1 / 34

Helti

Helti. Sigurður Ragnarsson. Tilfelli – Saga (tilfellið er tilbúið). 5 ára gamall drengur vaknar að morgni eftir að hafa sofið vel um nóttina og finnur fyrir óþægindum þegar hann stígur í hægri fót. Hann er draghaltur og virðast óþægindi vera frá mjöðm.

vito
Download Presentation

Helti

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Helti Sigurður Ragnarsson

  2. Tilfelli – Saga(tilfellið er tilbúið) • 5 ára gamall drengur vaknar að morgni eftir að hafa sofið vel um nóttina og finnur fyrir óþægindum þegar hann stígur í hægri fót. Hann er draghaltur og virðast óþægindi vera frá mjöðm. • Kvefaður nokkrum dögum áður en annars hraustur. Ekki saga um trauma og er hitalaus.

  3. Tilfelli – Skoðun • Hitalaus • Liggur með væga flectio í hægri mjöðm og finnur til við hreyfingar á mjaðmaliðnum, sérstaklega innrotatio. Enginn hiti eða roði. Ekki sjáanlega bólgnir liðir.

  4. Rannsóknir

  5. Rannsóknir • Blóðstatus og diff. eðlilegt • CRP <8 • Rtg. mjaðmir sýnir engar beinbreytingar • Ómun af mjöðmum sýnir greinilegan vökva í hægri mjaðmarlið.

  6. “Geit”

  7. Helti – mjöðm • Sársaukafullt • byrjar skyndilega • stance phace og stride length stytt • antalgic gait • Sársaukalaust • normal stance phase • bolur hallar • Trendelenburg gait • bilateral: waddling gait

  8. Helti – hné • Flexio um hné takmörkuð og fæti kastað lateralt og mjaðmagrind lyft ipsilateralt • Stytt stance phase

  9. Helti – fótur • Drop-foot • N. peroneus skemmd • periperal neuropathia • Toe-walking

  10. septiskur arthritis osteomyelitis tumor leukemia metastatic neuroblastoma osteosarcoma Ewing’s sarcoma torsio testis slipped capital femoral epiphysis brot botnlangabólga discitis developmental dysplasia í mjöðm meningitis epidural abscess við mænu Hættulegar ástæður heltis

  11. 1-3 ára aldur • Sársaukafullt • septiskur arthritis • osteomyelitis • transient monoarticular synovitis • occult trauma (“toddler’s fx.”) • intervertebral discitis • Sársaukalaust • developmental dysplasia á mjöðm • neromuscular sjúkdómar • CP • mislangir ganglimir

  12. Sársaukafullt septiskur arthritis osteomyelitis transient monoarticular synovitis trauma gigtarsjúkdómur Juvenile idiopathic arthritis intervertebral discitis Sársaukalaust developmental dysplasia á mjöðm Legg-Calvé-Perthes mislangir ganglimir neromuscular sjkd. CP Duchenne 3-10 ára

  13. Sársaukafullt septiskur arthritis osteomyelitis trauma stress fx. osteochondritis diss. gigtarsjúkdómur akút/óstöðugt SCFE (slipped capital femoral epiphysis) Sársaukalaust stöðugt/krónískt SCFE developmental dysplasia á mjöðm mislangir ganglimir neuromuscular sjkd. 11 ára að fullþroska

  14. Sögutaka

  15. Göngulagsskoðun • Ganga, hlaupa, hoppa, ganga á tám og hælum.

  16. Skoðun • Localisera verk • Annars systematisk skoðun á MTK, hrygg, úttaugakerfi, mjaðmir, hné og ökkla • Kviðskoðun, bak og external genitalia

  17. Transient synovitis • Coxitis simplex • Faraldsfræði • Algengasta orsök mjaðmaverkja undir 10 ára. • Algengast 3-6 ára (2-12 ára) • Strákar 2-4 : stelpur 1 • Unilateralt >95% • Etiologia óþekkt, immunologisk.

  18. Transient synovitis • Einkenni • Kemur 3-6 daga í kjölfar efri öndunarvegasýkingar • Teikn • Verkur í mjöðm, anteromedial læri og hné • Minnkuð hreyfigeta um mjöðm • Transient Synovitis • Guarded hip rotation • Septic Arthritis • Meiri spasmi, guarding og fixeruð staða • Hiti • Transient synovitis: Low grade (undir 39° C) • Septiskur arthritis: Hár hiti og slappleiki

  19. Transient synovitis • Rannsóknir • Sökk (ESR) • Transient Synovitis: aðeins hækkað • Septiskur arthritis: >25 mm/h (>40 afar grunsamlegt) • Liðvökvi er tær • Myndgreining • Rtg. mjaðmir • Engin merki um beináverka • Útilokar alvarlega sjúkdóma í mjöðm • Aseptisk necrósa • Osteomyelitis (?) • Aukið bil milli caput femoris og acetabulum • Ómun af mjöðm • effusion í lið • Meðferð • útskýringar læknis og NSAIDs

  20. Septískur arthritis • Faraldsfræði • 3% af helti (allt að 8% multifocal) • algengast undir 2 ára • oftast hné og mjöðm • Etiologia og pathogenesis • Blóðborin sýking • Oftast staphylococcar • Einkenni og teikn • veikindaleg börn • forðast að stíga í • hiti, roði og bólga umhverfis lið • Rannsóknir • Hækkað sökk (mesta næmi) og CRP • Meðferð • Þurfa að koma fljótt á sjúkrahús • Þarf að meðhöndla fljótt m antibiotika og opna lið

  21. Septiskur arthritis - Decision rule • Findings suggestive of Septic Arthritis • Fever • Inability to bear weight • Erythrocyte Sedimentation Rate >40 mm Hg • White Blood Cell count >12,000/mm3 • Interpretation • All 4 factors absent rules out Septic Arthritis • All 4 factors present strongly suggests infection

  22. Osteomyelitis

  23. Osteochondritis dissecans • Oftast í hnélið • Aseptisk beinnecrosis • Oftar strákar • Getur verið á öðrum stöðum • Oftast konservativ meðferð

  24. Dysplasia í mjöðm • Epidemiologia • Incidence • Hip instability at birth: 1% • Hip dysplasia in infants: 0.1 to 0.3% • 9 stelpur : 1 strákur • Yfirleitt uniletaralt • Pathophysiologia • Femoral head dislocates from acetabulum

  25. Dysplasia í mjöðm • Ortolani Test (tilraun til að dislocera mjöðm) • Hip Clunk við skoðun • Distinguish from a hip click • Galeazzi's Sign (bera saman lengd femur beina) • Barlow's Test (tilraun til að subluxera óstöðugum mjaðmarlið) • Varúð! • Óstöðugleiki • Dislocation maneuver • Adducion og extension á mjöðm • Relocation maneuver • Flexion og abduction á mjöðm

  26. Dysplasia í mjöðm • Ómun af mjöðm (ungabörn yngri en 3 mánaða) • Diagnostiskt fyrir congenital mjaðmar dislocation • Rtg. mjöðm • Ekki diagnostiskt for congenital mjaðmar dislocation • Caput femuris er ekki kalkaður fyrr en eftir 3 mán • Diagnostiskt fyrir acetabular dysplasiu • Abnormal acetabulum

  27. Luxeruð mjöðm • Van Rosen spelka í 6-8 vikur

  28. SCFE • Faraldsfræði • Yfirleitt í örasta vaxtarfasanum • drengir: 13 til 15 ára • stúlkur: 11 til 13 ára • Algengasti sjúkdómur í mjöðm hjá unglingum • Nýgengi: 1 til 4 per 100,000 • Algengara í svörtum • 90% tilfella unilateral • Oft of þung börn • Meingerð • á sér stað fyrir lokun vaxtarlínu

  29. SCFE • Teikn • mjöðm abducteruð og external róteruð • áberandi minnkuð innrotation • Myndgreining: • Rtg. mjöðm (báðar til samanburðar) • Víkkuð epiphysial plata • Tilfærsla á caput femoris

  30. SCFE • Meðferð • Orthopediskt bráðavandamál! • Innlögn og fixation! • Spica mjaðmar gips í 6 to 8 vikur • Minni hætta á caput femoris fx. • Verndar epiphysu • Ef mikið tilfærð tilfelli og krónísk • Osteotomiur til að rétta og stabilisera

  31. SCFE

  32. Legg-Calvé-Perthes • Faraldsfræði • Börn <10 ára • Strákar 4-5 : stelpur 1 • Ættlægt í 20% tilvika • Nýgengi 1:1000 til 1:5000 • Meingerð • Juvenile idiopathic avascular necrosis á caput femoris • Etiologia • Idiopathiskt

  33. Legg-Calvé-Perthes • Einkenni • Verkur á mjðamarsvæði (nára) sem getur leitt niður í hné, stundum bara verkir í hné • Teikn • Helti • Minnkuð hreyfigeta um mjöðm • Meðferð • Difficult management • Long-term treatment • Limited activity • Bracing and casting for up to 1-2 years • Surgery will allow child back to activity in 4-6 months • Complications • Severe degenerative hip disease • Requires hip replacement by middle age in 50% cases • Prognosis • Fair at best (see complications above)

  34. Avascular necrosis

More Related