því til Kína með hagnaði • Alvarlegur fíkniefnavandi skapaðist í Kína

  3. Kínverjar létu gera smyglað ópíumið upptækt og farga því • Breskir kaupmenn fengu breska flotann í lið með sér gegn Kínverjum og ópíumstríðið skall á 1840-1842 • Kínverjar urðu að • láta Hong Kong af hendi sem flota- og verslunarstöð. • sætta sig við ópíumverslunina • heimila starfsemi kristniboða • samþykkja að bretar sem brytu eitthvað af sér í Kína yrðu dæmdir að breskum lögum • Upphófst nú kapphlaup heimsvaldaríkjanna um Kína • Kepptust þau um áhrifasvæði til að hagnast á efnahagslega

More Related