1 / 24

Þjóðhagsreikningar og reikningsskil sveitarfélaga

Þjóðhagsreikningar og reikningsskil sveitarfélaga. Fjármál hins opinbera í þjóðhagsreikningum Rekstrarjöfnuður, tekjujöfnuður og hrein eign Fjármál sveitarfélaga á þjóðhagsgrunni Kröfur alþjóðasamfélagsins um upplýsingar um fjármál hins opinbera, þ.e. ríkis og sveitarfélaga.

yehudi
Download Presentation

Þjóðhagsreikningar og reikningsskil sveitarfélaga

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þjóðhagsreikningar og reikningsskil sveitarfélaga • Fjármál hins opinbera í þjóðhagsreikningum • Rekstrarjöfnuður, tekjujöfnuður og hrein eign • Fjármál sveitarfélaga á þjóðhagsgrunni • Kröfur alþjóðasamfélagsins um upplýsingar um fjármál hins opinbera, þ.e. ríkis og sveitarfélaga Fjármálaráðstefna sveitarfélaganna 11.11.2005 Jóhann Rúnar Björgvinsson, hagfræðingur

  2. Meginniðurstöður úr samanburði á uppgjöri sveitarfélag skv. þjóðhagsreikningum og uppgjöri þeirra skv. reikningsskilum sveitarfélaga eru eftirfarandi: • Reikningskilauppgjör sveitarfélaga rúmast vel innan uppgjörs þjóðhagsreikninga • Bæði uppgjörin eru á rekstrargrunni • Þjóðhagsreikningauppgjörið leggur áherslu á tekjujöfnuðinn auk rekstrarjöfnuðs og jöfnuð hreinnar eignar • Samkvæmt forskrift þjóðhagsreikningar eru eignir og skuldir skráðar á markaðsvirði á hverjum tíma • Þjóðhagsreikningar draga fram heildarsýn á fjármál sveitarfélaga, en reikningsskilin aftur á móti á rekstrarafkomu einstakra rekstrareininga

  3. Geiraskipting hagkerfisins Opinberir aðilar (Opinberi geirinn) Einkageirinn Framleiðslu- fyrirtæki Fjármála- stofnanir Hið opinbera Velferðar- stofnanir (NPISH) Heimilin OPFF OPFS Ríkissjóður A-hluti Almanna- tryggingar Sveitarfélög Sveitarsjóðir (aðalsjóðir) Eignasjóðir Innkaupasjóðir etc. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga OPFF = Framleiðslufyrirtæki í opinberru eigu OPFS = Fjármálastofnanir í opinberri eigu A-hluti

  4. Þjóðhagsreikningar - SNA93/ESA95 Um- heimur Um- heimur VS HH HO FF FS FS FF HO HH VS Viðskiptareikningar Ráðstöfun Uppruni [Rekstrarjöfnuður / sparnaður] Fjárfestingareikningur Eignabreyting Breyting skulda og nettó eignar [Tekjujöfnuður] Efnahagsreikningur Eignir Skuldir og nettó eign FS = Fjármálastofnanir , FF = Framleiðslufyrirtæki, HO = Hið opinbera, HH = Heimilin og VS = Velferðarstofnanir

  5. Heildstæður rekstra- og efnahagsreikningur GFSM 2001 kerfið: Viðskiptahreyfingar • * rekstrarjöfnuður • ** tekjujöfnuður • *** hrein eign Tekjur Gjöld Efnahags- reikningur í upphafi árs Aðrar efnahagslegar hreyfingar Efnahags- reikningur í árslok Endurmat Magnbreytingar * *** Efnislegar eignir Fjárfesting Endurmat efnislegra eigna Magnbr. efnislegra eigna Efnislegar eignir ** Peningalegar eignir Hreyfing peningalegar eignir Endurmat peningalegra eigna Magnbr. peningalegra eigna Peningalegar eignir Skuldir Hreyfing skulda Endurmat skulda Magn- breyting skulda Skuldir Hrein eign Breytingar á hreinni eign Hrein eign

  6. Tekjuflokkunskv.GFSM 2001 Tekjuflokkun: 1 Heildartekjur 11 Skattar 111 Skattar á tekjur og hagnað 112 Skattar á laun og vinnuafl 113 Eignarskattar 114 Skattar á vöru og þjónustu 115 Skattar á alþjóðaverslun og viðskipti 116 Aðrir skattar 12 Tryggingagjöld 121 Tryggingagjöld almannatrygginga 122 Önnur tryggingagjjöld 13 Fjárframlög 131Frá erlendum stjórnvöldum 132 Frá alþjóðastofnunum 133 Frá öðrum opinberum aðilum 14 Aðrar tekjur 141Eignatekjur 142 Sala á vöru og þjónustu 143 Sektir og skaðabætur 144 Frjálsar tilfærslur aðrar en fjárframlög 145 Ýmsar tekjur og óskilgreindar tekjur Viðskiptahreyfingar Tekjur Gjöld Efnahags- reikningur í upphafi árs Aðrar efnahagslegar hreyfingar Efnahags- reikningur í árslok Efnislegar eignir Fjárfesting EE Efnislegar eignir Peningalegar eignir Peningalegar eignir PE Peningalegar eignir Skuldir Skuldir SK Skuldir • Tekjur er skilgreindar sem þær viðskiptahreyfingar sem auka hreina eign • Tekjur eru að mestu brúttó-færðar

  7. Heildstæður rekstra- og efnahagsreikningur GFSM 2001 kerfið: Viðskiptahreyfingar • * rekstrarjöfnuður • ** tekjujöfnuður • *** hrein eign Tekjur Gjöld Efnahags- reikningur í upphafi árs Aðrar efnahagslegar hreyfingar Efnahags- reikningur í árslok Endurmat Magnbreytingar * *** Efnislegar eignir Fjárfesting Endurmat efnislegra eigna Magnbr. efnislegra eigna Efnislegar eignir ** Peningalegar eignir Hreyfing peningalegar eignir Endurmat peningalegra eigna Magnbr. peningalegra eigna Peningalegar eignir Skuldir Hreyfing skulda Endurmat skulda Magn- breyting skulda Skuldir Hrein eign Breytingar á hreinni eign Hrein eign

  8. Hagræn útgjaldaflokkun skv. GFSM 2001 Hagræn útgjaldaflokkun: 2 Gjöld 21 Laun og tryggingagjöld 211 Laun 212 Tryggingagjöld 22 Vörur og þjónusta, notkun 23 Afskriftir 24 Fjármagnskostnaður 241 Til erlendir aðilar 242 Til innlendir aðilar aðrir en hið opinbera 243 Til hins opinbera 25 Framleiðslustyrkir 251Til opinberra fyrirtækja 252 Til einkafyrirtækja 26 Fjárframlög 261 Til erlendra stjórnvalda 262 Til alþjóðastofnana 263 Til annarra aðila hins opinbera 27 Félagslegar tilfærslur til heimila 271Tilfærslur almannatrygginga 272 Félagsleg aðstoð 273 Félagslegar tilfærslur atvinnurekenda 28 Önnur útgjöld 281 Eignatekjur aðrar en fjármagnskostnaður 282 Ýmis útgjöld og óskilgreind útgjöld Viðskiptahreyfingar Tekjur Gjöld Efnahags- reikningur í upphafi árs Aðrar efnahagslegar hreyfingar Efnahags- reikningur í árslok Efnislegar eignir Fjárfesting EE Efnislegar eignir Peningalegar eignir Peningalegar eignir PE Peningalegar eignir Skuldir Skuldir SK Skuldir • Gjöld eru skilgreind sem þær viðskiptahreyfingar sem rýra hreina eign

  9. Málaflokkasundurliðungjalda (COFOG) Málaflokkun gjalda: 7 Heildarútgjöld 701 Almenn opinber þjónusta 702 Varnarmál 703 Löggæsla og öryggismál 704 Efnahags- og atvinnumál 7041Alm. atvinnumál, viskipti og launþegamál 7042 Landbúnaðar og sjávarútvegsmál 7043 Eldsneytis- og orkumál 7044 Iðnaðarmál 7045 Samgöngumál 7046 Fjarskiptamál 7047 Annar iðnaður 7047 Rannsóknir og þróun 7048 Önnur atvinnumál ó.t.a. 705 Umhverfismál 706 Húsnæðis og skipulagsmál 707 Heilbrigðismál 708 Menningar-, íþrótta- og trúmál 709 Fræðslumál 710 Almannatryggingar og velferðarmál Viðskiptahreyfingar Tekjur Gjöld Efnahags- reikningur í upphafi árs Aðrar efnahagslegar hreyfingar Efnahags- reikningur í árslok Efnislegar eignir Fjárfesting EE Efnislegar eignir Peninga legar eignir Peninga- legar eignir PE Peninga- legar eignir Skuldir Skuldir Sk Skuldir COFOG =Classification of Functions of Government

  10. Heildstæður rekstra- og efnahagsreikningur GFSM 2001 kerfið: Viðskiptahreyfingar • * rekstrarjöfnuður • ** tekjujöfnuður • *** hrein eign Tekjur Gjöld Efnahags- reikningur í upphafi árs Aðrar efnahagslegar hreyfingar Efnahags- reikningur í árslok Endurmat Magnbreytingar * *** Efnislegar eignir Fjárfesting Endurmat efnislegra eigna Magnbr. efnislegra eigna Efnislegar eignir ** Peningalegar eignir Hreyfing peningalegar eignir Endurmat peningalegra eigna Magnbr. peningalegra eigna Peningalegar eignir Skuldir Hreyfing skulda Endurmat skulda Magn- breyting skulda Skuldir Hrein eign Breytingar á hreinni eign Hrein eign

  11. Flokkun eigna og skulda • Efnislegar eignir: • Fastafjármunir • Mannvirki • Íbúðarhúsnæði • Atvinnuhúsnæði • Önnur mannvirki • Vélar og tæki • Flutningatæki • Aðrar vélar og tæki • Aðrir fastafjármunir • Ræktuð auðlind • Óáþreifanlegir fastafjármunir • Birgðir • Listmunir Nátturuauðlindir • Land • Námur og aðrar jarðauðlindir • Aðrar nátturuauðlindir • Óáþreifanlegar nátturuauðlindir Viðskiptahreyfingar Tekjur Gjöld Efnahags- reikningur í upphafi árs Aðrar efnahagslegar hreyfingar Efnahags- reikningur í árslok Efnislegar eignir Fjárfesting EE Efnislegar eignir Peninga legar eignir Peninga- legar eignir PE Peninga- legar eignir Peningalegar eignir og skuldir: Sjóður og innistæður Verðbréf önnur en hlutabréf Lán Hlutabréf Lífeyrisskuldbindingar Afleiður (Financial derivatives) Viðskiptaeign/skuldir Skuldir Skuldir Sk Skuldir • Viðskiptahreyfingar efnislegra eigna • öflun • ráðstöfun • afskriftir

  12. Fjárhæðir í milljónum króna Árið 1999 Efna-hagur 1/1 Við-skipta- hreyf. Endur-mat Magn- breyt. Efna-hagur 31/12 Heildartekjur...................................................... Rekstrargjöld.................................................... Rekstrarjöfnuður (hrein eign) .............................. Fjárfesting í efnislegum eignum.......................... Tekjujöfnuður (hrein peningaleg eign) .................... Peningalegar eignir ......................................... Innlendar ......................................................... Erlendar .......................................................... Skuldir .............................................................. Innlendar ......................................................... Erlendar .......................................................... 92,100 120,329 -28,229 19,370 19,370 0 47,599 37,601 9,998 71,680 64,135 7,545 10,260 -2,715 2,813 2,813 0 5,527 3,093 2,434 27,734 23,561 4,173 2,986 2,986 0 -1,187 -602 -585 -19,578 0 -19,578 0 0 0 19,578 19,578 0 107,802 154,150 -46,348 25,169 25,169 0 71,517 59,670 11,847 Heildstæður rekstrar- og efnahagsreikningur Rekstrar- og efnahagsreikningur sveitarfélaga á Íslandi árið 1999 birtur í riti Alþjóðagjaldeyrissjóðsins “Supplement to the 2002 Government Finance Statistics Yearbook”.

  13. Ríkisfjármálaaðgerðir (fiscal policy) Innlendir geirar Erlendur geiri Fyrirtækja geirinn Hið opinbera Heimilin og velferðarstofn. Útlönd • + Tekjur • Útgjöld • = Tekjujöfnuður • = Fjármögnun • + Tekjur • Útgjöld1) • = Tekjujöfnuður • = Fjármögnun • + Tekjur • Útgjöld • = Tekjujöfnuður • = Fjármögnun • + Tekjur • Útgjöld • = Tekjujöfnuður • = Fjármögnun 1) Fjárfesting meðtalin • + Afgangur (FG)+ Halli (OG)+ Afgangur (HG)= Jöfnuður (EG) • => Tekjuhallinn fjármagnaður innanlands • + Tekjuhalli (FG)+ Tekjuhalli (OG)+ Tekjuhalli (HG)= - Halli (EG) • => OG ↑ skattahækkun eða ↓ niðurskurður útgjalda • Ríkisfjármálastefnan (fiscal policy) / ýmsir möguleikar

  14. Hrein eign / sustainability Innlendir geirar Erlendur geiri Fyrirtækja geiri Hið opinbera Heimilin og velferðar- stofnanir Útlönd • = Hrein eign • + Efnislegar • eignir • + Peningalegar • eignir • - Skuldir • = Hrein eign • + Efnislegar • eignir • + Peningalegar • eignir • - Skuldir • = Hrein eign • + Efnislegar • eignir • + Peningalegar • eignir • - Skuldir • + Financial assets • - Liabilities Sustainability: 20002001200220032004 6 Hrein eign (6 1+62-63) 0 30 80 150 180 61 Efnislegar eignir 500 650 740 850 920 62 Peningalegar eignir 500 480 540 600 660 63 Skuldir 1,000 1,100 1,200 1,300 1,400

  15. Samfélagsleg fjárfesting annars eðlis en fjárfesting fyrirtækja • skilar sér ekki að fullu í beinum tekjum til sveitarfélaga á líftíma sínum • Í flestum tilfellum fjármögnuð með sköttum (til lengri tíma litið) • Yfir lengra tímabil verða ‘tekjur = rekstrargjöld + fjárfesting’

  16. Upplýsingar til alþjóðastofnana • Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) • Hagstofa ESB (Eurostat) • Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) • Evrópski seðlabankinn (ECB) • Norðurlandaráð • Fleiri aðilar; s.s. matsfyrirtæki • ------------------------------------------------------- • ársupplýsingar (hið opinbera, ríkisjóður og sveitarfélög) • ársfjórðungsupplýsingar (hið opinbera, ríki og sveitarfélög) • mánaðarlegar upplýsingar (ríkissjóður) http://www.imf.org/external/pubs/ft/gfs/manual/supp.pdf

  17. Meginniðurstöður • Mikilvægt að nota bæði rekstrarafkomu og tekjuafkomu við afkomumælingu sveitarfélaga • Yfir lengri tíma þurfa tekjur að duga fyrir bæði rekstrargjöldum og fjárfestingu í efnislegum eignum • Í alþjóðatölfræði er áherslan á hið opinbera; því er nauðsyn á öflun sambærilegra upplýsinga fyrir bæði ríki og sveitarfélög • Við beitingu opinberra fjármála við hagstjórn (fiscal policy) er hið opinbera oftast undir við mælingu á tekjujöfnuði á alþjóðavettvangi • Til að kljást við fjárhagsvanda sveitarfélaganna er mikilvægt að hafa heildstæða og skýra mynd af fjármálum þeirra og að aðilar tali sama tungumálið

  18. Samræming reikningsskila- og þjóðhagsreikningastaðla Stofnanir: GFSM 2001 • OECD • IMF • Eurostat • ECB • World Bank • IFAC-PSC VH-II VH-I SNA93 ESA95 IFAC IPSAS Staðlar: • System of National Accounts 1993 • European System of Accounts 1995 • Government Finance Statistics Manual 2001 • International Accounting Standards (IAS) • International Finance Reporting Standards (IFRS) • International Public Sector Accounting Standards (IPSAS) TFHPSA = The Task Force on Harmonization of Public Sector Accounting

  19. Einkaframkvæmd / einkafjármögnun • Einkaframkvæmd: þar sem einkaaðili byggir upp eign og veitir hinu opinbera þjónustu • Hver ber fyrst og fremst hina fjárhagslegu áhættu ? • Eurostat: Ef einkaaðilinn ber (1) áhættuna af fjárfestingunni og (2) áhættuna af að tryggja magn og gæði þjónustunnar eða áhættuna af eftirspurnar-breytingum þá skrást eignin (skuldbindingar) hjá einkaaðilanum • Fjárfestingaráhætta nær til þátta eins og seinkun framkvæmda, viðbótarkostnaðar, ónógra gæða fjárfestingar, tæknilegra mistaka og annarra utanaðkomandi þátta. Ef hið opinbera greiðir án tillit til þessara þátta þá ber það í rauninni áhættuna • Áhættan af að tryggja magn og gæði. Ef hið opinbera greiðir einkaaðilanum óháð þjónustustigi ber það í raun áhættuna • Áhætta af eftirspurnarbreytingu nær til þátta eins áhrifa af hagsveiflu, markaðs-þróun, samkeppni og tækniframförum á þörfina fyrir þjónustuna. Ef einkaaðilinn þarf ekki að bera áhættuna af slíku er áhættan mest hjá hinu opinbera

  20. Samræming reikningskila- og þjóðhagsreikningastaðla GFSM 2001 kerfið: • skýr skil milli viðskiptahreyfinga og annarra hreyfinga • meðferð söluhagnaðar • skráning tekna og gjalda • meðferð afskrifaðra skattkrafna • meðferð lífeyrisskuldbindinga • skilvirkni talnagagna og ársfjórðungsuppgjör • þróun á metadata • fleira Viðskiptahreyfingar Tekjur Gjöld Efnahags- reikningur í upphafi árs Aðrar efnahagslegar hreyfingar Efnahags- reikningur í árslok Endurmat Magnbreytingar * *** Efnislegar eignir Fjárfesting Endurmat efnislegra eigna Magnbr. efnislegra eigna Efnislegar eignir ** Peningalegar eignir Hreyfing peningalegar eignir Endurmat peningalegra eigna Magnbr. peningalegra eigna Peningalegar eignir Skuldir Hreyfing skulda Endurmat skulda Magn- breyting skulda Skuldir Hrein eign Breytingar á hreinni eign Hrein eign

More Related