1 / 13

Þjóðstjórnin

Þjóðstjórnin. Komst til valda 1939 og var við stjórn þegar Ísland var hernumið. Mynduð af Framsóknarflokki, Sjálfstæðisflokki og Alþýðuflokki Forsætisráðherra var Hermann Jónasson Verkefni hennar voru: - Gera ráðstafanir vegna styrjaldarinnar - Gera samning við USA vegna herverndar

wei
Download Presentation

Þjóðstjórnin

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þjóðstjórnin • Komst til valda 1939 og var við stjórn þegar Ísland var hernumið. • Mynduð af Framsóknarflokki, Sjálfstæðisflokki og Alþýðuflokki • Forsætisráðherra var Hermann Jónasson • Verkefni hennar voru: - Gera ráðstafanir vegna styrjaldarinnar - Gera samning við USA vegna herverndar - Fara með konungsvaldið eftir hernám Dana 1941 * Var við völd þar til í maí 1942 en þá baðst Hermann lausnar vegna innbyrðis ágreinings.

  2. Hermann Jónasson

  3. Utanþingsstjórnin Ekki gekk að mynda aðra stjórn, þannig að Sveinn Björnsson greip til þess ráðs að mynda – Utanþingsstjórn þ.e. Sjórnin var mynduð af almennum borgurum (algjört einsdæmi í sögu Íslands) • Formaður stjórnarinnar var Björn Þórðarson lögmaður • Verkefni hennar voru : • Að leysa sambandsmálin við Dani • Halda niðri dýrtíð • Stofna lýðveldið 1944 * Þessi stjórn ríkti tvö ár eða til október 1944

  4. Steingrímur Steinþórsson 3. frá vinstri, Sveinn Björnsson er fyrir miðju

  5. Nýsköpunarstjórnin • Sjálfstæðisflokkur, Alþýðuflokkur og Sósíalistaflokkur mynduðu þessa stjórn. • Fyrsta þingræðisstjórn íslenska lýðveldisins • Forsætisráðherra var Ólafur Thors • Verkefni hennar voru: • Tryggja sjálfstæði og öryggi landsins. • Nýta “stríðsgróðann” * Stjórnin hætti í febrúar 1947 vegna ósamkomulags um Keflavíkursamninginn.

  6. Nýsköpunarstjórnin • Talið frá vinstri: Emil Jónsson, Finnur Jónsson, Ólafur Thors, Sveinn Björnsson forseti Íslands, Pétur Magnússon, Áki Jakobsson, Brynjólfur Bjarnason, Vigfús Einarsson rikisráðsritari

  7. Viðskipti • Við upphaf seinni heimstyrjaldarinnar voru Íslendingar mjög mikið háðir Þjóðverjum með sölu á fiski. • Eftir hernámið jukust viðskipti okkar gífurlega við Bretland og síðar við Bandaríkin • Sökum hernámsins nutu Íslendingar sérstakrar viðskiptavildar við þessi lönd og við fengum gott verð fyrir fiskinn okkar sem þýddi að ensk gjaldeyriseign fór að hlaðast upp í fyrsta sinn í sögu Íslands!

  8. Hernám Dana • Samkvæmt sambandslagasamningnum frá 1.des 1918 var Ísland fullvalda ríki í konungssambandi við Danmörk. Sem þýddi að Danir sáu um utanríksmál okkar. • Þegar Þjóðverjar hernámu Danmörk 1940 var skorið á öll tengsl milli landanna og Íslendingar þurftu nú að sjá alfarið um sig sjálfir. • 1941 var því kosinn ríkisstjóri Sveinn Björnsson til að fara með æðsta vald landsins.

  9. Lýðveldi • Samkvæmt sambandslagasamningnum var hann uppsegjanlegur eftir 25 ár eða árið 1943. • Landsmenn voru sammála um að segja honum upp og stofna lýðveldi spurningin var hvenær! • Danir, Bretar og Bandaríkjamenn vildu að við biðum þar til eftir stríð. Svo Þjóðverjar mundu ekki nota sambandsslitin gegn Dönum. • Eftir þjóðaratkvæðagreiðslu var lýðveldi stofnað hér árið 1944 þar sem 97,4% Íslendinga greiddu lýðveldisstofnuninni atkvæði sitt. • Fæðingardagur Jóns Sigurðssonar 17.júní var valinn. • Fyrsti forseti lýðveldisins var kosinn Sveinn Björnsson

More Related