1 / 9

Sjálfbært Ísland

Sjálfbært Ísland. Sveinn Jónsson Umhverfisþing 9. – 10. október 2009. Sjálfbært Ísland. Verkefni sem ástæða er til að takast á við Hampa Tech Global Warming ehf. Stofnað í mars á sl. ári, til að vinna gegn gróðurhúsaáhrifum á jörðinni. Sjálfbært Ísland.

vin
Download Presentation

Sjálfbært Ísland

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sjálfbært Ísland Sveinn Jónsson Umhverfisþing 9. – 10. október 2009

  2. Sjálfbært Ísland Verkefni sem ástæða er til að takast á við Hampa Tech Global Warming ehf. Stofnað í mars á sl. ári, til að vinna gegn gróðurhúsaáhrifum á jörðinni

  3. Sjálfbært Ísland Viðfangsefni 1. Ræktun og nýting hamps á Íslandi • Hampræktun er náttúruvænn og hagkvæmur möguleiki • Hægt að rækta án eiturefna • Gefur af sér 4 sinnum meiri pappírsmassa en tré pr. ha. • 8 sinnum sterkara en bómull • Gefur náttúruvæna orku • Hægt að nota í matvæli, lyfjaframleiðslu, byggingarefni, pappír, plast og fataframleiðslu

  4. Sjálfbært Ísland • Í Frakklandi er framleiddur úr hampi sígarettupappír, plast, kaffifilter og í London er hann notaður í seðlaprentsmiðju, til að auka endingu seðlanna • Svíar hafa framleitt 500 kg af etanol úr 1 tonni af lífmassa jurtarinnar • Hægt að nota hamp í íblöndun á silki til að framleiða nýtísku undirföt • Á tilraunastöðinni á Möðruvöllum fóru fram á sl. ári ræktun og prófanir á 5 mismunandi tegunum af hampi. Þurrefnisinnihald var að jafnaði 7.8 tonn af ha. Eða frá 22-28%, nokkuð lægra en í Svíþjóð

  5. Sjálfbært Ísland Viðfangsefni 2. Sala og dreifing á umhverfiskútum í bíla og báta • Draga verulega úr mengun frá vélum, auka nýtingu og brennslu eldsneytis, þannig að vélarnar skila meiri orku og brenna jafnframt minna eldsneyti • Kútarnir hafa verið í notkun hér á landi í meira en eitt ár og ýmsar prófanir gerðar • Þeir eru framleiddir í Kína eftir þróunar- og framleiðslukerfi í Ástralíu

  6. Sjálfbært Ísland • Kútarnir eru framleiddir úr ryðfríu stáli og hafa því mikið lengri endingartíma en venjulegir hvarfa eða hljóðkútar • Kútarnir eru annars vegar fyrir bifreiðar, vinnuvélar og hins vegar fyrir skip og báta Kútarnir hafa verið í sölu og rannsóknarmeðferð í Svíþjóð, en fyrirtækið hefur einkarétt á sölu á þeim í Evrópu • Þessir kútar eru mikils virði til að minnka mengun á útblæstri bifreiða, ekki síst ef við berjumst í alvöru fyrir bættum umhverfisáhrifum á þessu landi. Með notkun þeirra þyrfti etv. ekki mengunarskatta á jeppa

  7. Sjálfbært Ísland 3.Ótal fleiri þættir gætu hjálpað okkur á þessari vegferð að sjálfbæru Íslandi • Nýting berja: Krækiber, bláber og aðalber • Tínsla fer fram í ágúst og september, úrvinnsla á veturna • Kornrækt: Vaxandi atvinnugrein bænda • Eldsneytisframleiðsla úr innlendu hráefni: repja, hampur, hálmur, trjákurl, gras og lúpína • Lífrænn landbúnaður

  8. Sjálfbært Ísland • Skógrækt: 5% af landi sem hentar til skógræktar er nýtt í dag af ca. 615.000 ha, neðar en 400 m yfir sjávarmáli • Heimagert fóður með færanlegri kögglaverksmiðju • Úrvinnsla verðmætra afurða af úrkasti sjávarafurða á fiskiskipum • Ferðaþjónusta er mjög vaxandi atvinnugrein. Ótal þættir þar sem við höfum ekki nýtt sem skyldi

  9. Sjálfbært Ísland • Gönguleiðir um allt land • Sögutengd leiðsögn • Sviðsettar þjóðsögur og valdir kaflar Íslandssögunnar • Köfun á völdum stöðum umhverfis landið • Neðansjávar skoðun með kafbát • Strandveiðar með nýrri tækni • Norðurljósin, vetrarferðir, skíði og fjallaklifur, þyrluskíðamennska og vélknúnir svifdrekar

More Related