1 / 11

Vottuð stjórnsýsla

Vottuð stjórnsýsla. Kynning á nýsköpunarverkefni. Stefna stjórnsýslusviðs. Hlutverk stjórnsýslusviðs Kópavogsbæjar er að vinna fyrir bæjarbúa og með öðrum starfsmönnum bæjarins að því að veita skilvirka, viðeigandi og tímanlega þjónustu .

zarita
Download Presentation

Vottuð stjórnsýsla

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Vottuðstjórnsýsla Kynning á nýsköpunarverkefni

  2. Stefna stjórnsýslusviðs Hlutverk stjórnsýslusviðs Kópavogsbæjar er að vinna fyrir bæjarbúa og með öðrum starfsmönnum bæjarins að því að veita skilvirka, viðeigandi og tímanlega þjónustu. Stjórnsýslusvið sér til þess að ávallt séu fyrirliggjandi réttar fjárhagslegar og stjórnunarlegar upplýsingar til undirbúnings ákvarðanatöku hjá Kópavogsbæ. Það er verkefni starfsmanna sviðsins að vinna saman að þeirri stefnumörkun og þeim verkefnum sem ætlað er að gera framtíðarsýn sviðsins að veruleika. Hlutverk Gildi Samvinna Fagmennska Heiðarleiki

  3. Aðdragandi • Bæjarráð samþykkti tillögu um nýtt starf gæðastjóra á fundi þann 25. júlí 2008. • Í tillögunni var vísað til þróunar erlendis. • “Ábyrgðarskipting verður skýr, unnið er eftir ferlum og áætlunum og auðveldara verður að uppfylla þarfir íbúanna.” • Afar fáir ferlar voru skráðir, markmiðasetning ekki algeng og erfitt að mæla árangur. • Ákveðið var að byrja á stjórnsýslusviði.

  4. Ávinningur • Auðveldara er að rækja lögbundið hlutverk sveitarfélagsins. • Aukið traust verður á starfseminni. • Gagnsæi og jafnræði í stjórnsýslunni eykst. • Vinnubrögð starfsmanna batna og framleiðni eykst. • Minni hætta er á mistökum og öryggi eykst. • Eftirlit með kostnaði batnar og rekjanleiki eykst

More Related