1 / 9

Mentorverkefnið Vinátta Valkostur fyrir framhaldsskóla

Mentorverkefnið Vinátta Valkostur fyrir framhaldsskóla. www.kvenno.is/vinatta www.vinatta.is. 9. málþing Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands um rannsóknir, nýbreytni og þróun 7. og 8. október 2005. Uppruni. Ísrael - PEARCH Malmö - Naktergalen Big Brothers og Big Sisters of America

yeva
Download Presentation

Mentorverkefnið Vinátta Valkostur fyrir framhaldsskóla

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Mentorverkefnið Vinátta Valkostur fyrir framhaldsskóla www.kvenno.is/vinatta www.vinatta.is 9. málþing Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands um rannsóknir, nýbreytni og þróun7. og 8. október 2005 Björk Þorgeirsdóttir Kvennaskólinn í Reykjavík

  2. Uppruni • Ísrael - PEARCH • Malmö - Naktergalen • Big Brothers og Big Sisters of America • Mentorverkefnið Vinátta – Ísland • Hófst 2001 • Rekstraraðili Velferðarsjóður barna á Íslandi Björk Þorgeirsdóttir Kvennaskólinn í Reykjavík

  3. Mentorverkefnið Vinátta • Samfélagsverkefni: • Háskóla- og framhaldsskólanemar (mentorar) veiti grunnskólabörnum (7-10 ára) stuðning og hvatningu • Mentorar eiga að: • Vera jákvæðar fyrirmyndir • Skapa trúnað og traust • Sýna samkennd og tillitssemi • Mentorar eiga ekki: • Að vera fagaðilar á ákveðnu sviði Björk Þorgeirsdóttir Kvennaskólinn í Reykjavík

  4. Hugmyndafræði námskeiðs • Hugsmíðahyggja • Virk þátttaka nemenda í uppbyggingu þekkingar • Nemendur eru ábyrgir fyrir eigin námi • Sjálfstæð vinnubrögð • Skapandi verkefni og sýnilegur árangur • Hlutverk kennara að styðja, hvetja og leiðbeina • www.kvenno.is/vinatta Björk Þorgeirsdóttir Kvennaskólinn í Reykjavík

  5. Aðalnámskrá framhaldsskóla • Samfélagsgreinar • Markmið: Að auka þekkingu nemenda á þjóðfélaginu og félagslegu umhverfi, jafnframt því að auka skilning þeirra á stöðu sinni og annarra í þjóðfélaginu • FÉL413 – framhaldsáfangi í félagsfræði • Undanfari FÉL3x3 eða UPP3x3 eða SÁL3x3 Björk Þorgeirsdóttir Kvennaskólinn í Reykjavík

  6. Námsmarkmið • Að nemendur (mentorar): • Þroski félagslega færni • Þroski sköpunarhæfni • Auki þekkingu sína á þjóðfélaginu • Auki skilning á eigin stöðu og annarra í þjóðfélaginu • Fái tækifæri til að vera jákvæð fyrirmynd • Þjálfist í að setja sér markmið • Þjálfist í að meta eigin frammistöðu á gagnrýnin hátt Björk Þorgeirsdóttir Kvennaskólinn í Reykjavík

  7. Vinnulag • Samvera – 3 klukkustundir á viku • Mæting - fyrirlestrar • Skil á dagbókum og verkefnum • Eftirlitskerfi • Mat mentora á hvernig samskiptin ganga • Einstaklings- og hópviðtöl hjá kennara • Sameiginlegir fundir • Lokaverkefni Björk Þorgeirsdóttir Kvennaskólinn í Reykjavík

  8. Námsmat • Ástundun 50% • 25-28 skipti yfir skólaárið • Félagsleg viðhorf og færni • Dagbókaskil 20% • Skiladagar • Ígrundun • Meðferð trúnaðarupplýsinga • Mæting og þátttaka í tímum 10% • Lokaverkefni 20% Björk Þorgeirsdóttir Kvennaskólinn í Reykjavík

  9. Mat • Mentorar, foreldrar og börn almennt ánægðir með starfið • Eykur þroska • Bætir sjálfsmynd, meira sjálfstraust • Betri íslenskukunnátta • Ný reynsla og þekking Gefur nýja sýn á lífið og brúar bilið milli kynslóða Björk Þorgeirsdóttir Kvennaskólinn í Reykjavík

More Related