180 likes | 312 Views
Markmið Evrópusambandsins. Að verða árið 2010 samkeppnishæfasta og fjölhæfasta þekkingarhagkerfi veraldar, sem vaxið getur hratt og skapað fleiri og betri störf og náð betri félagslega samheldni. (Lissabon samþykktin 2000 )
E N D
Markmið Evrópusambandsins Að verða árið 2010 samkeppnishæfasta og fjölhæfasta þekkingarhagkerfi veraldar, sem vaxið getur hratt og skapað fleiri og betri störf og náð betri félagslega samheldni. (Lissabon samþykktin 2000 ) Verkefninu Menntun og starfsþjálfun 2010 er ætlað að þróa mennta- og starfsþjálfunarkerfi landanna svo þetta markmið verði að veruleika.
Menntaáætlun ESB Menntaáætlun Evrópusambandsins 2007-2013 sameinar undir einum hatti stuðning við menntun á öllum stigum frá vöggu til grafar. Efla skal yfirfærslu þekkingar, samvinnu og mannaskipti milli mennta- og starfsþjálfunarkerfa í þannig að þau verði viðmið um gæði fyrir heiminn allan.
€ 7 milljarðar! Fjárveiting 2007-2013 er áætluð um 7 milljarðar evra (um1.200 milljarðar ÍKR). Í ár hefur Landskrifstofa Menntaáætlunarinna úthlutað styrkjum að upphæð um € 3 milljónum Evra (540 milljónum ÍKR), þar af € 1.167 35 (211 milljónum ÍKR) úr Leonardó áætluninni.
4 undiráætlanir • Grundvig - fullorðinsfræðsla • Erasmus - háskólastigið • Leonardo da Vinci - starsmenntun • Comenius – leik-, grunn- og framhaldsskólar
Verkefni sem áætlunin styður: • Mannaskipti og hreyfaleika einstaklinga • Fjölþjóðlegt samstarf • Yfirfærslu færni, reynslu og þekkingar milli landa og starfsgreina • Þróun nýjunga í menntun (nýtt námsefni, nýjar leiðir til kennslu) • Fjölþjóðleg netverkefni
Evrópumiðstöð náms- og starfsráðgjafar (Euroguidance Centre Iceland) Dóra Stefánsdóttir verkefnisstjóri
Evrópumiðstöð náms- og starfsráðgjafar • Byggir á svonefndu fjórfrelsinu um frjálst flæði: • fjármagns • vöru • þjónustu • fólks
Nokkur megin þemu • Evrópuvídd • náms- og starfsráðgjöf • hreyfanleiki • aukin starfshæfni
Helstu aðferðir • fyrirspurnakerfi • útgáfa • námskeið eða ráðstefnur til kynningar á evrópskri vídd • samstarfsverkefni innan Leonardó da Vinci • samstarf við aðrar tengdar Evrópuáætlanir
Dæmi um verkefni: • Útgáfa á Netinu: • Yfirlit (á ensku) um íslenska menntakerfið og náms- og starfsráðgjöf • Ploteus – Gagnabanki um nám og atvinnumarkað í Evrópu • On the Move og Fit for Europe – Upplýsingaveitur fyrir ungt fólk um nám og störf erlendis • Æfingar fyrir ungt fólk sem meta vill hvort það er tilbúið til að búa erlendis
Þátttaka í samstarfsneti annarra evrópumiðstöðva: • gagnkvæmar fyrirspurnir um nám og störf (birt á www.euroguidance.is/ page/spurn_svor) • sameiginleg þátttaka í ýmsum samstarfsverkefnum • sameiginleg kynning á mikilvægi náms- og starfsráðgjafar
www.euroguidance.net • viðburðir • fréttabréf á netinu • verkefni (Guidenet gagnagrunnurinn – hugsanlegir samstarfsaðilar) • fjölþjóðleg þjálfun • ýmsar upplýsingar
Akademia – gagnkvæmar heimsóknir: • íslenskir ráðgjafar fara til Evrópulanda að hitta erlenda starfsfélaga og kynnast nýjum verkefnum/áherslum • erlendir ráðgjafar koma hingað til þess að kynnast því sem hér fer fram http://academia.site.ac- strasbourg.fr/steurop/
eGos – rafræn náms- og starfsráðgjöf • Verkefni sem fer af stað í alvöru í haust: • 3 þrep: eigin öflun upplýsinga, stutt viðtöl við ráðgjafa í gegn um netið og djúpviðtöl í gegn um t.d. myndsíma • Aðrir þátttakendur (Hafnafjarðarbær (2 ráðgjafar) og Þekkingarnet Austurlands (2 ráðgjafar) • Samstarfslönd Ítalía (sem leiðir verkefnið), Spánn, Rúmenía og Búlgaría • Í hinum löndunum vera settir upp sérstakir standar með gagnvirkum tölvuskjám
eGos – rafræn náms- og starfsráðgjöf Tímarammi: • September - desember 2009: þjálfun ráðgjafa • Haust 2009: uppsetning vélbúnaðar • Árslok 2009: ráðgjöf hefst • Októberlok 2011: verkefni lýkur
Europass (http://europass.is/) er stöðluð menntunar- og starfshæfnimappa sem ætlað er að auka hreyfanleika fólks milli landa: • ferilskrá (CV) • mat og viðurkenning á starfsmenntun • viðauki með prófskírteini • starfsmenntavegabréf • tungumálavegabréf
Cedefop (Miðstöð Evrópusambandsins um þróun starfsmenntunar) • gagnagrunnur um náms- og starfsmenntamál með upplýsingum frá 28 löndum Evrópu:http://trainingvillage.gr/etv/Information_resources/NationalVet • margvíslegar upplýsingar um náms- og starfsráðgjöf: http://trainingvillage.gr/etv/Projects_Networks/Guidance
Evrópumiðstöð náms- og starfsráðgjafar Netslóð Evrópumiðstöðvarinnar er: http://www.euroguidance.is Þar má finna tengla við stofnanir um alla Evrópu Netfang mitt er ds@hi.is