1 / 12

Íslenskur hlutabréfamarkaður - Sjávarútvegur á útleið ?

Íslenskur hlutabréfamarkaður - Sjávarútvegur á útleið ?. Kjartan Ólafsson Viðskiptastjóri í Sjávarútvegsteymi Íslandsbanka. Islandsbanki | Október 2004. Afskráning sjávarútvegsfyrirtækja úr Kauphöll Íslands. 2000. 2004. 2001. 2002. 2003. Hraðfrystihús Þórshafnar hf. Fækkun úr

zeroun
Download Presentation

Íslenskur hlutabréfamarkaður - Sjávarútvegur á útleið ?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Íslenskur hlutabréfamarkaður - Sjávarútvegur á útleið ? Kjartan Ólafsson Viðskiptastjóri í Sjávarútvegsteymi Íslandsbanka Islandsbanki | Október 2004

  2. Afskráning sjávarútvegsfyrirtækja úr Kauphöll Íslands 2000 2004 2001 2002 2003 • Hraðfrystihús Þórshafnar hf. Fækkun úr 17í 7 • Hraðfrystihúsið Gunnvör hf • Fiskiðjusamlag Húsavíkur hf 2002 • Fiskeldi Eyjafjarðar hf. • Þormóður rammi-Sæberg hf • Brim hf. • Tangi hf. • Skagstrendingur hf • Samherji hf. • Síldarvinnslan hf • Eskja hf. • Guðmundur Runólfsson hf • Loðnuvinnslan hf. • HB Grandi hf. • Haraldur Böðvarsson hf.. • SR-Mjöl. • Þorbjörn Fiskanes hf. • Vinnslustöðin hf.

  3. Hlutfallslegt verðmæti sjávarútvegs á markaði Verðmæti sjávarútvegs er um 4% af markaðsverðmæti skráðra félaga í Kauphöll Íslands

  4. Þróun vísitölu sjávarútvegs og aðallista Vísitala sjávarútvegsfélaga hefur hækkað að meðaltali um 2% á ári frá byrjun árs 2000

  5. Gjaldeyristekjur af útfluttum vörum og þjónustu Eftir 2008 er áætlað að sjávarútvegur verði næst stærsta útflutningsgreinin • Greiningardeildar Íslandsbanka áætlar að 2012 verði hlutfall sjávarafurða af heildarútflutningstekjum 27%. • Sjávarútvegurinn mun þar með hafa minni áhrif á gengi íslensku krónunnar.

  6. Fiskiðnaðarfyrirtæki í Kauphöllum – útgerð, eldi, vinnsla Ísland (7): Samherji HB-Grandi Þorm.-rammi Sæberg Vinnslustöðin Fiskeldi Eyjafjarðar Hraðfr.h. Þórshafnar Tangi Kanada (2): Fishery Products International Highliner Noregur (4): Domstein, Leroy Seafood Group Fjord Seafood, Pan Fish Holland (1): Nutreco Spánn (1): Pescanova V-Strönd USA (0): Japan (4): Nippon Suisan Maruha Corp Nichiro Corp Kyokuyo Ltd Chile (5): Sociedad Pesquera Coloso Empresa Pesquera Eperva Pesquera Itata SA Corpesca S.A. Pesquera Iquioueguanye S.A Suður Afríka (1): Oceana Group Ltd Nýja Sjáland (1): Sanford Ltd

  7. Tekjur verslanakeðja og fiskiðnaðarfyrirtækja í Evrópu • Vöxtur tekna 5 stærstu smásölukeðja í Evrópu 40% • Á sama tíma uxu tekjur 10 stærstu fiskiðnaðarfyrirtækjanna um 6%

  8. Fyrirsjáanleg samþjöppun í fiskvinnslu Óskastaða ? Núverandi staða • Alþjóðleg sýn • Sterk leiðandi fyrirtæki • Betri nýting fjármagns • Stöðugt framboð • Markviss uppbygging vörumerkja • Sterkari félög fá áhuga fjárfesta • Þröngsýnn iðnaður • Smá og dreifð fyrirtæki • Léleg afkoma • Árstíðarsveiflur • Veik vörumerki • Litill áhugi fjárfesta

  9. Takmarkaðir samþjöppunarmöguleikar útgerða (veiðar) Óskastaða ? Núverandi staða • Færanleiki aflaheimilda og áreiðanleg fiskveiðistjórnun • Fjárfestingar í nýjum og skilvirkum tækjabúnaði • Hagkvæmt og gegnsætt viðskiptaumhverfi. • Takmarkanir á hámarks aflahlutdeild • Sterk tengs milli byggða- sjónarmiða og fiskveiðistjórnunar • Opinberir styrkir

  10. Takmarkaður aðgangur að erlendu áhættufé Hámark beinna erlenda fjárfestinga

  11. Sjávarútvegur á útleið ? • Félög sem hvorki greiða arð né hafa möguleika vaxtar höfða ekki til hlutabréfamarkaðarinns. • Sjávarútvegsfélögum í Kauphöll Íslands mun halda áfram að fækka • Fjárfestingar í fiskiðnaði erlendis bjóða uppá spennandi möguleika til vaxtar. • Með opnara viðskiptaumhverfi og samvinnu við erlenda aðila má nýta betur margvísleg samkeppnisforskot og sérþekkingu við veiðar, vinnslu, dreifileiðir, markaðsaðgang ofl.

  12. Islandsbanki | Október 2004

More Related