1 / 9

Davíð O. Arnar, yfirlæknir

Hjartagátt Landspítala Samþætting ólíkra þjónustulíkana með hagræðingu og bætta þjónustu að leiðarljósi. Davíð O. Arnar, yfirlæknir. Hvers vegna?. Ákvörðun um sameiningu bráðamóttöku, Hringbraut og slysa- og bráðdeildar í Fossvogi

ziya
Download Presentation

Davíð O. Arnar, yfirlæknir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hjartagátt Landspítala Samþætting ólíkra þjónustulíkana með hagræðingu og bætta þjónustu að leiðarljósi Davíð O. Arnar, yfirlæknir

  2. Hvers vegna? • Ákvörðun um sameiningu bráðamóttöku, Hringbraut og slysa- og bráðdeildar í Fossvogi • Verulegt óhagræði að skilja að kjarnastarfsemi sérgreinar og bráðamóttöku • Öll meginstarfsemi hjartalækninga er á Hringbraut • Aðstaða til bráðra hjartaþræðinga á öðru sjúkrahúsi heldur en bráðamóttaka? • Verulegur árangur náðst í meðferð kransæðastíflu • Aukinn flutningur milli sjúkrahúsa, þjónustuskerðing og aukinn kostnaður fyrir hjartasjúklinga?

  3. Hvað skal gera? • Leita nýrra leiða í skipulagi þjónustu við þann stóra hóp hjartasjúklinga sem leitar árlega á LSH • Sú þjónusta verður að vera rekstarlega hagkvæm og skilvirk • Það þarf jafnframt að standa vörð um gæði, tryggja gott aðgengi að starfseminni og huga að öryggi sjúklinga

  4. Hjartagátt • Bráðaþjónusta • Dagdeildarstarfsemi • Göngudeildarþjónusta • Ýmiss önnur sérhæfð starfsemi • Nálægð við hjartaþræðingastofu er mikill kostur

  5. Stóraukin tækifæri til teymisvinnu!

  6. Hugmynd sem hefur þróast

  7. Niðurstaða • Margþætt hlutverk Hjartagáttar þar sem mismunandi þjónustukostir eru samtvinnaðir • Með þessu fást mest samlegðaráhrif m.a. með samnýtingu starfsfólks á einingunum og gjörnýtingu húsnæðis • Stofnun Hjartagáttar hefur leitt til hagkvæmni og meiri skilvirkni í þjónustu hjartasjúklinga á sama tíma þjónustustigið hefur verið aukið

More Related