1 / 42

Hvað þarf til að ná skilvirkni í mannauðsstjórnun?

Morgunverðarfundur:. Hvað þarf til að ná skilvirkni í mannauðsstjórnun?. 26. mars 2004 Grand Hóteli Reykjavík. Svala Rún Sigurðardóttir MS vinnusálfræði. Hópvinnukerfi Almennt um FOCAL starfsmannakerfi Grunnupplýsingar um starfsmenn Hringrás - skilvirkar mælingar Starfsmannasamtal

wynonna
Download Presentation

Hvað þarf til að ná skilvirkni í mannauðsstjórnun?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Morgunverðarfundur: Hvað þarf tilað ná skilvirkni í mannauðsstjórnun? 26. mars 2004 Grand Hóteli Reykjavík Svala Rún Sigurðardóttir MS vinnusálfræði

  2. Hópvinnukerfi Almennt um FOCAL starfsmannakerfi Grunnupplýsingar um starfsmenn Hringrás - skilvirkar mælingar Starfsmannasamtal Markmiðasetning Starfsþróun og námskeið Mælingar Frammistöðumat Niðurstaða – frammistaða starfsmanns Reynslusaga Samskipa Efni:

  3. Hópvinnukerfi ehf.Hugbúnaðar- og ráðgjafafyrirtæki • Stofnað 1995 • 19 starfsmenn • Eigendur: Starfsmenn, Tölvumyndir, Nýherji, KB Banki hf • Um 25 verðlaunaðar lausnir á sviði gæða-, skjala-, starfsmanna- og markaðsstjórnunar • Um 25.000 FOCAL leyfi seld hérlendis • Stuðst við alþjóðlega staðla og viðurkenndar aðferðir, t.d PRINCE2 við verkefnastjórnun, ISO-9001 o.fl.

  4. FOCAL Starfsmannakerfi Starfsmenn Ráðningarsamningar Starfsmannasamtöl Námskeiðshald Starfslýsingar Nýliðaþjálfun Starfsferill Þekking Starfsmanna-kerfi Mannauðsstjórnun Frammi-stöðumat Frá 1993 Tímaskráningog stimpilkl. Viðvera Ferða-reikningar Fréttakerfi Ráðningakerfi G S M St Starfsmanna-handbók

  5. Tapaður tími og glataðar upplýsingar • Óskilvirk mannauðsstjórnun... • Mikill tími getur farið í það að safna saman upplýsingum um t.d. stöðu, þekkingu, starfsaldur, starfsmannaveltu o.s.frv. • Missa yfirsýn yfir námskeiðahald t.d. kostnað og hver er búinn að fara á hvaða námskeið • Hver er með hvaða þekkingu í fyrirtækinu? • Hætta á að upplýsingar verði úreldar t.d. hver er starfandi og hver er hættur. • Ómarkviss skráningu veikinda og sumarfría – samræmingu ábótavant

  6. Starfsmanna-kerfi Nýir tímar – nýjar aðferðir • Efla skipulagningu og áætlanagerð viðkomandi starfsmenn fram í tíma • Spara tíma með betri yfirsýn, bæði fyrir almenna stjórnendur og starfsmenn í starfsmannahaldi • Ávallt réttar upplýsingar um starfsfólk fyrir hendi • Stuðlar að hvatningu og upplýsingaflæði til starfsmanna. T.d. geta starfsmenn haft aðgang að sínum gögnum • Heldur utan um ýmis gögn og samskipti við starfsmenn t.d. tölvupóst • Hverjar eru væntingar starfsmanna? – skráð í kerfið

  7. Starfsmanna-kerfi Aðferðir í mannauðsstjórnun • Mikilvægt er að velja aðferðir og leiðir sem henta hverju fyrirtæki fyrir sig út frá stefnu og eðli fyrirtækisins. • AÐALATRIÐIÐ: AÐFERÐIR VERÐA AÐ VERA VIRÐISAUKANDI FYRIR FYRIRTÆKIÐ!!!!!!!

  8. Starfsmanna-kerfi Grunnupplýsingar um starfsmanninn

  9. Starfsmanna-kerfi Þarna munaði litlu!!!

  10. Starfsmanna-kerfi Hver á að koma með köku? • Afmæli næsta mánuðinn • Stórafmæli á árinu

  11. Tryggð starfsfólks við fyrirtækið • Starfsaldur

  12. Starfsmanna-kerfi Hver vinnur hvar? • Símaskrá • Myndalistar

  13. Starfsmanna-kerfi Við erum lang flottust!!!

  14. Veikindi starfsmanna

  15. Starfsmanna-kerfi Sumarfrí og önnur frí • Frí • Sumarfrí • Áætlun • Tekið frí • Önnur frí • Vetrarfrí • Veikindi • Fæðingarorlof

  16. Starfsmanna-kerfi Áætlun um sumarfrí Tekið frí

  17. Starfsmanna-kerfi Þekking innan fyrirtækisins • Fyrri störf • Námskeið

  18. Starfsmanna-kerfi Hvatning fyrir starfsmenn • Sjá sín eigin gögn • Viðhalda sínum gögnum • Hvað get ég og hvað kann ég? • Starfsáætlun • Námskeið – þjálfun og endurmenntun • Uppsafnaðar upplýsingar um starfsmann • Þekkingu • Reynslu • Markmið

  19. Frammistöðuvandamál -“Performance Gap” • Hlutlægt mat: Markmið og önnur viðmið notuð til að greina frammistöðu – mælanlegt • Bera saman frammistöðu svæða eða deilda til að greina frammistöðuna – ekki eins árangursríkt • Huglægt mat: Nota gátlista yfir möguleg frammistöðuvandamál (já/nei) • Gefur vísbendingu um að eitthvað sé að en ekki hver orsökin er að vandamálinu

  20. Hringrás – skilvirkar mælingar Starfsmannasamtal Starfslýsing Þjálfunarkröfur Fyrri mælingar/mat Aðrar kröfur

  21. Hringrás – skilvirkar mælingar Starfsmannasamtal Starfslýsing Þjálfunarkröfur Fyrri mælingar/mat Aðrar kröfur Frammistaða starfsmanns Markmið

  22. Hringrás – skilvirkar mælingar Starfsmannasamtal Starfslýsing Þjálfunarkröfur Fyrri mælingar/mat Aðrar kröfur Frammistaða starfsmanns Námskeið Starfsþróun Markmið

  23. Mælingar Hlutlægt mat Starfsmannasamtal Starfslýsing Þjálfunarkröfur Fyrri mælingar/mat Aðrar kröfur Námskeið Starfsþróun Markmið

  24. Mælingar Hlutlægt mat UMBUN Starfsmannasamtal Starfslýsing Þjálfunarkröfur Fyrri mælingar/mat Aðrar kröfur Frammistaða starfsmanns Námskeið Starfsþróun ÖGUN Markmið

  25. Frammistöðumat Mat starfsmanns Huglægt mat Mælingar Hlutlægt mat UMBUN Starfsmannasamtal Starfslýsing Þjálfunarkröfur Fyrri mælingar/mat Aðrar kröfur Frammistaða starfsmanns Námskeið Starfsþróun ÖGUN Markmið

  26. Starfsmannasamtal –Að tala saman er gaman! • Mjög árangursríkt til að koma í veg fyrir ágreining og óánægju hjá starfsmanni • Fyrirfram ákveða hvað á að fjalla um í viðtalinu • Bæta frammistöðu starfsmanns með því að skilgreina markmið og starfsþróun • Jákvætt - Einblína á verkefni og lausnir ekki vandamál • Markmið skilgreind með starfsmanni • Spjall - Sýna starfsmanni áhuga • Ákveða eftirfylgni á því sem rætt var í viðtalinu

  27. StarfslýsingHvað er ætlast til af starfsmanninum?

  28. ÞjálfunarkröfurStuðningur við starfsmenn

  29. MarkmiðasetningAð skilgreina viðmiðin! Vöktun

  30. Meðhöndlun mælinga gagnvart starfsmanni • Skýr viðmið og útskýra fyrir starfsmanni hvað er ætlast til af honum • Tímamörk: Hvenær verkþáttur verður að vera lokið fyrir ákveðin tíma • Tryggja að starfsmaður hafa þekkingu, getu og aðföng til að að mæta viðmiðum • Forgangsröðun: útskýra fyrir starfsmanni hvað skiptir mestu máli • Ákveða hvaða afleiðingar það hefur fyrir starfsmanninn sem nær ekki viðmiðum eins og til var ætlast eða umbun fyrir frábæra frammistöðu • Samanburður á starfsmönnum ef það á við

  31. Námskeið og fræðsla

  32. Athugasemdir Að auka ánægju og hvetja starfsmann • Athugasemdir starfsmanns og yfirmanns

  33. Mælingar – hlutlægt matAð ná því besta fram! • Skilgreina mikilvæga verkþætti sem þarf að mæla fyrir viðkomandi starf • Hver eru viðmiðin sem á að mæla? • Aðferðir: • Starfsmannasamtöl • Markmiðasetning – hvað á að mæla • Hlutlægar mælingar • Gæði • Kostnaður • Magn • Tími G S M

  34. Dæmi um sölumann • Hlutlægar mælingar • Fjarvistir • Viðvera • Kvartanir/ábendingar • Mistök í verðútreikningum • Mistök í skráningum • Sala á mánuði • Fjöldi nýrra viðskiptavina • Hlutfall af heildarsölu • Skila tilboðum innan tímamarka G S M

  35. Hvernig líður starfsmanninum í vinnunni?

  36. Frammistöðumat Huglægt mat Mat á frammistöðu starfsmanns • Yfirmaður fyllir út frammistöðumat fyrir starfsmanninn

  37. Frammistöðumat Huglægt mat Sjálfvirkur tölvupóstur • Yfirmaðurinn sendir starfmanninum boð um að fylla út frammistöðumat

  38. Frammistöðumat Huglægt mat Hvað finnst starfsmanni um sjálfan sig? • Starfsmaðurinn fyllir út sjálfsmat

  39. Mismunandi væntingar – ólík upplifun

  40. Dæmi um huglægt frammistöðumat • Samstarfshæfni • Starfsmaður er jákvæður og tillitsamur gagnvart samstarfsmönnum sínum • Frumkvæði og sveigjanleiki • Starfsmaður á auðvelt með að takast á við ný verkefni • Vinnugæði • Starfsmaður vinnur verk sín innan tímaramma • Samskipti • Starfsmanni tekst vel að leysa úr vandamálum viðskiptavina

  41. Frammistaða starfsmanns • Að mæla frammistöðu starfsmanna er oft vanmetið af fyrirtækjum • Sóun fyrir fyrirtæki að vera ekki með starfsmenn sem skila fullum virðisauka til fyrirtæksins • Starfsmenn verða vita hvað er ætlast til af þeim og hverjar eru afleiðingar af góðri/slæmri frammistöðu • Ánægðir starfsmenn skila betri frammistöðu

  42. Reynslusaga Samskipa • Vöktun á öllum prófum og skírteinum sem þarf að endurnýja með reglulegu millibili • Á skipunum • Lyftarapróf • Meirapróf • Endurnýjun á dvalarleyfum útlendinga • Listi yfir þekkingu í fyrirtækinu • T.d. tungumál. Ef vantar frönskumælandi manneskju þá er leitað í kerfinu • Niðurstaða starfsmannasamtala skráð í kerfið • T.d. Eins og athugasemdir starfsmanns og yfirmanns • Starfsþróun og námskeið • Skipulagning námskeiða • Kostnaður og hverjir fara á hvaða námskeið

More Related