html5-img
1 / 12

Kennarinn og upplýsingatæknin

Kennarinn og upplýsingatæknin. Lára Stefánsdóttir, Þekkingu hf. Af hverju upplýsingatækni?. Við erum að mennta nemendur fyrir a.m.k. nútíðina ekki fortíðíðina Nemandi sem bara „leikur“ sér í tölvum lærir lítið að nota hana í réttu samhengi við viðfangsefnið.

vinnie
Download Presentation

Kennarinn og upplýsingatæknin

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kennarinn og upplýsingatæknin Lára Stefánsdóttir, Þekkingu hf.

  2. Af hverju upplýsingatækni? • Við erum að mennta nemendur fyrir a.m.k. nútíðina ekki fortíðíðina • Nemandi sem bara „leikur“ sér í tölvum lærir lítið að nota hana í réttu samhengi við viðfangsefnið. • Læsi á upplýsingatækni er jafn mikilvæg og að kunna að lesa og skrifa.

  3. Lýðræði • Við þurfum að geta tjáð hugmyndir og vangaveltur í umræðu með öðrum ungmennum án þess að fullorðnir séu til staðar. Netheimar í þessu samhengi eru staður þar sem lýðræðið er iðkað. Patrik Hernwall. 2003. Barn@com. HLS forlag.

  4. Hvar eru ungmennin? • Counter Strike • Batman.is • Bloggvaktin • Humor.is • Hugi.is

  5. Hvar – hvenær - hvernig • Algengustu mistök kennara - ætla sér um of - kvarta síðan yfir mikilli vinnu. • Mikilvægt að vita hvenær gott er að velja að nota tæknina og hvenær ekki. • Þekkingu þarf til að vita hvernig best er að nota sér tæknina • Þarf að falla að kennsluaðferðum kennarans. • Þarf að falla að námsgrein kennarans.

  6. Vefur • Mikilvægt er að nemendur geti: • fundið efni • metið hvort það sé „rétt“ • skilið efnið • sett það í samhengi við fyrri þekkingu • Búið til „nýja“ þekkingu og sett hana fram

  7. Fyrirlestrar og kynningar • Algengast að nota PowerPoint glærur eins og ég geri hér. • Einnig er algengt að nota vefkynningar. • Einnig sjálfkeyrandi fyrirlestra með kynningu úr Microsoft Producer, Sunna Björg Guðnadóttir

  8. Stýrð verkefni • Krossapróf • Íslenska Harpa Hreinsdóttir, FVA • Veðurfr. Sigurður Þ. Ragnarsson, MK • Verkfæri t.d. Hot Potatoe • Vefrallý • Sjávarútv., Salvör Gissurardóttir, KHÍ • Ríkislögreglustjóri, Ágústa Bárðardóttir, Víkurskóla

  9. Vefleiðangrar • Um vefleiðangra – Lára Stefánsdóttir. • Upphaflega miðað við samvinnunám en hefur verið notað við fleiri aðferðir.

  10. Kennsluefni • Mikil vinna – þarf að íhuga vel hvort það sé fyrirhafnarinnar virði. • Fornar sögur og fólkið í landinu Harpa Hreinsdóttir • Sverrir Páll Erlendsson • Þingvellir, Þorkell Daníel Jónsson • Utn.is Lára Stefánsdóttir og Ásrún Matthíasdóttir • Menntagátt, Námsgagnastofnun, Námsvefurinn

  11. Nemendur gera efni • Oft tímafrekt því nemendur kunna ekki nægilega á tæknina. • Séu nemendur kunnandi geta þeir gert góða hluti. • Námskrá í upplýsinga- og tæknimennt of sjaldan fylgt í grunnskóla. • Nemendur þurfa að kunna að setja fram efni á ýmsan máta.

  12. Vefdagbækur - blog • Má fá ódýrt á Netinu en þá opið öllum • Senda á síðu með tölvupósti, SMS, myndsíma, kvikmyndasíma, venjulegum síma o.fl. • Dæmi: www.lara.is • Verkefnabækur - Portfolio

More Related