80 likes | 246 Views
Marsipan rós Örkennsluverkefni. Þetta verkefni er unnið í upplýsingatækni og skólastarf haustið 2004. Þetta örkennsluverkefni fjallar um hvernig á að búa til marsipan rós Þórey Gunnarsdóttir. Efni og áhöld. Það þarf marsipan, grænt og bleikt Plastvasa (eða eldhúsfilmu)
E N D
Marsipan rósÖrkennsluverkefni Þetta verkefni er unnið í upplýsingatækni og skólastarf haustið 2004. Þetta örkennsluverkefni fjallar um hvernig á að búa til marsipan rós Þórey Gunnarsdóttir
Efni og áhöld • Það þarf marsipan, grænt og bleikt • Plastvasa (eða eldhúsfilmu) • Hreint borð og að sjálfsögðu .. • Gott skap
Byrjun • Þú tekur sneið af bleika marsípaninu, setur hana inn í plastvasann og leggur fingur ofan á hana til að fletja hana út.
Rósablöð • Síðan tekur þú kringlóttu kökuna úr plastvasanum og setur til hliðar á meðan þú endutekur þennan hluta nokkrum sinnum.
Miðja á rós • Tekur þú einn hring og rúllar honum upp það er miðjan á rósinni.
Festa saman rós • Næst tekur þú hringina og festir saman koll af kolli þangað til rósin myndast.
Laufblöð • Síðast útbýrð þú laufblöð úr græna marsipaninu.
Rósin tilbúin • Nú ætti rósin að vera tilbúin ofan á afmæliskökuna eða fermingatertuna.