1 / 12

Hlutverk björgunarsveita í náttúruharmförum

Hlutverk björgunarsveita í náttúruharmförum. Þorsteinn Þorkelsson Landsstjórn björgunarsveita. Skipurit. Hlutverk björgunarsveita. Leit, björgun og aðstoð. Leit og björgun er okkar sérsvið og er fyrst og fremst okkar hlutverk í fyrstu aðgerðum.

wilton
Download Presentation

Hlutverk björgunarsveita í náttúruharmförum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hlutverk björgunarsveita í náttúruharmförum Þorsteinn Þorkelsson Landsstjórn björgunarsveita

  2. Skipurit

  3. Hlutverk björgunarsveita • Leit, björgun og aðstoð. • Leit og björgun er okkar sérsvið og er fyrst og fremst okkar hlutverk í fyrstu aðgerðum. • Aðstoð er mjög víðfemt verkefni og getur falist í aðstoð við verðmætabjörgun, gæslustörf, hreinsunarstörf og annað því skylt. • Björgunarsveitir koma með mannskap sinn og búnað til að bjarga mannslífum. • Í næsta fasa eru björgunarsveitir til taks en nauðsynlegt að ákveða hvað er eðlilegt að björgunarsveitir geti gert án þess að fá greiðslu fyrir. • Sjálfboðaliðar sem þurfa oft að vinna launalaust meðan á aðgerðum stendur.

  4. Landsstjórn björgunarsveita Landsstjórn skipuð af stjórn félagsins - 10 manns. Fer með tæknilega stjórnun björgunarsveita LS fjallar um aðgerðamál og kemur með tillögur að skipulagi. aðgerðamála Í aðgerðum er hlutverk LS samhæfing og mannar samhæfingarstöð.

  5. Bakvakt • Mönnuð starfsmönnum SL • Fara eftir verklagsreglum • Eiga að geta verðið komnir í stjórnstöð á innan við 25 mín frá útkalli. • Sinna hlutverki LS í útkalli. Bakvaktarnúmer 8627008

  6. Svæðisstjórnir • Með reglum um aðgerðastjórnir framselur LS vald sitt til 16 aðgerðastjórna sem kallast svæðisstjórnir • Þær starfa á afmörkuðum svæðum • Þekkja sitt svæði almennt vel • Þekkja bjargir á sínu svæði vel • Eru oft í góðu sambandi við opinbera aðila á sínu svæði • Fara með tæknilega stjórnun aðgerða

  7. Stjórnkerfi SL í náttúruharmförum • Landsstjórn og bakvakt mannar samhæfingarstöð • Svæðisstjórnarmenn koma að aðgerðastjórn og vettvangsstjórn eftir þörfum • Dæmi aðgerðir vegna eldgosa í Eyjafjallajökli.

  8. Reynsla • Stjórnkerfi SL til síðan 1986. • Fyrst aðlagað að stjórnkerfi almannavarna 1993 • Fyrst notað í aðgerðum á Súðavik og Flateyri árið 1995 vegna náttúruharmfara.

  9. Aðgerðir sem læra má af? • Snjóflóð á Vestfjörðum 1995 • Jarðskjálftar á Suðurlandi 2000 • Jarðskjálftar á Suðurlandi 2008 • Eldgos í Eyjafjallajökli 2010

  10. Hver er lærdómurinn? • Nauðsynlegt að hugsa um framhaldið strax og neyðaraðgerðir eru hafnar og að allir aðilar sem koma að björgun,endurheimtu og hreinsunarstörfum starfi vel saman. • Stjórnkerfi í heimabyggð getur verið lamað • Viðbragðshópur til að aðstoða heimamenn við skipulag og samhæfingu aðgerða strax og til að tryggja að verkefni komist í réttan farveg í þeim störfum sem koma að loknum neyðarstigi. • Fyrirmynd: UNDAC-United Nations Disasater Assessment and Coordination Team, viðbragðshópar í USA hjá FEMA og DART og hjá Evrópusambandinu.

  11. Hjá SL • Erum að koma upp aðgerðahóp til að styrkja svæðsstjórnir í heimabyggð í öllum aðgerðum. • Nauðsynlegt þegar aðgerðir fara yfir 12 klukkustundir • Horfa á málin frá nýjum fleti og eru utanfrá • Þessi hópur yrði okkar framlag í viðbragshóp sem allir sem að málinu koma ættu að eiga fulltrúa í .

  12. Takk fyrir gott hljóð

More Related